Sagnir - 01.06.1994, Page 14

Sagnir - 01.06.1994, Page 14
Mavgrét Gunnarsdóttir yyBaráttan með búninginn(( Um skautbúning Sigurðar málara A rið 1849 hélt 16 ára íslenskur drengur til Ka upm annahafnar, en þar œtlaði hann að stunda listnám. Þetta var Sigurður Guðmundsson, siðar þekktur sem Sigurður málari. Arifyrir komu hans til horgarinnar höfðu hugmyndir febrúarbyltingarinnar í París borist þangað. Hugmyndin um frelsi þjóðríkja og rómantísk aðdáun áfortiðinni hrifu drenginn unga. Hann varð framarlega ífokki þeirra manna á 19. öld sem vildu efa íslenska þjóðmenningu. Með það i huga kom hann á fót forngripasafni árið 1863, sem varð vísir að Þjóðminjasafni Islands. Ennfremur gekkst hann fyrir fyrstu leiksýningunum í Reykjavík. Hér er ætlunin að greinafrá þvi hvernig Sigurður endurbætti íslenska faldbúninginn. Hann sneið búninginn að tísku síns tíma en sagði þó breytingarnar eiga rœtur að rekja til gamallar gerðar búningsins. Var þar kominn skautbúningurinn. Þóra Pctursdóttir Thoroddsen í glœsilegum skautbúningi nm 1880. Ljósmynd: G. Alcxandersen. 12 SAGNIR

x

Sagnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.