Sagnir - 01.06.1994, Page 19

Sagnir - 01.06.1994, Page 19
Hlíðarhús Hlíðarhúsin stóðu þar sem nú er Vesturgata 24-26. Fram til 1835 nefndist gatan Hlíðarhús- astígur en þá lagðist jörðitt undir kaupstaðalandið. Um svipað leyti reisti Jón Thorsteinsen landlceknir stórt hús við Hliðar- húsaveUi og eftir það var gatan jafnan nefnd Lœknisgata. Ekki var farið að nefna Vesturgötuna núverandi heiti sinu fyrr en eftir 1880. Efri myndin er frá fyrri hluta þessarar aldar en sú neðri siðan 1897. 1 • -• fi-Æá ,1' tiÍfR. tj/U SAGNIR 17

x

Sagnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.