Sagnir - 01.06.1994, Page 32

Sagnir - 01.06.1994, Page 32
Hrefna Karlsdóttir Hugrekki óvinar þíns er þér til heiðurs Heiður sem orsök blóðhefndar á þjóðveldisöld Samfélag þjóðveldisaldar einkenndist af takmörkuðum auði. Líkt og í öðrum sambœrilegum, fábreyttum samfélögum snerist félagsleg barátta um gildi mannsins, í þessu tilfelli heiður hans. Annað einkennandi fyrir þessi samfélög var að þar var ekkert miðstjórnarvald, þar fyrifannst hvorki liið opinbera né lögregla til að hafa eftirlit með eða gœta aðfriðhelgi og eigum manna. Því var það undir einstaklingnum sjálfum komið að standa fyrir máli sínu og framganga hans í deilum jók eða dró úr heiðri hans.1 30 SAGNIR

x

Sagnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.