Sagnir - 01.06.1994, Side 38

Sagnir - 01.06.1994, Side 38
Sverrir Jakobsson „þá þrengir oss vor áliggjandi nauðsyn annara meðala að leita. . . Siglingar Englendinga til íslands á 17. öld .íúnai recens delcrxpta. ti Guilielmo Blaeuw. ílSVJlS Enskir menn hafa komið mjög við sögu íslandsfrá því um 1400. Þeir voru í lykilhlutverki í atburðarás funmtándu aldar en urðu undir í samkeppni við Þjóðverja á sextándu öld. Eigi að síður voru umsvif þeirra mikil við landið en virðast hafafarið minnkandi þegar leið á öldina. Siglingar enskra kaupskipa til Isiands voru úr sögunni um 1590 en eitthvað var um að fiskiduggurnar versluðu við Islendinga eftir það.1 Danakonungur greiddi verslun Englendinga á Islandi mikið högg þegar hann kom á einokunarverslun við landið árið 1602. 36 SAGNIR

x

Sagnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.