Sagnir - 01.06.1994, Page 51

Sagnir - 01.06.1994, Page 51
ísland frjálst og fullvalda? s , „ , , ' Aþessu herrans ári 1994 erufimmtíu ár hðm frá því að Island losnaði undan jjötrum erlendra stjórna og varð sjálfstætt lýðveldi. Að þessu markmiði höfðu landsmenn stefnt leynt og Ijóst í meira en öld og kættust að vonum. En hvaðfólst í þessu sjálfstæði? Er Island raunverulega „frjálst ogfullvalda“; getur einhver þjóð staðið ein og óstudd og er það yfirleitt æskilegt? Og hvernig eigitm við að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð? Sagnir lögðu spurninguna „Island frjálst og fullvalda?“ fyrir Guðnnmd Andra Thorsson rithöfund, Hannes Hólmstein Gissurarson stjórnmálafræðing og Guðmund Hálfdanarson sagnfræðing, og báðu þá að setja á blað þær hugrenningar sem spurningin vakti með þeim. SAGNIR 49

x

Sagnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.