Sagnir - 01.06.1994, Side 72

Sagnir - 01.06.1994, Side 72
Davíð Logi Sigurðsson Eitraði Olafur / Ævi og afrek Olafs Loftssonar / Ilífsins tré eru margir kvistirnir og sumir sérkennilegir svo ekki sé fastar að orði kveðið. A seinni hluta 18. aldar fæddist einn af þeim mönnum sem óhætt er að fullyrða að ekki hafi fallið beint inn í sauðsvartan ahnúgann. Nafni hans hefur þó ekki veríð haldið á lofti sem einum merkismanna þjóðarinnar, enda kannski ekki tilefni til. Saga hans er eigi að síður forvitnileg, hann ferðaðist víða og gerðist leiðsögumaður enskra manna i upphafi 19. aldar, auk þess að vera einstakt kvennagull að því er virðist. I þessarí grein verður lífshlaup hans rakið. 70 SAGNIR

x

Sagnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.