Sagnir - 01.06.1994, Side 87

Sagnir - 01.06.1994, Side 87
Hrefna Róbertsdóttir Myndir og veruleiki Umsögn um 14. árgang Sagna SAGNIR Imörg ár var það rœtt árlega meðai sagnjræðinema hvort nœsti árgangur af Sögnum kæmi út. Annars vegar var það jjárhagslega ajkoman og hins vegar það hvort ritnefndin yrði nógu samhent og kröjtug til að þrauka árið. Þessara spurninga þaj vart að spyrja lengur. Það er alltaj jajnmikið gleðiejni og vekur stolt allra jyrri „Sagna- manna “ að sjá ritið ejast með hverju árinu og koma út i sístækkandi uppíagi eins og nú, Í300 eintök og stórum þykkara en ojt áður. Ritið nær án eja tií vaxandi hóps söguáhugamanna og er styrkur þess ekki síst jólginn í fjölbreytni í ejnisvali og áherslum. Reynsla jlyst milli ára, því margir sagnjræðinemar taka þátt í útgájustarfmu í nokkur ár. Tímaritið nýtur þó þeirra kosta sem mannaskiptum jylgir, staðnar ekki við sömu hugmyndirnar og sömu greinahöjundana. Síðast en ekki síst eru Sagnir mjög þýðingarmikill vettvangur jyrir sagnjræðinema til að birta í sínarfyrstu greinar á prenti og verða þeim hvatning til jrekari skrijta. SAGNIR 85

x

Sagnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.