Sagnir - 01.06.1994, Page 96

Sagnir - 01.06.1994, Page 96
Skrá um lokaritgerðir í sagnfræði B.A.- ritgerðir í október 1993 Anný Kristin Hermansen: Byggð undir Eyjajjöllum 1768- 1907. Einkum byggðaþróun og breytingar á fólksjjölda og Jjölskyldugcrð í Holtssókn. Umsjónarkennari: Gísli Gunnarsson. Auður Gná Ingvarsdóttir: Um þróun húsgagnasmíða og luis- gagnahönnunar á Islandi. Umsjónarkennari: Auður Olafsdóttir. Bára Baldursdóttir: Fjórðungi bregður til fósturs. Afdrif óskil- getinna barna á seinni hluta 19. aldar. Umsjónarkennari: Gísli Agúst Gunnlaugsson. Einar Hreinsson: Hirt og hagnýtt. Þjófnaðarmál í Skagafjarð- arsýslu og Strandasýslu 1850-1900. Umsjónarkennari: Gísli Agúst Gunnlaugsson. Jökull Sævarsson: Kúba og risaveldin 1959-1962. Afstaða is- lenskra blaða og áhrif á Islandi. Umsjónarkennari: Gísli Agúst Gunnlaugsson. Olafur Rastrick: Uppeldi þjóðar. Alþýðumenn og ríkisvald 1880-1918. Umsjónarkennari: Guðmundur Hálfdanarson. Ólöf Garðarsdóttir: A faraldsfœti. Fólksflutningar ov fclagsverð á Seyðisfirði 1885-1905. Umsjónarkennari: Gísli Agúst Gunnlaugsson. Oskar Dýrmundur Olafsson: Hjólað á Islandi í 100 ár. Saga reiðhjólanotkunar á Islandi á tímabilinu 1890-1993. Umsjónarkennari: Gísli Agúst Gunnlaugsson. Sesselja Guðmunda Magnúsdóttir: Ungmennafélagsandinn. Hvað býr að baki hugtakinu. Umsjónarkennari: Guðmundur Hálfdanarson. Snorri G. Bergsson: Heilagt stríð um Palcstínu. Umsjónarkennari: Gísli Agúst Gunnlaugsson. Sólveig Olafsdóttir: Upphafsár Stjórnarráðs Islands. III. skrif- stofa/jjármálaráðuneyti 1904-1931. Umsjónarkennari: Sveinbjörn Rafnsson. Unnur Rannveig Stefánsdóttir: “Réttvísinnar ákœrur". Af- brot kvenna fyrir Yfmétti og Landsyfmétti 1750-1850. Umsjónarkennari: Gísli Agúst Gunnlaugsson. Valdintar Fr. Valdimarsson: Iðnir, efnilegir og efnalitlir náms- menn. Þróun námslána og námsstyrkja 1911-1967. Umsjónarkennari: Magnús Guðmundsson. Örn Hrafnkelsson: Hegningarhúsið við Skólavörðustíg. Astœður refsivistar: Umsjónarkennari: Gísli Agúst Gunnlaugsson. B.A.- ritgerðir í febrúar 1994 Eiríkur Páll Jörundsson: Upphaf útgerðar í Hafnatfirði. Athug- un á forsendum stórútgerðar og breytingum á þeim á 19. öld. Umsjónarkennari: Guðmundur Hálfdanarson. Halla Kristmunda Sigurðardóttir: Einkalif. Var það til á Is- latidi á 12. og 13. öld? Umsjónarkennari: Helgi Þorláksson. Helgi Þorsteinsson: Barnafrceðslan á Islandi 1878-1907. Umsjónarkennari: Guðmundur Hálfdanarson. Linda Salbjörg Guðmundsdóttir: Saga Hansenshúss: Borgar- hús sem gleymdist. Umsjónarkennarar: Hrefna Róbertsdóttir og Guðmundur Hálfdanarson. B.A.- ritgerðir í júní 1994 Ágústa Bárðardóttir: "Seljaland fœddi sina sofandi". Seljaland undir Eyjafjöllum frá landnámi til 1918. Umsjónarkennari: Gísli Ágúst Gunnlaugsson. Ásmundur Helgason: Hugmyndafrœði að baki refsingum við þjófnaðarbrotum á Islandi 1751-1832. Frá ógnun til útreikn- ings. Umsjónarkennari: Ingi Sigurðsson. Björn Pétursson: Bjarni Sívertsen frá Selvogi. Umsjónarkennari: Gísli Gunnarsson. Brynja Björk Birgisdóttir: Maddama Ottesen og Dillon lá- varður. Umsjónarkennari: Anna Agnarsdóttir. Halla Ingibjörg Guðmundsdóttir: Utflutningur íslenskra hrossa á síðari hluta 19. aldar ogfyrri hluta 20. aldar. Umsjónarkennari: Gunnar Karlsson. Haraldur Dean Nelson: Við fótskör Fjölnis. Hugsjónir, skrif ádeilur og álirif Fjölnismanna. Umsjónarkennari: Guðmundur Hálfdanarson. Helgi Ingólfsson: Catúllus ogfrcegir samtímamenn lians. At- huganir og samanburður á fornum heimildum og nýjum. Umsjónarkennari: Sveinbjörn Rafnsson. Hólmfríður Olafsdóttir: Nývöknuð umhvefisvemd? — Saga umhvetfismála á Islandi á tuttugustu öldinni. Umsjónarkennari: Gísli Gunnarsson. Jón Geir Þorrnar: Rtkisvald og togaraútgerð 1929-1939. Ut- gerð togara sem viðfangsefni stjórnmálabaráttunnar á kreppu- árunum. Umsjónarkennari: Þór Whitehead. Kolfinna Baldvinsdóttir: “Ekki pappírsins virði", Um jafn- réttislögin - aðdragandi og endurskoðun. Umsjónarkennari: Sigríður Th. Erlendsdóttir. Steinunn Þorsteinsdóttir: Pilsaþytur í Firðinum. Kvenfélag Alþýðuflokksins í Hafnarfirði 1937-1987. Umsjónarkennari: Sigríður Th. Erlendsdóttir. Unnar Ingvarsson: Frjálslyndisstcfnan á landshöfðingjatímabil- inu 1874 til 1904. Umsjónarkennari: Guðmundur Hálfdanarson. Þorsteinn Kruger: Skemmtanalíf á Akureyri 1918-1930. Umsjónarkennari: Eggert Þór Bemharðsson. Þór Hjaltalín: Um Hirðskrá Magnúsar lagabœtis og Sturlunga sögu. Umsjónarkennari: Sveinbjörn Rafnsson. Cand.mag.- ritgerðir í júní 1994 Halldór Bjarnason: Markaðsstaf islensks saltfiskiðnaðar 1945-1992. Ahrif erlendra markaða á vöruþróun og sölustar- fsemi Sölusambands íslenskra fiskframleiðenda. Umsjónarkennari: Gísli Gunnarsson. 94 SAGNIR

x

Sagnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.