Sagnir - 01.06.1996, Page 37

Sagnir - 01.06.1996, Page 37
V.ÍS.B 0 N.! R. J.5.LE.N.5.KI.R. H ERFLQ KKAR. Á síðustu áratugum aldarinnar voru stofnsett skotfélög viðar um landið og lögð stund á skotfimi meðal annars á Langanesi, Akureyri, Seyðisfirði, Eyrar- bakka og Eskifirði.30 Ekki er þó vitað að dönsk stjórnvöld hafi styrkt félög á þessum stöðum með byssugjöfum eða öðru eins og Reykvíkinga og Hólmara. Þrátt fyrir veglega byssustyrki til þessara tveggja staða er ekki vitað til að reynt hafi verið að stofna heimavarnarlið annars staðar þar sem menn tóku upp á því að æfa sig í skotfimi. Landsmenn héldu því áfram að lifa við sauðaþjófnað og annan yfirgang útlendra fiskimanna þótt fótgönguliðsbyssum og öðrum vopnum hafi fjölgað i landinu. Færa má rök fyrir því að vegna stöðu sinnar i danska ríkinu hafi Islendingar ekki haft tilfinningu fyrir því sem þjóð að axla þá fjárhagslegu og samfélagslegu ábyrgð sem fólst í því, sem flestum þjóðum þykir sjálfsagt hlutverk fullvalda ríkis, að bera ábyrgð á eigin landvörnum. En þó verður einnig að hafa í huga stöðu landsins meðal Evrópuþjóða. Hér bjó fámenn og fátæk þjóð á víðlendri eyju langt utan umdeildra átakasvæða stórveldanna. Einnig vó sú staðreynd þungt að hér hafði aldrei myndast aðalsstétt með öllum sínum hefðum og hermennsku í öndvegi. Danir töldu sig heldur ekki hafa hag af því að verja landið og höfðu enda til þess hvorki fé né bolmagn. Þannig skapaðist þegjandi samkomulag meðal þjóðarinnar og danskra stjórnvalda að hér yrði að ófyrirsynju ekki komið á fót innlendu herliði. Tilvísanir 1 Sjá Jón Sigurðsson: „Um Alþíng á íslandi". Nýfélagsrit 1841 bls. 97 - 99. Sami: „Um verslun á íslandi". Nýjélagsrit 1843 bls. 112 - 17. 2 Tiðindijrá Alþingi íslendinga 1857, bls. 581. 3 Sjá t.d. viðtal við Björn Bjarnason, „Það þarf að aga þessa þjóð“ Helgarpósturinn 21. september 1995, bls. 10- II. Einnig má benda á tölvupóstfang Björns: http://www.centrum.is/bb þar sem hægt er að fá frekari upplýsingar um málið. 4 Sigfús M. Johnsen: Saga Vestmannaeyja I. Rvík 1989, bls. 275. 5 Sama, bls. 278 - 79. 6 Ingimar Jónsson: Agrip afsögu iþrótta (ísland),fjölrit. Rvík 1983, bls. 44. 7 Kristinn Jóhannesson: „Þættir úr landvarnarsögu Islendinga." Saga VI. Rvík 1968, bls. 131. 8 Sigfús M. Johnsen: Saga Vestmannaeyja I., bls. 282 - 83. 9 Þjóðólfur. Viðaukablað við nr. 18 1857, bls. 2-3. 10 „I Berlingatíðundum stendur eptiríýlgjandi grein um Vestmannaeyjar." Norðri 20. desember 1857, bls. 132. 11 Sama, bls. 132. 12 Sigfús M. Johnsen: Saga Vestmannaeyja I., bls. 325-27. 13 Tíðindi um stjórnarmálefni íslands II. 1865-1870. Kh. 1870, bls. 383. 14 Sigfús M. Johnsen: Saga Vestmannaeyja I., bls. 326. 15 Tíðindi um stjórnarmálefni Islands II., bls. 559. 16 Arni Arnason: „Frá Tyrkjaráni og Herfylkingu Vestmannaeyja." Heima er bezt. Þjóðlegt heimilisrit. Nr. 3, mars 1959, bls. 90. Höf. Ijóðs ókunnur og er það kannski skiljanlegt. 17 Kristian Hvidt: Det folkelige gennembrud og dets mcend. Gyldendals og Politikens Danmarks Historie 1850-1900. Kh. 1990, bls. 15. 18 Sama, bls. 160-61. 19 Ingimar Jónsson: Agrip af sögu iþrótta (ísland), bls. 46. 20 Bjarni Guðmarsson: Saga Keflavíkur 1766 - 1890. Keflavík 1992, bls. 258-59. 21 Sama, bls. 257. 22 Tíðindi um stjórnarmálefni Islands II., bls. 588. 23 Tíðindi um stjórnarmálefni íslands III. 1870-1875. Kh. 1875, bls. 38-39. 24 Bræðurnir voru sonarsynir Olafs kaupmanns í Bíldudal og Egill sonur Sveinbj- arnar rektors í Lærða skólanum. 25 Þjskj. VA III. 241 Skjalasafn Vesturamt. 1869. VA JI5 nr. 1257. Bréf dags. 10. nóvember 1868. 26 Þjskj. Bréfabók Vesturamtsins nóvember 1868. Bréf nr. 536. 27 Tíðindi um stjórnarmálefni Islands HI., bls. 620. 28 Þjskj. VA III. 241 Skjalasafn Vesturamt. 1869. VA JI5 nr. 1257. Bréf dags. 25 maí 1869. 29 Sama. 30 Ingimar Jónsson: Agrip af sögu íþrótta (Island), bls. 46. 37 — Sagnir 1996

x

Sagnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.