Sagnir - 01.06.1996, Qupperneq 39

Sagnir - 01.06.1996, Qupperneq 39
Frímúrarinn --- LsaSSsT Ólafur dvaldi lengi á Suöureyjum, vestur af Skotlandi og fékk þar inngöngu í Frímúrarahreyfing- una áriö 18.. sem gerir hann aö fyrsta íslenska frímúraranum. störfuðu íslenskar frímúrarastúkur innan dönsku Frímúrarareglunnar en meðal stofnenda Eddu voru þeir Ludvig Kaaber, Sveinn Björnsson, Jón Aðils sagnfræðingur og Knud Jacobsen kaup- maður. Það var síðan árið 1951 sem Frímúrarareglan á Islandi var stofnsett og varð Sveinn, sem þá var orðinn fors- eti Islands, fyrsti stórmeistari hennar.7 Nýjar heimildir um eitraða Ólaf Fyrir tveimur árum birtist í Sögnum grein um Olaf nokkurn Loftsson.8 Ólafur þessi var alræmdur svikahrappur og er jafnan minnst sem leiðsögumanns skoska barónsins Sir George Steuart Mackenzie í Íslandsleiðangri hans sumarið 1810. I greininni var rakið að ýmislegt annað merkilegt hafa borið á daga Ólafs sem var ákaflega kynsæll maður. Hann mun til að mynda hafa átt sjö börn með sjö konum svo vitað sé en reyndar er ekki ljóst hvað um Ólaf varð eftir 1815. Hann var þá einungis 32 ára gamall og jafnvíst að hann hafi ratað í frekari ævintýri úti í hinum stóra heimi. Ferðalög Ólafs hófust haustið 1807 er hann hugðist sigla til Kaupmanna- hafnar til að afla sér frekari læknis- menntunar. Hann varð hins vegar skipreka á Suðureyjum við Skotland og vegna Napóleonstyrjaldanna voru skip- brotsmenn meðhöndlaðir sem stríðsfangar þar sem Danir og Englendingar voru sitt hvoru megin víglínunnar. Stríðsfangarnir voru sendir áfram til Edinborgar allir nema Ólafur sem ílentist í Stornoway á Lewis-eyju til að ástunda Iækningar. i greininni í Sögn-um var ályktað að Ólafur hefði komist til nokkurra metorða á Stornoway þar sem hann hefði verið tekinn inn í frímúrararegluna þar á staðnum. Þær upplýsingar hafði höfundur komist yfír með hjálp góðra manna í Stornoway og sýna heimildir ytra að Ólafur gekk í Frímúrarastúku staðarins, Lodge Fortrose, hinn 29. ágúst 1809 sem félagi númer 2I7.9 Var greint frá þessum nýju upplýsingum í greininni án þess að sérstakt mat væri lagt á mikilvægi þeirra. Nokkru seinna var höfundi hins vegar bent á að ef Ólafur gekk raunverulega í Frímúrara- regluna þetta haust þá gerði það hann jafnframt að fyrsta íslenska frímúrara- num. Heimildin umrædda sýnir svo ekki verður um villst að Ólafur gekk sannar- lega í regluna fyrstur Íslendinga. Hér er á ferðinni nýlegt félagatal frímúrara- stúku einnar á Stornoway og er þar að finna upplýsingar sem eru þess eðlis að sennilegt verður að teljast að skrásetjari frímúraratalsins hafi aflað sér upplýsinga um Ólaf á íslandi þar sem færslan er nánast samhljóða þeim upplýsingum sem finna má um Ólaf í t.d. Íslenskum æviskrám Páls Eggerts Ólafssonar.10 Færslan um Ólaf í Frímúraratalinu er annars sem hér segir: No. 217 - William Lopson, innvígð- ur þann 29. ágúst 1809. Sjómaður sem hafði verið um borð á skipi sem var á leið frá Íslandi til Kaupmanna- hafnar þegar það neyddist til að leita skjóls í höfninni í Stornoway sökum storms. Þar sem Danmörk og Bret- land áttu um þær mundir í stríði var farþegum og áhöfn haldið sem föng- Ólafur þessi var alræmdur svikahrappur ... Hann mun til að mynda hafa átt sjö börn með sjö konum svo vitað sé en reyndar er ekki Ijóst hvað um Ólaf varð eftir 1815. Hann var þá einungis 32 ára gamall og jafnvíst að hann hafi ratað í frekari ævintýri úti í hinum stóra heimi. 39 -Sagnir 1996
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Sagnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.