Sagnir - 01.06.1997, Blaðsíða 6

Sagnir - 01.06.1997, Blaðsíða 6
Steinþór Heiðarsson A gullaldar sögustað Því segi ég skál fyrir Fróni og Fjölni og allt það ogfirðum snjöllum sem að þar liafa skrimt og hrokkið við minnumst Ingólfs Arnarsonar í veislum en óskum þess að skipið hans það hefði sokkið.1 Þannig orti Megas einu sinni þegar hon- um ofbauð tvískinnungur íslenskrar þjóð- arsálar; stoltið af sögueyjunni og bar- lómurinn yfir því að þurfa að byggja hana. Það er ekki ofsögum sagt að á tylli- dögum minnast Islendingar gjarnan fyrsta landnámsmannsins. A þessari öld ber hæst þjóðhátíðirnar á Þingvöllum 1930, 1944, 1974 og 1994. Að því gefnu að fötin skapi manninn að einhverju leyti hlýtur að mega ráða margt af því hvernig þjóðin hefur komið til dyranna við svo hátíðleg tækifæri. Þessir mannfagnaðir grundvallast á sögu- legri vitneskju, þeir eru túlkun Islendinga á sjálfum sér og sögunni, hlaðnir táknræn- um athöfnum og vitna um einstakt sam- band þjóðarinnar við einstakan stað; Þingvelli við Oxará. Þingfundir Lykilatriðið í þessum fjórum Þingvallahá- tíðum hefur alltaf verið það sama, fundur Alþingis að Lögbergi. Þar samþykkja þingmenn einum rómi vandlega undir- búnar tillögur í viðurvist þjóðarinnar og innsigla þar með þá einingu sem á að ríkja meðal Islendinga. Þessar tillögur hafa að sönnu verið mis- jafnlega eftirtektarverðar í gegnum tiðina. Arið 1930 voru samþykktir milliríkja- samningar við Danmörku, Finnland, Noreg og Svíþjóð.2 Þann 17. júni 1944 var lýst yfir gildistöku stjórnarskrár lýð- veldisins Islands eins og samþykkt hafði verið daginn áður í Reykjavík. Því næst kaus þingfundur fýrsta forseta Islands.3 A 1100 ára afmæli Islandsbyggðar tók Al- þingi fyrir áætlun um sérstakt átak í land- græðslumálum.4 Aherslan hafði þannig færst af þjóðinni yfir á landið. Snorrabúð var heldur betur orðin stekkur þegar Alþingi kom saman á völl- unum á 50 ára afmæli lýðveldisins 1994. Maiuifjöldi á lýðreldishátídiimi á Þingvöllum 1 l.júiií 1994. 4 SAGNIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.