Sagnir - 01.06.1997, Blaðsíða 15

Sagnir - 01.06.1997, Blaðsíða 15
Stefán Asmundsson Rétt skal vera rétt Greina yfirlitsrit um mannkynssögu rétt frá aðdraganda fyrri heimsstyijaldarinnar? Allir kannast sjálfsagt við að kafa lesið bækur þar sem reynt er að gera mannkynssögunni skil á fáum síðum.Yfirlitsrit eru og verða mikilvægur hluti af sagnfrœðilegum ritverkum. Flestir öðlast söguþekkingu sína úr kennslubókum og öðrum yfirlits- ritum og eru þessi sagnfræðirit því mikilvægari en margir gera sér grein fyrir. Af þessum sökum er nauðsynlegt að athuga hversu vel þessar bækur greinafrá mannkynssögunni. Sagan er í sífelldri endurskoðun og höf- undar yfirlitsrita þurfa að fylgjast vel með umræðum sérfræðinga á hinum ýmsu sviðum sögunnar til að forðast að halda fram úreltum skoðunum í bókum sínum. Þegar greina þarf frá því sem markvert er i mannkynssögunni í stuttu máli er ljóst að rnargt verður að einfalda. En gæta verður þess að ganga ekki of langt í ein- földuninni. Þótt vissulega sé mikilvægt að gera atburði sögunnar eins einfalda og mögulegt er í yfirlitsritunr er að sjálf- sögðu enn mikilvægara að segja satt og rétt frá. Hér á eftir verður athugað hvort yfir- litsrit um mannkynssögu greini rétt frá aðdraganda fyrri heimsstyrjaldarinnar. Styrjöldin er að mörgu leyti vendipunkt- ur í nrannkynssögunni og því hljóta orsakir þess að til striðs konr árið 1914 að vera eitt mikilvægasta atriði sögu 20. ald- ar. Áður en yfirlitsritin verða skoðuð er þó rétt að athuga hvernig umræðan um aðdraganda fyrri heinrsstyrjaldarinnar hefur þróast í tímans rás svo lesandinn geti áttað sig á því hvað sé úrelt sögu- skoðun og hvað ekki. Sögulegt slys Fyrri heimsstyrjöldinni lauk með friðar- samningum sem jafnan eru nefndirVer- salasanrningarnir. I þeinr var skýrt tekið franr hver bæri ábyrgð á því að til stríðs kom sunrarið 1914. í 231. grein samn- ingsins við Þýskaland segir: Ríkisstjórnir Bandamanna og félaga þeirra' lýsa yfir og Þýskaland samþykk- ir ábyrgð Þýskalands og bandamanna þess á að valda öllunr missi og skenrnrdunr sem rikisstjórnir Banda- manna og félaga þeirra og landsmenn þeirra hafa þurft að þola sem afleiðingu af styijöldinni senr var þröngvað upp á þá nreð árásargirni Þýskalands og bandamanna þess.2 B°rgin Verdim í norðaiishirlilula Frakklands cftir sprengjuárás Þjóðvcija árið 1916. Mannfall og eyðilegging varglfurleg I fyrri heimsstyijöldinni. Orsakir hennar hljóta þvl að vera mikilvœgt rannsóknarefni fyrir sagnfrœðinga. SAGNIR 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.