Sagnir - 01.06.1997, Blaðsíða 66
Er Michael Collins sagnfræði-
legt fúsk?
Eiga Islendingar sér einhverja viðlíka
sjálfstæðishetju og Michael Collins, sem
hægt er að reisa úr öskustónni og gera
svolítið karlmannlega? Sannast sagna held
ég að ritgerð ein eftir Gunnar Karlsson,
„Hvað er svona merkilegt við sjálfstæðis-
baráttuna?“, beri
dágóðan titil.44 Ef
kvikmyndafræðileg-
ar forsendur eru
notaðar þá virðist
sjálfstæðisbaráttan
íslenska hafa verið
helst til of tíðinda-
lítil til að unnt sé að
gera kvikmynd með
hana senr söguefni
og heilla jafnframt spennuþyrsta bíógesti
nútínrans. Að nrörgu leyti sannast afþeinr
tilraununr senr gerðar hafa verið til að
festajón Sigurðsson á filmu að áhuginn á
frelsishetjum Islendinga er ekki ýkja mik-
ill nú til dags. Gunnar Karlsson telur að
sjálfstæðisbaráttan sé örugglega ekki erki-
saga í hugum Islendinga lengur og segir:
„Mig minnir að sögukennari í framhalds-
skóla, góður vinur minn, hafi sagt við mig
fyrir nokkrunr árum að sjálfstæðisbarátt-
una afgreiddi nraður nú i einunr tínra i
kennslu."45 Kannski er ungt fólk á Islandi
orðið vant því að sjá glæstar frelsishetjur á
borð við Mel Gibson og Lianr Neeson
ríða unr héruð. Hollywood og nryndir
eins og Braveheart og Michacl Collins gera
það að verkum að íslensku sjálfstæðis-
hetjurnar virðast harla leiðinlegar; eigin-
lega bara verkefni handa okkur fræði-
nrönnununr. Ekki dugir í dag að halda
einungis penna á lofti i baráttu fyrir frelsi
og það er sannarlega ekki dranratískt að
berja hönd í borð og segja „vér nrótmæl-
unr allir“ til þess eins að stornra út af
fundi sanranborið við það að hrópa
„lengi lifi ísland" til manna sinna við
upphaf æsilegs bardaga (sjá atriði í bæði
Braveheart og Michael Collins). A hinn
bóginn nregum við ekki ganga kald-
hæðninni alveg á hönd. íslensk þjóðfrels-
isbarátta er einmitt afar nrerkileg því hún
er ein fárra slíkra sem til lykta var leidd
með friðsanrlegunr aðferðum.'"’
Niðurstaðan er sanrt í takt við niður-
stöðu Gunnars Karlssonar, nefnilega að
gamla þjóðernissinnaða sagan senr gerði
sjálfstæðisbaráttuna glæsta í hugunr ís-
lendinga höfðar vart til okkar lengur því
andstæður hennar eru of einfaldar:
kvikmyndir og sjónvarp
eru ekki sérlega heppilegir
miðlar til að koma á fram-
færi flóknu sögulegu sam-
hengi."
Við könnumst ekki við þessa samstæðu
frelsiselskandi þjóð nreð leiðtoga sem
aldrei gerðu neitt rangt, alltaf höfðu
réttinn sínunr nregin og allir elskuðu.
Danskurinn, heinrskur og illgjarn i
senn, er líka allt of óverðugur andstæð-
ingur til að henta í góða sögu. Það þarf
að dýpka söguna af sjálfstæðisbaráttunni
og fylla hana nýrri
spennu. Til þess er
nóg efni í sögunni.47
Lykilorðið hér er
spenna og stað-
reyndin er sú að
sjálfstæðisbarátta Is-
lendinga er ekki
lengur í deiglunni
og er þvi ekki nægi-
lega spennandi. Krafan unr að viðfangs-
efnið sé spennandi gerir það hins vegar
skiljanlegt hvers vegna „sögulegar" vík-
ingamyndir Hrafns Gunnlaugssonar höfða
vel til fólks. Þar logar allt í átökunr og
spennu og persónurnar virðast reiðubún-
ar að leggja lífið að veði fyrir það sem
þær telja rétt og gott. Helgi Þorláksson
hefur að vísu kallað nrynd Hrafns I skitgga
hrafnsins „ofboðslegt rugl unr þjóðveldis-
tímann" en þrátt fyrir það er ekki ósenni-
legt að myndir
Hrafns nróti nrjög
hugmyndir manna
unr þann tínra Is-
landssögunnar.48
Um þetta er
kannski ekkert
nenra gott að segja
ef nryndirnar
kveikja áhuga sem
ekki var til fyrir.
Sagnfræðingar verða
nefnilega að huga að því frumatriði að
kvikmyndir og sjónvarp eru ekki sérlega
heppilegir nriðlar til að konra á framfæri
flóknu sögulegu samhengi.49 Heildar-
myndin hlýtur að vera það sem mestu
skiptir, ekki einstök atriði sem orka tvi-
mælis. Einmitt þess vegna skiptir kannski
ekki öllu nráli að nrörgunr nrikilvægum
persónunr eru engin skil gerð í Michael
Collins þótt vitað sé að Coilins var langt
frá því að vera eini leiðtogi IRA sem lét
að sér kveða. Jafnfranrt verðunr við að
reyna að fýrirgefa Neil Jordan það að hafa
horft framhjá þeirri staðreynd að Collins
var alls ekki eins trúr Kitty Kiernan (Julia
Roberts) og ætla nrætti af Michacl Collins.
Jordan hefur verið gagnrýndur fyrir að
sleppa alveg viðræðununr við Breta i
„... engu máli hefði skipti
hvers slags mynd Michael
Collins hefði orðið, efni
hennar hefði alltaf valdið
hatrömmum deilum."
London 1921 nr.a. vegna þess að Collins
hélt þar við eiginkonu listnrálarans Johns
Lavery, Iafði Hazel Lavery, og er jafnvel
talið að sanrband þeirra lrafi nrjög nrótað
Collins og afstöðu hans til sanrningsins
1921.511 Sennilega hefði þetta hins vegar
skemmt söguna sem Jordan er að segja af
hetjunni hugprúðu, trúrri og heiðarlegri.
Eins og áður hefur komið fram hafa
menn lengi harmað dauða Collins, sem
var einungis á þrítugasta og öðru aldursári
þegar hann dó og reyndar sá deValera það
fyrir að minningin um Collins yrði end-
urreist á hans kostnað.51 Ekki hafa þó allir
horft á Collins með glýju í augum.521 þvi
sambandi má rifja aftur upp Mannlífs-
grein Garys Gunning þar sem hann lýsir
skilmerkilega þeim ódæðisverkum sem
Collins stóð fýrir.52 Auk þess hefur verið
bent á að Collins vann markvisst að þvi
að grafa undan hinu nýja ríki sambands-
sinna á Noröur-írlandi og þar með urn
leið þeim samningi sem hann sjálfur hafði
fært Irum eftir viðræður við Breta í
London 1921. Collins studdi róttæklinga
á Norður-írlandi bæði með fjárstyrkjum
og vopnum og stuðlaði þannig að erfiðri
sambúð samfélaganna tveggja á Norður-
Irlandi og jafnframt þeirri hræðilegu arf-
leifð sem enn í dag er óleyst.54 Collins er
þvi ekki hetja í allra
augum, áður hefur
verið vitnað í Paul
Bew því til sönnun-
ar og síðan gagn-
rýndi sagnfræðing-
urinn Austen
Morgan, Jordan fýr-
ir að halda því fram
að Michael Collins
væri sagnfræði þvi
að í raun væri hún
„hættuleg lygi“ sem yki andúð á Irlandi
gagnvart Bretum, yki enn frekar fávísi í
Bandaríkjunum um málefni Irlands og
æsti upp óeirðir á Norður-Irlandi.55
Það er því ýmislegt að athuga við þá
mynd sem brugðið er upp í Michacl Coll-
ins en þrátt fýrir það virkar hún alls ekki
eins illa sagnfræðilega séð og vænta mætti
af framansögðu. Hún er alla vega ekkert
sagnfræðilegt „fúsk“ því þótt gagnrýna
megi ýmis atriði er sýn Neils Jordans svo
sem eins rétthá og hver önnur ef frá eru
taldar nokkrar sögulegar rangfærslur.51'
Færa má rök fyrir því að myndin hafi
ekki orðið svo umdeild á Irlandi sem
raun ber vitni fyrir þær sagnfræðilegu
rangfærslur sem í henni er að finna (verri
villur má finna í flestum sögulegum kvik-
64 SAGNIR