Sagnir - 01.06.1997, Blaðsíða 88

Sagnir - 01.06.1997, Blaðsíða 88
SVARTIDAUÐI Á ÍSLANDI - Plágurnar 1402 og 1495 getur bakterían lifað vikum og mánuðum saman í flónni. Gátu aðrir sjpkdómar valdið plágunum á Islandi? Hvaða aðrir sjúkdómar en svartidauði gátu orsakað plágurnar á Islandi á 15. öld? Þeir sjúkdómar sem nefna þyrfti til sög- unnar verða að hafa haft afar háa dánar- tíðni og geta náð mikilli útbreiðslu. Af faraldsfræðilegum ástæðum er útilokað að fámenn og dreifð þjóð geti borið og þróað með sér ein og sér slíka farsótt. Slík plága hlaut að koma annars staðar frá. A þessum tíma var varla til að dreifa öðrum sjúkdómum en bólu- sótt og svartadauða í Evrópu. Bólusótt er fyrst lýst sem sérstakri far- sótt á Islandi árið 1240 og er afar sérstak- ur og auðþekkjanlegur sjúkdómur. Það verður því að teljast ólíklegt að plágurnar á 15. öld hafi verið bólusótt enda þótt hún sé sá sjúkdómur sem kemst næst svartadauða hvað dánartíðni varðar. Sjúkdómur eins og inflúensa, sem hefur svipaðan meðgöngu- og smittíma og lungnapest, hefði ekki getað breiðst út í Evrópu á 15. öld eins og hún gerði í spænsku veikinni einfaldlega vegna ónógs fólksQölda og hægra samgangna. Dílasótt (typhus exanthematicus eða taugaveikisfarsótt) berst manna á milli með lús. Nagdýr geta borið sýkilinn. Meðgöngutíminn er u.þ.b. ein vika. Ein- kenni eru hár hiti og sjúklingur verður meðtekinn. Utbrot myndast á fimmta degi sjúkdóms og geta breyst í húðblæð- ingar. Hósti í kjölfar lungnabólgu getur fylgt. Dílasóttin gengur yfir á u.þ.b. tveim vikum. Dánar- talan er líklega um 10% en getur orðið allt að 60% hjá fólki yfir 60 ára aldri. Ein- kenni þessa sjúk- dóms koma því ekki vel heim og saman við lýsingar á plág- unum á 15. öid. Taugaveiki (murine typhus, tauga- veikisstaðsóttj berst til manna með rottuflónni Xenopsylla chcopis á sama hátt og pestin. Sjúkdómurinn leið- ir hins vegar sjaldnast til dauða og kemur því naumast til álita sem orsök faraldr- anna. Miltisbrandur (anthrax) er fyrst og fremst sjúkdómur í grasætum en sýkir af og til menn. Hann orsakast af bakteríum sem lifa í jarðvegi árum og áratugum saman. Þær valda yfirleitt húðsýkingum með sérkenni- legu sári með svörtu drepi en stundum einnig lungnasýkingu. Meðgöngutími lungnasýkingar er lengri en í frumlungna- pest og dánartíðnin er svipuð. Miltisbrand- ur hefur sennilega aldrei verið landlægur á íslandi24 og hefði hann verið skýring á plágunum á 15. öld hefði trúlegast verið getið um dauðsföll búfénaðs í annálum. Samantekt Plágurnar á Islandi á 15. öld voru orsak- aðar af Y. pestis. Aldrei verður hægt að sýna fram á með óyggjandi hætti hvernig plágurnar bárust um Island. Bæði form plágunnar, lungna- pest og kýlapest, gengu um landið. Lungnapestarfaraldur einn og sér getur naumast hafa geisað. Sýkin hlýtur að hafa borist í menn að stórum hluta með öðrum hætti og þá frá smitferjum eða sýktum dýrum. Líklegasta smitferjan var mannaflóin. Hún gat verið virk smitferja allan ársins hring þó eink- um að vetri til þegar hreinlæti og viðrun fatnaðar var síður stunduð. I köldu árferði getur smituð mannafló lifað lengi. Rétt er þó að hafa í huga aðra mögu- leika. Reynslan frá þeim svæðum Banda- ríkjanna þar sem pest er að finna í nagdýr- um sýnir að húsdýr eins og kettir geta af og til smitast af villtum nagdýrum og fengið sýkingu í mu'nnvatnskirtla og tannhold sem getur borist til manna sem beint lungna- smit en einnig með biti og klóri. Það er umhugsunarefni að enn skuli pestina að finna víða um heim og fái hún hagstæð skilyrði til útbreiðslu geta afleið- ingarnar orðið skelfilegar verði sóttvarn- arráðstöfunum og meðferð ekki komið við. „Líklegasta smitferjan var mannaflóin. Hún gat verið virk smitferja allan ársins hring þó einkum að vetri til þegar hreinlæti og viðrun fatnaðar var síður stunduð. í köldu árferði getur smituð mannafló lifað lengi." Tilvísanir 1 Anderson, R.M. og R.M. May, Infectious Diseases of Humans. Dynamics and Control (Oxford, 1991). 2 Yersin, A., Sur la peste de Hong Kong. Comptes Rendus Hebdomadaire dcs Séances de VAcadémie des Sicnces (París, 1894), bls. 356. 3 Bray R.S., „Plague.“ lllustrated History o/Tropical Diseascs. F.E.G. Cox ritstýrði (London, 1996), bls. 40-49. 4 Bray, „Plague“, bls. 40-49. 5 Bray, „Plague“, bls. 40-49. 6 Jón Steffensen, Menning og meinsemdir. Ritgerðasafn um mótunarsögu íslenskrar þjóðar og baráttu hennar við hungur og sóttir (Reykjavík, 1975), bls. 320-340. 7 ÖrnólfurThorlacius, „Hvaða drepsótt barst hingað árið 1402?“ Lcsbók Morgunblaðs- ins LXV:23 (16. júní 1990), bls. 4-7. 8 Black, F., „Modern Isolated Pre-Agricultural Populations as a Source of In- formation on Prehistoric Epidemic Patterns.“ Changing Discase Patterns and Human Behavior. N.F. Stanley og R.A.Joske ritstýrðu (An útgáfustaðar, 1980). 9 Betts, R.T., „Influenza Virus.“ Principlcs and Practice of Infectious Diseases. G.L. Mandell og J.E. Bennet ritstýrðu. 4. útgáfa (Án útgáfustaðar, 1995), bls. 1546. lOJafnan sem ákvarðar Ro er: Ro= b * k * D þar sem b = smitlíkur fyrir hvert sam- band, k = fjöldi smitsambanda sem einstaklingur hefur á tímaeiningu (sama tíma- eining og smittíminn) og D = smittíminn. 11 „Pneumonic Plague - Arizonn.“ Journal ofAmerican Vetcrinary Medecine Association CC: 268 (1992), bls. 2146-7. 12 Craven, R.B., „Plague.“ Infectious Diseases.A Trcatise of Infectious Processes. J. Hoeprich ritstýrði. 5. útgáfa (Philadelphia, 1994), bls. 1302-12. 13 Pollizer, R., A Review of Rccent Litterature on Plague. World Health Organization Series (Genf, 1960), 313-400. 14 „Pneumonic Plague - Arizona“, bls. 2146-7. 15 Campbell, G.L. ogJ.M. Huges, Plague in India.A NewWarningfrom an Old Nemcsis (Án útgáfustaðar, 1995), bls. 151-3. 16 Pollizer, R., „Some Observations on the Decline of Pneumonic Plague Epidem- ics.“ Journal oflnfectious Diseases LXXII (1943), bls.160—162. 17 Jón Steffensen, Menning og nteinsemdir, bls. 320-340. 18 Siguijón Jónsson. Sóttarfar ogsjúkdómar á íslandi 140&-I800 (Reykjavík, 1944), 11-22. 19 Pollizer, „Some Observations on the Decline of Pneumonic Plague Epidemics“, bls. 160-162. 20 Pollizer, R., A Rcview of Rcccnt Litteraturc on Plague, bls. 313-400. 21 Rotenwaldt, E., Pest in Venedig 1575-1577. Ein Bcitrag zu der dcr Frage der Infektkettc bei dcn Pcstepidemien Westeuropas (Heidelberg, 1953). 22 Oeding, P., „Pest pá Island I det 15. árhundre. “Tidsskrift for dcn Norske Lœgeforening CVIII (1988), bls. 3196-3201. 23 Karl Skírnisson, „Rottur og flær - smitberar pestarinnar." Sagnir 18 (1997). 24 páfl A. Pálsson, „Miltisbruni (miltisbrandur) á Islandi.“ Bók Davíðs. Ólafur G Björnsson ritstýrði (Reykjavík, 1996). 25 „Pneumonic Plague - Arizona“, bls. 2146—7. * Mynd 3 lýsir ímynduðum lungnapestarfaraldri og aflfræði (dynamik) hans. Breyt- ingar á afdrifum manna er lýst í fimm tengdum diffúrjöfnum: (1) dX/dt=b*c*(Y/N),dL/dt=b*c*(Y/N)*X-uL dY/dt=u*L-p*3*Y-(l-p)* ð*Y, dD/dT=p*ð*Y og dZ/dt=(l-p)*ð*Y þar sem X=fjöldi næmra, L=fjöldi í dvalar- tíma (ekki sýndur á mynd),Y=fjöldi smitandi, Z=fjöldi ónæmra, D=fjöldi dáinna, N=heildarfjöldi í upphafi, ð=afdrif sýktra á degi hveijum, b=smitlíkur, c=fjöldi ná- inna sambanda á dag, p=líkur á dauða, (l-p)=líkur á ónæmi, u=afdrif þeirra með smit í dvala á degi hveijum. Eftirfarandi forsendur eru gefnar: Xo (upphafsljöldi næmra einstaklinga)=100,Yo (smitandi einstaklingur kemur í næman hóp)=l,ð=l (smitandi einstaklingur kemur í næman hóp)=l,ð=l (smitandi einstaklingur lifir 1 dag), b=0,5, c=6, p=0,95, u=0,5 (dvalartími sýkingar er 2 dagar). 86 SAGNIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.