Sagnir - 01.06.1997, Blaðsíða 20

Sagnir - 01.06.1997, Blaðsíða 20
Guðrún Harðardóttir Viðhald kirkj ubygginga á / Islandi fyrir og eftir siðbreytingu Margur kann að furða sig á því Iwe fáar kirkjur á Islandi eru eldri en hundrað ára gamlar, meðan nágrannaþjóðir okkar eiga kirkjur sem staðið hafa í hundruð ára. Hinar ævafornu kirkjur nágranna- landanna eru að vísu margar hverjar byggðar úr steini og hafa því staðið vel af sér tímans tönn en auk þess standa í Noregi staf- kirkjur úr timbri sem byggðar voru á miðöldum. * Siðbreytingatímabilið var timi mikils um- róts í trúmálum sem öðrum og er Island engin undantekning i því efni. Breyting- arnar teygðu sig inn á fjöldamörg svið í lífi manna og þjóða og birtust nteð marg- víslegu móti. Hér á eftir verður gerð til- raun til að skoða einn þessara þátta eða það hvaða áhrif siðbreytingin hafði á við- hald kirkjubygginga á Islandi. Til þess að fá einhvern vísi af saman- burði við ástandið skömmu fyrir sið- breytinguna eru tind til ákveðin atriði sem máli skiptu varðandi viðhald kirkna á þeirn tíma og skoðað hvernig sömu atrið- um var háttað stuttu eftir breytinguna. I lokin er tekið dæmi af ólíkri aðstöðu biskupa í Skálhoki fyrir og eftir siðbreyt- ingu. Fyrst og fremst er gægst í heimildir þar sem kirkjuumbætur eru sérstaklega nefndar en látið vera að spá í hvernig við- haldi kirkna af mismunandi tign og efna- hag reiddi af á þessum breytingatímum eins og æskilegt væri að gera í viðameiri rannsókn en þeirri sem hér birtist. Fyrir siðbreytingu I hverju var viðhald kirkna fólgið? Fyrst er að nefna kirkjuhúsin sjálf sem á þessunr tíma voru ýmist úr timbri ein- göngu eða torfi og timbri. I okkar rysjótta veðurfari gefur auga leið að viðhald á timburkirkjum hlýtur að hafa verið mjög mikið ef kirkja átti að standa heil um langan tíma. Fúi hefur væntanlega verið stærsti óvinur innlendra kirkjubygginga, hvort sem þær voru með eða án torfhlíf- ar. Þar sem allra veðra var von, sérstaklega á vetrum, reið á að kirkja væri nægi- lega sterkbyggð til að guðsþjónusta gæti farið fram í henni án þess að næddi um of inn eða hætta væri á að hún fýki um koll. Misjafnt var eftir kirkjum hvaða þjónusta fór fram í þeim. I stóls- og klausturkirkjunum var helgihald nánast allan sólarhringinn, fyrst og fremst í formi tíðasöngs en auk þess voru flutt- ar hámessur, lág- messur og sálu- messur. A stærri stöðum þar sem al- kirkjur voru var messað daglega og klerkar höfðu auk þess ákveðna tíðaskyldu. Á þeim stöðum sem hér hafa verið nefndir hefur því ver- ið afar nauðsynlegt að halda kirkjubygg- ingum vel við. Oðru máli kann aftur á móti að hafa gegnt um hálfkirkjur og bænhús þar sem ekki var messuskylt alla daga. Til messugjörðar þurfti ýmsan skrúða, áhöld og bækur. Ákveðnir hlutir urðu að vera til staðar svo hægt væri að frant- kvænta þjónustuna. Oftar en ekki voru þetta miklir dýrgripir og til þeirra vandað á allan hátt. Áhöldin töldust heilög og með þau farið sem slík.Vegna þess og þar sem þau voru úr fínum efnum eins og gulli hlýtur ending þeirra að hafa verið Bríkin i dómkirkjunm á Hólum í Hjaltadal. Til messugjörðar Irnrfti ýinsan skn'tða, áliöld og bœkur. Akoeðnir lilutir urðu að vcra til staðar svo licegt vœri að framkvœma þjónnstuna. 18 SAGNIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.