Sagnir - 01.06.1997, Blaðsíða 55

Sagnir - 01.06.1997, Blaðsíða 55
konungi á að í því samkrulli sem fylgdi sameiningu nrargra kaupmanna, væri alltaf hætta á óráðsíu og of stórri yfirbyggingu. Félagsverslun myndi því hvorki auka tekj- ur konungs af Islandsversluninni né styrkja kaupmannastéttina í landinu.52 I úttekt sinni á umdæmaversluninni lagði Arni aðaláherslu á að telja upp það óhagræði sem fylgdi félagsverslun fyrir þegna konungs á íslandi. Greinargerð hans frá 5. janúar 1706, var í fimrn liðum: I. Hann hamraði á þeirri staðreynd að í umdæmaversluninni mættu landsmenn versla utan sins umdæmis ef þeirra eig- in kaupmaður byði upp á lélegan varn- ing. Hann vildi samkeppni þar sem kaupmenn kepptust við að bjóða góðar vörur til að tapa ekki viðskiptavinum til næstu hafnar. Arni nefndi þar kaup- mennina í Hofsósi og Hólminum sem höfðu náð stórum hluta af verslun ná- lægra hafna þar sem þar voru verri vör- ur á boðstólum. Að vísu væru alltof fáir landsmenn sem vissu af þessari heimild í reglugerðinni frá árinu 1684. En þetta frelsi og aðhald yrði einskis virði í fél- agsverslun þar sem sömu vörurnar stæðu til boða í öllum kaupstöðum. Gæða- og verðlagseftirlit yrði ekki öfl- ugt þar sem kaupmenn, eða umboðs- rnenn þeirra á Islandi gætu sjálfir skammtað sér lög og rétt, jafnvel versl- unarráðið sjálft yrði máttvana. II. I tíð Islenska verslunarfélagsins hafði komist ruglingur á vöruframboð í hverri höfn fyrir sig. Kaupntenn gætu ekki vitað hvað þeir ættu von á mörg- uni viðskiptavinum og hefðu því oft of lítið af þeim vörum á boðstólum sem landsmönnum voru nauðsynlegar, til dæmis mjölvægum mat og byggingar- við. Ennfremur gætu kaupmenn breytt samsetningi innflutningsins þannig að meira yrði hlutfallslega af vörum sem hægt væri að selja á hagstæðara verði á Islandi en til dæmis kornvörur. III. Arni benti á að í verslunartaxtanum frá 1702 væru ekki ákvæði um verð á nautum, sokkum og snæri. I umdæma- versluninni hafði myndast sú hefð að kaupmenn byðu sanngjarnt verð fyrir þessar vörur, annars ættu þeir það á hættu að viðskiptavinirnir héldu til næsta kaupstaðar. I félagsverslun væri leikur einn fyrir kaupmenn að koma ser upp algildum taxta yfir þessar vörur °g þær síst metnar of hátt. Ruglingur myndi því komast á þann flókna vef hlutfallsverðs sem gilti á íslandi. IV. Á tímum aflabrests áttu kaupmenn það til að slá af kröfúm sínum um gildan fisk. Að sama skapi gátu þeir hafnað vöru ef framboðið af henni var inikið. En heimamenn gætu alltaf haldið með feng- inn til næstu hafnar í von um að fa hag- stæðara mat og þar með ná sölu.Til að forðast slíkt tap á viðskiptavinum næðist samkomulag um mat á gildum fiski þannig að hægt væri að vita nokkurn veginn fyrirfram hverju yrði hafnað. I félagsverslun gætu kaupmenn sett sér einhliða reglur um gæði vörunnar sem jafnvel leiddi til þess að góðar og gildar afúrðir bærust aldrei í kaupstað. V. Árni Magnússon beindi gagnrýni sinni að fýrirhuguðu skipulagi félagsins. Eins og áður sagði var stefnt að laustengdum samtökum, eða sameignarhlutafélagi. Hann taldi sig geta lesið út frá drögun- um að félagið myndi skiptast upp í 20 einingar (þar tekur hann sem gefið að allir ættu 6 hluti) og hver höndin myndi vera upp á móti annarri. Samt SAGNIR 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.