Sagnir - 01.06.1997, Síða 57

Sagnir - 01.06.1997, Síða 57
kaupstað á átjándu öldinni.58 Árni hefur vafalaust tekið eftir þessu á ferð sinni um landið. Sú kenning að eingöngu unr- dæmaverslun tryggði birgðadreifingu var útbreidd á þessum tíma en var ekki reist á sögulegum grunni.Verslunarfélagið sem var við lýði 1620 til 1662 starfaði undir ströngum skilmálum um að sigla til allra 20 hafna landsins. Einnig má furða sig á þeirri einörðu skoðun Árna að ákvæði i reglugerð ein- okunarverslunarinnar veittu landsmönn- um raunverulegt frelsi til að sniðganga sinn kaupmann. Þar hefur hann sennilega ofmetið getu landsmanna til að beita slík- unr lagatexta fyrir sig gegn kaupmanna- valdinu, jafnvel þótt hann sjálfur hafi um tima viðurkennt vanmátt sinn gagnvart því. En hugmyndir hans verður að skilja út frá þeirri forsendu að verslun og við- skipti í landinu byggðust að miklu leyti á óskráðum reglum og venjurn, til dæmis í verðmætamati. Því lagði Árni mikið upp úr þeirri hefð sem var grundvöllur að samkomulagi landsmanna og kaupmanns- ins. Eitt allsherjar félag með algildum starfsreglum og verðtöxtum myndi því samræmast illa þessum venjum í dreifðum byggðum landsins. Hægt er að ganga langt í að kalla Árna Magnússon „barn síns tíma“ út frá hlut- deild hans i verslunardeilunni. Honum fannst sem hugmyndir félagsverslunar- manna væru fengnar frá nýlenduverslun sem byggðist á að arðræna fafróðar og fa- tækar þjóðir. Þar má ef til vill ímynda sér að Árni hafi séð ofríki Englendinga á Ný- fundnalandi sem víti til varnaðar. Jafn auðvelt er að gagnrýna hugmyndir hans út frá seinni tírna þekkingu og yfirsýn. Athyglisverðast í þessari verslunardeilu eru samt þau áhrif sem Árni hafði á gang mála úti í Kaupmannahöfn. Stór hluti kaupmanna borgarinnar og ráðgjafa í verslunarráðinu, þau öfl sem höfðu tryggt einveldishyllinguna 40 árurn áður, hvöttu til stofnunar félagsverslunar og studdu það með reikningsdæmum sem sýndu fram á hvernig konungur gat hámarkað hagnað sinn af Islandsversluninni. En Friðrik fjórði fylgdi tilmælum prófessorsins sem umfram allt snérust um hvað væri Islend- ingum fyrir bestu. Hann virðist hundsa tillögur helstu bandamanna sinna og fórna persónulegum ávinningi fyrir vel- ferð þegna sinna. Árni var því vissulega sá valdamikli dreki sem Laxness lýsti eftir- mynd hans, Arnasi Arnæusi. En hann var ekki undir hæl kaupmanna í þessari deilu, ef eitthvað er hafa kaupmennirnir verið fastir í klóm drekans. Tilvísanir 1 Halldór Laxness, Islandsklukkan. Eldur í Kaupinhafn. Þriðja útgáfa (Reykjavík, 1969), bls. 330. 2 Scocozza, Benedikt, Ved afgrundcns rand. Gyldcndals og Politikcns Danmarkshistorie 1600-1700VIII. Olaf Olsen ritstýrði (Kaupmannahöfn, 1989), bls. 85-87,324. Einn af fyrstu áfangastöðum Austur-Indíafélagsins var litli hafnarbærinn Trankebar á suðurodda Indlands. Arni Magnússon átti í bréfaskriftum við þýska trúboðann Nicolaus Dal sem var búsettur þar. Sjá Arnc Magnussons privatc brewcksling. Kristian Kálund o.fl. bjuggu til prentunar (Kaupmannahöfn, 1920), bls. 112. ^ Jón J. Aðils, Einokunarvcrslun Dana á íslandi 1602-1787. Önnur útgáfa (Reykjavík, 1971), bls. 68,93. 4 Scocozza, Vcd afgmndcns rand, bls. 232-234. - Gísli Gunnarsson, Upp cr boðid ísa- land. Einokunarvcrslun og íslcnskt samfclag 1602-1787 (Reykjavík, 1987), bls. 227. 5 Gísli Gunnarsson, Upp cr boðið ísaland, bls. 97-100. 6 Helgi Þorláksson, Sautjánda öldin (Reykjavík, 1984), bls. 8-9. - Jón J. Aðils, Einok- unarvcrslun Dana á íslandi 1602-1787, bls. 114-116. ? Jón J. Aöils var einna fýrstur til að halda þessu fram. Sjá Einokunarvcrslun Dana á ís- landi 1602-1787, bls. 41. N Scocozza, Ved afgmndens rand, bls. 84-85. ^ Gísli Gunnarsson, Upp cr boðið ísaland, bls. 211. Á þessu tímabili voru jarðabókar- tekjur teknar á leigu af kaupmönnum. 10 Gísli Gunnarsson, Upp cr boðið ísaland, bls. 79-80.- Gunnar F. Guðmundsson, „Inn- gangur.“ Jarðabrcffrá 16. og 17. öld. Utdra'ttir. Gunnar F. Guömundsson bjó til prent- unar (Kaupmannahöfn, 1993), bls. xx-xxi. 11 Scocozza, Ved afgmndcns rand, bls. 296. - Hrefna Róbertsdóttir, „Áætlun um allsheij- arviðreisn íslands.“ Landnám Ingólfs. Nýtt safn til sögu þcssV (Reykjavík, 1996), bls. 37. 12 Páll Eggert Ólason, Saga íslcndingaVl. Fyrri hluti 1701-1750 (Reykjavík, 1943), bls. 12. 12 Árni Magnússon, Brcvvcksling mcdToifvus. Kristian Kálund gaf út (Kaupmannahöfn, 1916), bls. 350-351. 14 Lbs 50 fol. Safn skjala varðandi ferðir Lárusar Gottrúps, bls. 3. Hér er stuðst við °prentaða samantekt Más Jónssonar. 15 JónJ.Aðils, Einokunarvcrslun Dana á íslandi 1602-1787, bls. 155-156.- Sigurður Eíndal, „Dómsmálastörf Árna Magnússonar.“ Tímarit lögfræðinga 2. hefti 1963 (1965), bls. 68-69,71. - Lbs 50 fol. Safn skjala varðandi ferðir Lárusar Gottrúps, bls. ló Lítill kærleikur hefur verið milli Heidemanns og Múllers amtmanns allt frá íslands- arum þess fyrrnefnda.Varðveist hafa tvenn kvæði eftir þá Vídalíns-frændur.Jón og Eál, þar sem gefið er til kynna að kona amtmannsins hafi verið lagskona fógetans. Sjá Islcnskargátur, skemmtanir, vikivakar og þulur III. Vikivakar og vikivakakva-ði. Jón Arnason og Ólafur Davíðsson tóku saman (Kaupmannahöfn, 1888-92), bls. 79. l^ Gísli Gunnarsson, Upp er boðið ísaland, bls. 80. 1N Lbs 50 fol. Safn skjala varðandi ferðir Lárusar Gottrúps, bls. 7-8. 19 Lbs 50 fol. Samling af Documenter varðandi ferðir Lárusar Gottrúps. Óprentuð saniantekt Más Jónssonar, bls. 8,10. *-9 Árni Magnússon, Brcvveksling mcd Torfœus, bls. 354. * ^r,n Magnússon, Brcvveksling mcd Torfœus, bls. 363. Arni Magnússon, Embedsskrivelser og andrc offcntlige aktstykkcr. Kristian Kálund bjó bl prentunar (Kaupmannahöfn, 1916), bls. 8-9. 23 Lbs 50 fol. Safn skjala varðandi ferðir Lárusar Gottrúps, bls. 6. 24 Álit embættismannanefndarinnar 1701-2. Óprentuð samantekt Más Jónssonar, bls. 2-3. 25 Lovsamlingfor Island I (Kaupmannahöfn, 1853), bls. 577-580. 26 Hann virðist hafa haft fremur lítil afskipti af þessari fyrstu lotu verslunardeilunnar ef marka má bréfhans til NielsTherkelsens kaupmanns frá 19. september 1709. Therkelsen hafði siglt með Gottrúp lögmanni haustið 1701 og vorið 1702 og í bréfinu bað Árni hann um upplýsingar frá þeim viðskiptum. Sjá Arne Magnussons privatc brewcksling, bls. 510. 27Jarðabók XIII (Reykjavík, 1990), bls. 5,10. 28 Arnc Magnussons privatc brcweksling, bls. 75. 29 Arnc Magnussons privatc brcweksling, bls. 92-93. 30 Helgi Þorláksson, Sautjánda öldin, bls. 7. 31 Árni Magnússon, Embcdsskrivelser, bls. 31,48. 32 Árni Magnússon, Embcdsskrivelscr, bls. 61. 33 Árni Magnússon, Embcdsskrivelser, bls. 103. 34 Árni Magnússon, Embcdsskrivelser, bls. 108-114. 35 Arnc Magnussons privatc brcvveksling, bls. 88-89. 36 Arnc Magnussons privatc brcvvcksling, bls. 147, 361-362. 37 Jón J. Aðils, Einokunarvcrslun Dana á íslandi 1602-1787, bls. 161. 38 Dillard, Dudley, Economic Dcvelopmcnt in tlic Nortli Atlantic Community. Historical Introduction to Modern Economics. Englewood Cliffs (1967), bls. 99-101. 39Jón J. Aðils, Einokunarvcrslun Dana á íslandi 1602—1787, bls. 163. 40 AM 447 fol. Gögn jarðabókarnefndar, bls. 249. 41 Dillard, Economic Dcvclopmcnt in the North Atlantic Community, bls. 98. 42 Möller, Anders Monrad, Fredrik dcn fjcrdcs kommercekollcgium og kongelige danskc rigers indcrlig styrke og magt (Kaupmannahöfn, 1983), bls. 36-39. 43 Árni Magnússon, Embcdsskrivelscr, bls. 134. Hér er Árni að vissu leyti ekki örugg heimild um tillögur andstæðinganna. En útlistun hans á þeirra hugmyndum sain- ræmist því sem Jón J. Aðils reifar úr skjölum, sbr. Einokunarverslun Daita á íslandi 1602-1787Ms. 165-166. 44 Lovsamlingfor Island I, bls. 622-623. 45 AM 447 fol., bl. 258 r-v. 46 Annálar 1400-1800 I (Reykjavík, 1922-1927), bls. 693. 47 Árni Magnússon, Embcdsskrivelser, bls. 130. 48 Árni Magnússon, Embcdsskrivelser, bls. 135-136. 49 Eg taldi 37 nöfn á bréfinu frá 30. nóvember. 50 Árni Magnússon, Embcdsskrivelser, bls. 136-138. 51 Árni Magnússon, Embcdsskrivelser, bls. 138-143. 52 Árni Magnússon, Embcdsskrivelser, bls. 145. 53 Árni Magnússon, Embedsskrivelser,b\s. 144-153. 54 Lovsamlingfor Island I, bls. 628. 55 Magnús Þorkelsson, „Umsögn um 9. árgang SagnaT Sagnir 10 (1989), bls. 113. 56 Pétur Már Ólafsson, „Illir verslunarhættir.“ Sagnir 9 (1988), bls. 58. 57 Hallgrímur Hallgrímsson, „Alþingi árin 1700 og 1701.“ SkímirCIV (1930), bls. 242-243. 58 Sjá um þetta: Árni Daníel Júlíusson, Böndcr i pcstens tid. Landbnig, godsdrift og social konjlikt i scnmiddclaldcrcns islandskc bondesamfund. Doktorsritgerð við Kaupmanna- hafnarháskóla 1995, bls. 307. „Kilder om handlen fra 1759-1763 viser at næsten alle bönder handlede direkte med den danske monopolhandel." SAGNIR 55
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.