Sagnir - 01.06.1997, Page 99

Sagnir - 01.06.1997, Page 99
Tilvísanir 1 Grein þessi er samin sem fyrirlestur á ráðstefnu Félags sagnfræðinema um plágurnar 1402 og 1495 8/3 1997. Hún er í meginatriðum byggð á grein minni í Sögu 1996 -Jón Olafur Isberg, „Sóttir og samfélag.“ Saga XXXIV (1996) og einnig óbirtri grein í væntanlegu ársriti Landsbókasafn Islands - Háskólabókasafns, „Annálar og heimildir um Svarta dauða.“ 2 Tekið eftir, Islandske Atmaler indtil 1578. Útgefið af Gustav Storm (Kristjaníu, 1888), bls. lxiv, en frumritið er AM 436 4to. 3 Sagan um Einbjörn.Tvíbjörn og Þríbjörn gengur út á að sá fyrstnefndi datt ofan í poll en björgunarstarf félaga hans gekk ekki betur en svo en að þeir drógu hvern annan niður í svaðið. 4 Sjá nánar, Islandske Annaler itidtil 1578, og formála (Forord) útgefanda Gustav Storm, bls. xxxviii. Oddveijaannáll nær jafnlangt Nýja annál en hann er að mestu bein afskrift hans síðustu árin og hefur ekki verið prentaður í heild ennþá. 5 Islandske Annaler indtil 1578, bls. xxiv. — Annálar 1400-1800 I (Reykjavík, 1922-38), bls. 2-4 (Nýi annáll). - Björn Þorsteinsson, „Síðasta íslenska sagnaritið á miðöldum.“ Afmælisrit Björns Sigfússonar (Reykjavík, 1975), bls. 47-72. 6 Jón Olafur Isberg, „Annálar og heimildir um Svarta dauða.“ (Handrit). 7 Islandske Annaler indtil 1578, bls. xxv-xxxiii. Nauðsynlegt er að geta þess að árið 1400 hefur verið sett einu ári of snemma í handritinu þannig að 11 ár eru í fýrsta áratugnum og 1401 á að vera 1402. Storm gerir grein fyrir þessu í neðanmálsgrein, Islandske Annaler indtil 1578, bls. 369, en Hannes Þorsteinsson tekur ekki tillit til þess í útgáfu sinni á Skarðsárannál, Atinálar 1400-1800 I, bls. 50. 8 Annálar 1400-1800 I, bls. 33-34 (Skarðsárannáll). 9 Jón Helgason, „Tólf annálagreinar frá myrkum árum.“ Sjötíu ritgerðir helgaðarJakobi Benediktssyni 20.júlí 1977 (Reykjavík, 1977), bls. 399-418. 10 Hannes Þorsteinsson vissi ekki af annálagreinunum og þess vegna taldi hann að Sigurður hefði haft aðgang að annál sem nú væri glataður. Jón Helgason prófessor sem rannsakað hafði annálagreinarnar vissi hins vegar að Jón hafði skrifað þær með eigin hendi en hann var sammála Hannesi um að til hefði verið gömul heimild í Vatnsfirði sem þeir Jón og Sigurður hafi notað. Sjá: Atmálar 1400-1800 III, bls. 14 (Vatnsfjarðarannáll elsti).-Jón Helgason, „Tólf annálagreinar frá myrkum árum,“ bls.418. 11 Islenskt fornbréfasafn, setn hefir inni að halda bréf og gjörnínga, dóttia og tnáldaga, og aðrar skrár, cr snerta Island eða tslenska ttienn III (Kaupmannahöfn, 1857-1972), bls. 680, 683. 12 íslenskt fornbréfasafn III, bls. 683,739. 13 Gunnar Karlsson og Helgi Skúli Kjartansson, „Plágurnar miklu á Islandi.“ Saga XXXII (1994), bls. 20-22. 14 Gunnar Karlsson og Helgi Skúli Kjartansson, „Plágurnar miklu á Islandi,“ bls. 29. 15 Gunnar Karlsson og Helgi Skúli Kjartansson, „Plágurnar miklu á íslandi," bls. 22-9. 16 Aberth.J., „The Black Death in the Diocese ofEly.The Evidence ofthe Bishops Register.“ Journal of Medieval History XXI:3 (1995), bls. 275-87. 17 Sjá nánar: Gunnar Karlsson og Helgi Skúli Kjartansson, „Plágurnar miklu á Is- landi,“ bls. 16. 18 Vigfús kom út 1402 og Árni ári síðar, sbr. Annálar 1400-1800 I, bls. 10-11 (Nýi annáll).Talið er að Einar hafi verið drepinn árið 1412, sbr. Annálar 1400-1800 I, bls. 13 (Nýi annáll) og Þorkell Jóhannesson, „Plágan mikla 1402-1404.“ Skírnir CII (1928), bls. 76. 19 van Caenegem, R.C., Guide to the Sources ofMedieval History (Amsterdam, 1979), bls. 102-103. 20 Heitin og gjafirnar eru árfærð 1403 í Gottskálksannál en bréfin sem greina frá þessu eru dagsett sitt hvoru megin við áramótin 1402-1403, sbr. Islcnsktfornbréfa- safn III, bls. 680. 21 Lunden K., Saga ntannkyns VI. Evrópa við tímamót 1300-1500 (Reykjavík, 1985), bls. 13—22. - The Cantbridge World History of Human Disease. K.F. Kipple ritstýrði (Cambridge, 1993), bls. 276-77,613-14. 22 Gunnar Karlsson og Helgi Skúli Kjartansson, „Plágurnar miklu á Islandi,“ bls. 29-47. 23 Aðgengilegt yfirlit um þessi mál er hjá Lunden, Saga mannkynsVl, bls. 23-27; raun- ar fjallar nær öll bókin um svartadauða og afleiðingar hans. 24 Tltc Catttbridgc World History, bls. 613.- Hatcher,J., Plague, Population attd the Engl- ish Economy 1348-1530 (London, 1987), bls. 25.-Wallöe, L., „Pest og folketall 1350-1750.“ Historisk tidsskrift LXI:1 (1982), bls. 29. - Razi, Z., Life, Marriage and Death in a Mcdieval Parish. Ecotiotny, Society and Demography itt Halesowen 1270-1400 (Cambridge, 1980), bls. 99-100. - Benedictow, O.J., Plague in the Late Medieval Nordic Countries. Epidemiological Studies (Ósló, 1992), bls. 11-19,73,102,107.- Aberth, „The Black Death“, bls. 276, 280. 25 Evans, R.J., „Epidemics and Revolution: Cholera in 19th Century Europe." Epidcm- ics attd Ideas: Essays ott thc Historical Preception of Pestilence. T. Ranger og P. Slack rit- stýrðu (Cambridge, 1992), bls. 170.- Crosby.A., The Columbia Exchange. Biological °nd Cultural Consequettces of 1492 (Westport, 1972), bls. 55-56. 26 Hér er einkum vísað til kenningar Malthusar um fólksfjöldann, sbr.: MalthusT.R., Att Essay ott tlie Principle of Population (London, 1973). Ein þekktasta rannsókn á samfelagi fyrri alda út frá forsendum Malthusar er Bændurnir í Languedoc eftir franska sagn- fræðinginn Ladurie, E., The Peasants of Lattguedoc (Chicago, 1976). Sbr.: Livi-Bacci, M., Population and Nutrition.An Essay ott European Demographic History (Cambridge, 1991), bls. 16-17, og Livi-Bacci, M., A Concise History ofWorld Population (Oxford, 1992), bls. 79-85. Ladurie hefur marxískt sjónarhorn á söguna en hugmyndafræði Marx fellur vel að kenningu Malthusar, sbr. Hatcher, Plague, Population and the Ettglish Economy, bls. 11-12. Fjöldi annarra fræðimanna hefur stuðst við Malthus beint eða óbeint, sjá nánar: Livi-Bacci, A Concise History, bls. 75-85. 27 Boserup, E., The Condition of Agricultural Growth (London, 1965). Sjá einnig um kenningu hennar, Livi-Bacci, A Concise History, bls. 87—93, og hjá Guðmundi Hálf- danarsyni í „Fólksfjöldaþróun íslands á 18. öld.“ Cand. mag. ritgerð í sagnfræði við Háskóla Islands 1982. Árni Daníel Júlíusson hefur í „Áhrif fólksfjöldaþróunar á at- vinnuhætti gamla samfélagsins.“ Saga XXVII (1990), dregið upp meginlínur í þró- un atvinnuhátta og fólksfjölda á liðnum öldum út frá kenningum Boserup. Um andmæli við lögmálahyggju sem altækum skýringum á þróun samfelaga, sjá Svein- björn Rafnsson, Byggðaleifar i Hrafnkelsdal og á Brtíardölum. Rit Hins íslenska forn- leifafélags I (Reykjavík, 1990), einkum bls. 94—5, Cipolla, C., Faith, Reason, and the Plague in 17th Century Tuscany (íþaka, 1979), bls. 41—74, og einnig almennt hjá Mc- Neill.W., Tlte Human Conditiott (Princeton, 1980), um þróun og breytileika mann- legs umhverfis og aðstæðna. 28 Benedictow, O.J., The Medieval Demographic System of the Nordic Countries (Ósló, 1993), bls. 101-103. - Livi-Bacci, A Concise History, bls. 11-116. 29 Sjá t.d. Ziegler, P., The Black Death (NewYork, 1970). - Livi-Bacci, A Concise Hi- story. - Benedictow, Plague. - Lunden, Saga mannkyns VI, bls. 13-22,263-64. - The Cambridge World History, bls. 275-78,281-82, 513-15, 612-15, 628-31. - Wallöe, „Pest og folketall“, bls. 38-44. 30 Livi-Bacci, A Concise History, bls. 49-50. 31 Jón Steffensen, Mettning og meinsemdir. Ritgerðasafn utn mótunarsögu íslenskrar þjóðar og baráttu hettnar við hungur og sóttir (Reykjavík, 1975), bls. 317, telur 23 ár á milli far- aldra frá 1555 en 39 ár fyrir þann tíma og á hann eingöngu við bólusótt. Ef taldir eru allir bólusóttarfaraldrar, krefðusóttir, þær sóttir sem Sigurjón Jónsson, Sóttafar og sjúkdómar 1400-1800 (Reykjavík, 1944), 21-29, taldi vera pláguættar og plágurnar tvær þá eru sóttirnar alls 21 fram til 1707 og það líða að meðaltali um 15 ár á milli þeirra. 32 Cipolla, C., The Economic History ofWorld Population (Harmondsworth, 1962), bls. 77. 33 Sjá almennt um þessi mál; Livi-Bacci, A Cottcise History og tilvísanir 2-4, 6. 34 Benedictow, Plague, bls. 204-5. - Hatcher, Plague Population and the English Economy, bls. 33-35, 58. - Livi-Bacci, A Concise History, bls. 49-55. - Razi, Life, Marriage attd Death, bls. 50-64. Sjá einnig Hajnal, J., „European Marriage Patterns in Perspective.“ Population itt History. Essays in Historical Demography. D.W. Glass og D.E.C. Eversley ritstýrðu (London, 1974). 35 Jón Ólafur ísberg, „Sjúkdómar á 17. 18. og 19. öld.“ (Handrit). 36 Árni Daníel Júlíusson, „Áhriffólksfjöldaþróunar“, bls. 153,156. 37 Sjá almennt um tengsl fólksfjölda og næringar; Livi-Bacci, Population and Nutrition. 38 Gísli Gunnarsson, Upp er boðið Isaland. Einokunarvcrslun og íslenskt samfélag (Reykja- vík, 1987), bls. 18-38. 39 Razi, Life, Marriage and Death, bls. 151 40 Helle, K., Saga mannkynsV. Hirðittgjar og hámenning 1000-1300 (Kópavogi, 1992), bls. 140-41. 41 McNeill.W, Peoples and Plagues (Harmondsworth, 1979), bls. 221-22. 42 Annálar 1400-1800 I, bls. 23 (Nýi annáll). - Jón Steffensen, Menning og meinsemdir, bls. 283-84. 43 Islandske Annaler, bls. 370. - Annálar 1400-1800 I, bls. 53 (Skarðsárannáll). - Jón Steffensen, Menning og meinsetndir, bls. 283-84. 44 Jón Steffensen, Metining og meinsemdir, bls. 276-314. 45 The Cambridge World History, bls. 282, 284-85,1010. - Benedictow, Plague, bls. 145. - Duncan, S.R. og S. Scott, „Smallpox Epidemics in Cities in Britain." Journal of Interdisciplitiary History XXV:2 (1994), bls. 255. - Sigurjón Jónsson, Sóttarfar og sjúk- dótnar, bls. 3-6,9-10,29-52 og Jón Steffensen, Menning og tneinsemdir, bls. 275-317, telja báðir að annálum sé treystandi um sjúkdómsgreiningu á bólusótt enda séu einkennin augljós en Siguijón hefur þó uppi ýmsar efasemdir. Alls er óvíst hvort alltaf hafi verið um bólusótt (variola, smallpox) að ræða þó annálar segi svo, t.d. gæti sóttin verið hettusótt eða mislingar, sbr. Sigurjón Jónsson, Sóttarfar og sjúkdótn- ar, bls. 49, 52 og Jón Steffensen, Menning og meinsemdir, bls. 291-92, og þekking 17. aldar annálaskrifara á bólusótt verður ekki yfirfærð á fyrri alda menn. 46 Sveinn Pálsson, „Registr yfir íslenzk sjúkdómanöfn." Rit Lærdómslistafélags X (Kaupmannahöfn, 1790), bls. 199-200. 47 The Cambridge World History, bls. 284-85, 1008-10. 48 Jón Steffensen, Mentiing og meinsetndir, bls. 301-8,317 hefur reiknað út mannfallið en hann bendir á að það hafi verið mismunandi frá einum stað til annars, minnst 12,5% og mest 38,8%.- Islenskur söguatlas II. Árni Daníel Júlíusson, Helgi Skúli Kjartansson ogjón Olafur Isberg ritstýrðu (Reykjavík, 1992), bls. 16-17. 49 Þetta verður ekki ráðið af öðru en vitnisburði annála sem kalla bóluna 1555-56, miklu bólu, sbr. Jón Steffensen, Menning og meinsemdir, bls. 285, en hann telur, bls. 290, að bóla 1655-58 hafi ekki haft mikið heildarmannfall í för með sér þar sem stutt var síðan, 18 ár, að síðasta bólusótt gekk. Helgi Skúli Kjartansson, „Spáð í pýramíða um mannfjöldasögu Islands á 17. öld.“ Afmælisrit Björtis Sigfússonar (Reykjavík, 1975), bls. 133 hefur talið að fólksfjöldasveiflur 17. aldar megi rekja aft- ur til um 1650, þ.e. bólunnar, og Gísli Gunnarsson, „Reconstruction of the Icelandic Population Before theYear 1735.“ Handrit 1975/1980; bls. 9,13, bendir á fólksfækkun á árunum 1680-90. Sú fækkun gæti m.a. stafað af famennum ár- göngum á frjósemisaldri. 50 Siguijón Jónsson, Sóttarfar og sjúkdómar, bls. 20-29. 51 Helgi Skúli Kjartansson, „Spáð í pýramíða um mannfjöldasögu íslands á 17. öld“, bls. 131-33.- Gísli Gunnarsson „Reconstruction ofthe Icelandic Population Before theYear 1735.“ 52 Vasold, M., Pest, Not und schwere Plagen. Seuchen und Epidemien vom Mittelalter bis heute (Munchen, 1991), bls. 70-93. - Bergdolt, K., Der Schwarze Tod im Europe. Die Grofe Pest und das Ende des Mittelalters (Munchen, 1994), bls. 17-20. -Wills, C., Plagues. Their Orgin, History and Future (London, 1997), bls. 53-89. SAGNIR. 97
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Sagnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.