Sagnir - 01.06.1997, Page 108

Sagnir - 01.06.1997, Page 108
SVARTIDAUÐI Á ÍSLANDI - Plágurnar 1402 og 1495 Helgi Skúli Kjartansson Samanburður á svartadauða og stórubólu Ég vil þakka ykkur, kæru sagnfræðinem- ar, fyrir að gefa mér tækifæri til að taka þátt í þessunr umræðum - urn efni sem mér er jafnan hugleikið, auk þess sem mér er sómi að vera leiddur fram i félags- skap þeirra ágætu fræðimanna sem hér hafa talað á undan mér. „Ef við berum saman bein- ar lýsingar á stórubólu og á plágunum, þá kemur í Ijós að eðli þeirra virðist mjög ólíkt, en það eru afleiðing- arnar sem freistandi er að bera saman." Ég kann ykkur einnig þökk fyrir að hafa falið mér umræðuefni sem er bæri- lega afmarkað fyrir stutta tölu, og þó spennandi í sjálfu sér: Samanburð á plág- um 15. aldar við stórubólu, þá einu stór- kostlegu drepsótt sem gengið hefur yfir Island í nokkurn veginn fullu ljósi sögu- legra heimilda. Um manndauða í stórubólu eru beinar heimildir, einkum í annálum, sem Jón 2 Steffensen hefur unnið úr til nokkurrar hlítar. Allsherjarmanntal 4-5 árum fyrir bóluna og manntal í þremur sýslum rösk- um 20 árum eftir hana hjálpa til við að setja hana í fólksfjöldasögulegt samhengi — þau hafa bæði verið gefin út í heild og unnið úr þeim tölfræðilega í hagskýrsl- um. Þá er Jarðabók Arna og Páls samin á árunum kringum bólu og geymir miklar beinar upplýsingar urn afleiðingar hennar á byggð, auk þess sem bera má saman upplýsingar hennar sem teknar eru fyrir og eftir bólu. Hér við bætist litilræði af varðveittum prestsþjónustubókum og sóknarmannatölum, og svo ýmiss konar heimildir um byggðar jarðir og ábúendur. Ur öllu þessu hefur verið unnið að nokkru marki, og þó engan veginn allt sem nota mætti til skilningsauka á farsótt- arsögunni. Nóg vitum við þó til þess að freisting- in er löngu orðin ómótstæðileg að nota stórubólu sem eins konar Hkan að stóifclldri drepsótt sem síðan megi beita til að glögg- va skilning sinn á öðrum skæðurn sóttarf- aröldrum, og þá einkum plágunum tveimur á 15. öld. Ef við berum saman beinar lýsingar á stórubólu og á plágunum, þá kemur í ljós að eðli þeirra virðist mjög ólíkt, en það eru afleiðingarnar sem freistandi er að bera saman. Annars vegar afleiðingar sem við höf- lcf&vftf vcifllr ftí -Vivv á£nv4 trvc vfHUto aú íttv?T» í CffYA WWS X ílUÍl Skorið í kýli á pcstarsjúklingi. Ólíklegt er að amiálaritarar hafi getað ruglast á kýlapest og bólusótt. 106 SAGNIR
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Sagnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.