Alþýðuhelgin - 24.12.1949, Blaðsíða 31
JÓLAHELGIN
29
Saga eftir Björnstjeme Björnsson.
Hættuleg bónorðsför.
Þegar Áslaug var orðin gjaívaxta,
var ekki friðvaenlegt á Fjarðarhorni.
Mannvænlegustu piltarnir í sveit-
inni gerðu bæði að rífast þai' og berj-
ast nótt eftir nótt. Verst var þó að-
íaranóttina siín'nudagsins; þá lagðist
gamli Knútur á Fjarðarhorni ávallt
fyrir í skinnbrók og lagði bjarkar-
lurk fyrir framan rúmið sitt. „Úr
því ég hef cignazt dóttur,“ . kvað
gamli Knútur, „mun ég íreista að
verja hana.“
Þórjr er maður nefndur; hann var
bóndasonur frá Nesi. Það var mál
manna, að enginn legði jafnoft leiðir
sínar til bóndadóttur á Fjarðarhorni
og hann. Það líkaði Knúti gamla
illa, kvað og eigi satt vera. því að
aldrei kvaðst hann hafa séð Þóri þar.
Margir hentu gaman að þessu, og
gátu til, að fundið mundi Knútur
hafa Þóri, ef hann hefði leitað inni
í klefanum hjá Áslaugu, í stað þcss
að sviftast við alla hina, sem staul-
uðu fram um gólfið.
Um vorið íór Áslaug til sels með
fénað íöður síns. Þcgar dagurinn
lagðist með hita yfir dalinn, en fjall-
ið mændi svalt upp úr sólbreiskj-
unni, fjárbjöllurnar gullu, fjárhunU-
urinn gó, Áslaug hóaði og blés-í liið-
ur uppi í hlíðum, þá var piltunum
þungt í skapi, þar sem þeir gengu að
vinnu sinni niðri á vellinum. Fyrsta
laugardagskvöldið, setn Ásjfeúg vár í
selinu, lögðu þeir upp á íjallið, og
kcppti hver að vera sem fyrstur. En
enn þá skjótara komu þeir ofan aít-
ur, því að uppi í selinu stóó maður á
hurðarbaki; tók hann á móti hverj-
um, sem kom, 'og lék liann svo ó-
þyrmilega, að hann minntist ávallt
síðan orða þeirra, sem hann heyrði
að skilnaði: „Komdu aftur, þá íærðu
meira.“
Öllurn Lom saman um, að ekki
væri nema einn þar í byggðinni svo
harður í' horn að taka, og það var
hann Þórir í Nesi. Og þótti öllum
ríkum bóndasonum það harla illt, að
Þórir skyldi vera í mestum metum
hjá Áslaugu á Fjarðarhorni.
Sama leizt og gamla Knúti, cr
hann spurði þetta, og hugði hann, að
væri enginn annar, sem gæti spekt
Þóri, mundi hann írcista verða með
sonura sínum. Knútur var rcvndar
kominn yfir sextugt, en þó var hann
oft vanur að taka fangbrögðum við
elzta son sinn, ef honum þótti of
daufur leikurinn.
Upp að Fjacðarhornsseli iá aðeins
einn vegur, beint upp túnið á Fjarð-
arhorni. Næsta laugardagskvæld ætl-
aði Þórir upp í sel, og læddist var-
lega upp hjá bæjarhúsunum. Þcgar
hann var ^ominp upp hjá hlöðunni,
fór hann að greiða sporið, cn í sömu
svipan flaug maður á hann. „Ifvað
viltu mér?“ kvað Þórir og rak hann
niður fall mikið, svo að buldi í
skrokknum. „Þú skalt fá að vita
það,“ sagði annar fyrir aftan hann
óg lagði högg milli herða honum:
það var bróðir hins. „Hér kemur sá
þriðji," sagði Knútur, og vildi fá
íang á.Þóri.
Þóri óx afl, þegar í hart fór: hann
var mjúkur eins og tág og harðla
þunghöggur; hann skauzt í ýmsar
áttir; þegar höggið reið, var han.n
allur burt, en aftur íengu þcir feðg-
ar högg af honum, þar sem þeir áttu
sízt von. Þó kom svo, að Þórir varð
undir; var hann þá stórum laminn,
en gamli Knútur sagði oft síðan, að
aldrei heíði hann fyrir hitt vaskari
mann. En að skilnaði sagði Knútur
við hann: „Getir þú á laugardags-
kvöldið kemur komizt undan Fjarð-
arhoimsvarginum og sonum hans, þá
skalt þú eignast dóttur mína.“
Þórir hélt heim til sín, og gekk
þegar til rekkja. Mikið orð fór þar í
byggðinni af bardaganum á Fjarðar-
horni; cn þetta var viðkvæðið hjá
öllum: „Hvaða erindi átti hann Þór-
ir í henduriíar á þeim íeðgum?“ Þó
var ein, sem ekki mælti svo, og það
var Áslaug. Ilún hafði vonazt eftir
Þóri laugardagskvöldið, er þeir bövð-
ust, og þegar hún frétti, hvernig far-
ið hafði milli hans og föður hennar,
settist hún niður og fór að gráta og
sagði við sjálfa sig: „Ef ég fæ ekki
að eiga Þóri, þá mun ég aldrei lifa
glaðan dag.“
Þórir lá rúmíastur allan sunnu-
daginn og mánudaginn. Á þriðjudag-
inn var veður blítt og sólskin, en
rignt hafði um nóttina; fjallið var ið-
grænt, glugginn stóð opinn, og lagði
ilminn inn af laufinu; bjölluhljómur-
inn heyrðist ofan úr fjallinu og var
ein þar uppi að hóa; hefði ekki móð-
ir Þóris setið inni hjá honum, mundi
hann haía farið að gráta. Þórir lá í
rekkju þennan dag og tvo næstu
dagana; en á föstudaginn fór hann á
fætur. Hann mundi gerla eftir því,
sem Knútur hafði sagt við hann að
skilnaði: „Getir þú á laugardags-
kvöldið er kemur komizt undan
Fjarðarhornsvarginum og sonum
hans, þá skaltu eignazt dóttur mína.“
Þóri varð einatt litið upp að Fjarð-
arhorni, og hugsaði með sér: „Varia
trúi ég því, að ég verði hrakinn ott-
ar.“
Upp að Fjarðarhornsseli lá aðeins
ein leið, eins og fyrr var sagt; cn vel
-fær maður mundi þó geta komizt
þangað, þótt ekki færi hann beinustu
og greiðustu leið. Ef róið var út um
tangann og lagt að hinum megin,
mátti þar komast upp; reyndar var
fjallið þar svo bratt, að gcit gat
nauðlega fótað sig þar, og er hún þó
vön að vera ófcilin í fjöllum.
Nú kom laugardagur og var Þórir
úti allan daginn. Þann dag var veð-
ur hið fegursta. Sólskin var glatt, og
var alltaf verið að hóa uppi í fjall-
inu. Undir kvöld linyklaði þoka sig
upp eftir hlíðum, og cnn sat Þórir
fyrir dyrum úti; hann leit þá upp
um hlíðina, og var þar kyrrð mikil á;
því næst leit hann upp að Fjarðar-
horni, og skaut síðan bát á sjó og
reri út um tangann.
Áslaug sat uppi í selinu og hafði
lokið við dagsverk sitt; hugsaði hún
með sér, að ekki mundi Þórir geta
komið það kvöldið, en að því fleiri
mundu aðrir koma í hans stað; hún
leysti búhundinn, gekk burt, en
sagði engum, hvert hún ætlaði. Hún
seltist þar, að hún mátti sjá út eftir
dalnum, en þar dró upp þoku, svo
að skammt mátti sjá; henni varð þá
gengið í gagnstæða átt; þar settist
lrún niður, svo að hún gæti séð út
eftir firðinum; var henni einkum
hugfró í því að horfa út á sjóinn.
Meðan hún sat á þessum stað,
langaði hana til að fara að kveða;
hún kvað jrá vísu með raunalagi, og
bar hljóminn víða í næturkyrrðinni.
Henni þótti gaman að heyra sjálfa