Alþýðuhelgin - 24.12.1949, Blaðsíða 22

Alþýðuhelgin - 24.12.1949, Blaðsíða 22
20 JÓLAHELGIN sem er beinlínis tilheyrandi guði sjálfum, en ekki mönnum. Jón: Ja, það er nú raunar — ég var ekki vel inni í því þegar ég skrif- aði það. Dj.: Ja, það er hreint makalaust, að hlaupa sona á sig, sursum flösk- una, hlauptu, en hlaupt’ ekki um koll, Jón Guðmundsson, ljúgðu, en ljúgðu þá eins og geníin Ijúga. Skál! Jón: Það gerir mér sérdeilislega illt, þetta allt, en ég vona það lagist, það er ekki annað en snúa blaðinu í aðra átt. Dj .: Ja, í alvöru að tala — þú ferð annars til helvítis, Jón. Jón: Það væri leiðinlegt, ég væri til með að gefa Álftnesingum innan úr áttatíu kindum; ég hefði átt að gera það þegar ég var í Kirkjubæj- arldaustri. Dj .: Hefurðu verið í Kirkjubæjar- klaustri, Jón? Jón: Já, ég var klausturhaldari Dj.: Varstu klausturhaldari? Þá hefurðu verið ábóti, Jón Guðmunds- son; þú ert kaþólskur, lifi Þjóðólfur. Skál! Sursum, Jón. Jón minn! Minn Jón, minn einasti Jón! Skál! Surs- um corda! Jón: Nei, mikill andskoti! Ég var klausturhaldari, en enginn ábóti, ég hef aldrei verið kaþólskur, fari það norður og niður! Dj.: Hvaða sorgleg fáráðlingsþoka er yfir mannsins syni í þessum dimma dal og dauðans skugga! Fact- us est sicut vespertilio in tekto, et desenut sol pelecanum salitarium in valle lacrymarum! Er ekki ábóti sama sem forstöðumaður eins klaust- urs? Jón: JÚ, Djúnki. Dj.: Er ekki klausturhaldari líka forstöðumaður eins klausturs? Jón: Ja, það er greinilegt, en ka- þólskur hef ég aldrei verið. Dj.: Ja, það er helvíti, Jón Guð- mundsson. Jón: Þér haldið það geri mikið til? Þér haldið enginn komizt í himna- ríki, nema munkar og jesúítar? Dj .: Þú tekur stórlega feil í þínum himnesku spekulationum, Jón amice, sannleikurinn er einungis einn, og sá, sem hefur ekki sannleikanh, hann hefur lygina, en lyginnar höf- undur er djöfullinn, sursum corda. Jón: Gefið þér mér þá ráð, Djúnki, ég vil ekki hafa djöfulinn. Dj.: Við skulum fyrst væta okkur innan, skál, sursum. Jón: Hvað á ég að gera, Djúnki? Dj.: Þú átt að verða kaþólskur, Jón! Jón: Það get ég ekki íengið af mér. Skál! Dj.: Sursum corda! Trúirð’ á guð, Jón Guðmundsson? Jón: Já, í kröftugasta máta, Djúnki! Dj.: Sursum, trúirð’ á Krist, Jón Guðmundsson? Jón: Já, víst — Dj.: Trúirð’ á heilagan anda, Jón Guðmundsson? Jón: Já, þetta er hreinasta medi- cin, þetta konjak, ég man ekki að ég hafi smakkað betri spíritus. — Skál, Djúnki. Dj.: Ja víst, konjakið er óaðfinn- anlegur spíritus. Heldurðu að Þor- lákur helgi hafi trúað á marga gúði ? Jón: Nei, einn guð, svo sannheil- agur maður. Dj.: Þú trúir þá eins og Þorlákur helgi á einn guð. Jón: Já. Dj.: Ja, Þorlákur helgi var ramm- kaþólskur, og ergo Jón Guðmunds- TÉKKÓSLÓV AKÍUVIÐSKIP TI. I- FRA FERROMET. Saumur, skrúfur, boltar, rær. Gaddavír, vírnet, sléttur vír, rafsuðuvír, steypustyrktarjárn. Vatnsleiðslurör, fittings. Járn- og stálplötur, smíða- járn og margt fleira. II. FRÁ KOVO. Raflagningaefni, lampar, ljósakrónur, rafmagnsheimilisvélar og margt fleira. III. FRÁ OMNIPOL. Baðker, vaskar og önnur hreinlætistæki, hurða- og gluggajárn, búsáhöld og margt fleira. Útvegum ofangreindar vörur með stuttum fyrirvara. Verðið er hagkvæmt. R. JÓHANNESSON H.F. Lækjargötu 2. — Reykjavík. — Sími 7181.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Alþýðuhelgin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðuhelgin
https://timarit.is/publication/1050

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.