Alþýðuhelgin - 24.12.1949, Blaðsíða 13

Alþýðuhelgin - 24.12.1949, Blaðsíða 13
JÖLAHELGIN 11 £agði honum ekki frá bví, þegar Stefán í búðinni var heima hjá okk- Ur, kvöldið þegar þabbi fór austur i að Sogi til að gera við rafmagnið, sem bilaði af því að það var svo ftnkill bylur, og þá voru þau að hlæja og reykja inni í stofu, og ég kom eftir að ég var háttaður, af því að pabbi var ekki heima til að tala Við mig, og þau voru að dreklta úr ílösku, og mamma rak mig inn og ég fór að gráta. En ég sofnaði og svo Vaknaði ég og heyrði ekkert, og vnarnma var ekki inni, svo að ég fór að leita og þá sváfu þau bæði frammi - í stofu. Ég veit, að pabbi hefði orðið Vondur við mömmu af því, að hún gerði ekki eins og hún hafði loíað, Vetrarmynd frá Reykjavík. að. tala við mig þegar ég var kom- inn upp í. Þegar við komum heim, var mamnia komin á fætur og var í sloþþ' og inniskóm, en pabbi ságði mér áð ’vera úti, en hann sagði ekk- ert við rhömmu. Svo ícr ég út, en þegar'ég.'kom inn aftur, þá var eitt- hvað að, því áð rnamma var brjáluð, því að hún sló saman hnefunum og gargaði og titraði öil og sagði, að pabbi' væri aumingi,/ sem ekkert gæ'i, en allir aðrir gætu allt, sem þeir vildu. En pabbi sagSi bara. Þcgiðú, láttu ekki saklaust barnið heyra til þín. Þá fór mamma inn á baö og lok- aði að sér. Ég vissi ekkert, hvað óg átti að gera, af því að þetta var svo leiðinlegt, og af því að pabbi sat í stólnum með hendurnar fyrir and- litinu, tók ég um þær og scttist svo á hnéð á honum, en þá tók hann fast utan um mig. Hyar ætli pabbi sé núna? Hann hefur ekkí komið heim í marga daga og það þýðir ekkert aö spyrja rnömmu, því að hun verður bara vond og segir, að ég skuli ekkert vera að hugsa um það, hann muni skila sér. Ég hált, að hann væri ein- Iivers staðar að vinna út úr bænum, en svo sagði strákur í morgun, að hann væri faxúnn frá ojfþxur mömmu. En þegar ég spurði hana að því,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Alþýðuhelgin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðuhelgin
https://timarit.is/publication/1050

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.