Alþýðuhelgin - 24.12.1949, Síða 13

Alþýðuhelgin - 24.12.1949, Síða 13
JÖLAHELGIN 11 £agði honum ekki frá bví, þegar Stefán í búðinni var heima hjá okk- Ur, kvöldið þegar þabbi fór austur i að Sogi til að gera við rafmagnið, sem bilaði af því að það var svo ftnkill bylur, og þá voru þau að hlæja og reykja inni í stofu, og ég kom eftir að ég var háttaður, af því að pabbi var ekki heima til að tala Við mig, og þau voru að dreklta úr ílösku, og mamma rak mig inn og ég fór að gráta. En ég sofnaði og svo Vaknaði ég og heyrði ekkert, og vnarnma var ekki inni, svo að ég fór að leita og þá sváfu þau bæði frammi - í stofu. Ég veit, að pabbi hefði orðið Vondur við mömmu af því, að hún gerði ekki eins og hún hafði loíað, Vetrarmynd frá Reykjavík. að. tala við mig þegar ég var kom- inn upp í. Þegar við komum heim, var mamnia komin á fætur og var í sloþþ' og inniskóm, en pabbi ságði mér áð ’vera úti, en hann sagði ekk- ert við rhömmu. Svo ícr ég út, en þegar'ég.'kom inn aftur, þá var eitt- hvað að, því áð rnamma var brjáluð, því að hún sló saman hnefunum og gargaði og titraði öil og sagði, að pabbi' væri aumingi,/ sem ekkert gæ'i, en allir aðrir gætu allt, sem þeir vildu. En pabbi sagSi bara. Þcgiðú, láttu ekki saklaust barnið heyra til þín. Þá fór mamma inn á baö og lok- aði að sér. Ég vissi ekkert, hvað óg átti að gera, af því að þetta var svo leiðinlegt, og af því að pabbi sat í stólnum með hendurnar fyrir and- litinu, tók ég um þær og scttist svo á hnéð á honum, en þá tók hann fast utan um mig. Hyar ætli pabbi sé núna? Hann hefur ekkí komið heim í marga daga og það þýðir ekkert aö spyrja rnömmu, því að hun verður bara vond og segir, að ég skuli ekkert vera að hugsa um það, hann muni skila sér. Ég hált, að hann væri ein- Iivers staðar að vinna út úr bænum, en svo sagði strákur í morgun, að hann væri faxúnn frá ojfþxur mömmu. En þegar ég spurði hana að því,

x

Alþýðuhelgin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðuhelgin
https://timarit.is/publication/1050

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.