Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.2007, Qupperneq 46

Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.2007, Qupperneq 46
Þorskhnakki með íslenskum kartöflum föstudagur 10. ágúst 200746 Helgarblað DV U m s j ó n : Þ ó r u n n S t e f á n s d ó t t i r . N e t f a n g t h o r u n n @ d v . i s &Matur vín Karaflagóður drykkur verður ennþá betri ef hann er borinn fram í fallegri karöflu. Þessa fallegu karöflu, sem minnir á sól og sumar, rákumst við á hjá Kokku á Laugavegi og hún gæti sómt sér vel í sumarboðinu hvort sem borinn er fram góður ávaxtasafi eða létt vínblanda Einar Gústavsson, yfirmatreiðslumaður á Einari Ben. MeistarinnSól í fallegu glasiSól, sól skín á mig 3 cl ljóst romm 3 cl galiano 3 cl appelsínu- safi Vodki (slurkur fyrir þá allra hörðustu) sprite Klakar aðferð: Hristið áfengið og appelsínusafann í klaka og fyllið upp með sprite. Steiktur þorSkhnakki borinn fram með íSlenSkum kartöflum, gulrótakremi, klettaSalati og tómat/vierge SóSu þorSkur: l 800 gr þorskhnakki l Maldon-salt l svartur pipar l Ólífuolía Steikið þorskinn vel á annarri hlið- inni, kryddið með salti og pipar og klárið svo í ofni á 180°C í 5 mín. íSlenSkar kartöflur: l 300 gr. íslenskar smælkikartöflur l smjör l Maldon-salt l svartur pipar Skerið kartöflurnar til helminga og steikið á pönnu upp úr smjöri, þar til smjörið fer að brúnast. Látið þá kartöflurnar í ofn í um 20 mín. á 180°C. Kryddið eftir smekk gulrótakrem: l 100 gr gulrætur l 1 stk laukur l 1 hvítlauksgeiri l 30 ml rjómi l 10 gr smjör l Maldon-salt l svartur pipar Afhýðið grænmetið og skerið í litla bita, leggið allt grænmetið í pott og sjóðið varlega þar til gulrætunar eru orðnar mjúkar. Setjið því næst allt grænmetið í blandara eða mat- vinnsluvél og maukið vel. Kryddið til eftir smekk. klettaSalat: l 1 poki klettasalat l 1 msk. ólífuolía l Maldon-salt Skolið salatið vel og þerrið. Setj- ið salatið í skál og veltið upp úr olíu og salti tómat/vierge SóSa: l 16 stk. kirsuberjatómatar l 1 stk. skalottlaukur l ½ hvítlauksgeiri l 1 msk. balsamikedik l 50 ml ólífuolía l 50 ml jómfrúarolía l 2 lítil búnt steinselja l 1 lítið búnt basilíka l Maldon-salt l svartur pipar Bakið tómatana í ofni við 180°C í 5 mín., skerið laukinn og steinseljuna smátt og blandið öllu saman. Krydd- ið eftir smekk. Einar Gústavsson útskrifaðist árið 2000 frá Hótel- og matvælaskólanum eftir að hafa lært á Hótel Loftleiðum. Í kjölfarið fór hann að vinna á veitingastaðnum Apótekinu þar sem hann starfaði í fimm ár. Eftir það starfaði Einar meðal annars á Hótel Eddu og í Iðusölunum og nú síðast á veitingastaðnum Hjá Sigga Hall á Óðinsvéum en þar starfaði hann sem kokkur í eitt ár þar til hann tók við stöðu yfirkokks á veitinga- staðnum Einari Ben. Að sögn Einars er lögð mikil áhersla á að vinna úr íslensku hráefni hjá Einari Ben og býður hann lesendum upp á uppskrift að alíslenskum þorski með íslenskum kartöflum. Þistilhjartna- og tómatabaka með basil 375 g tilbúið smjördeig 1 msk. dijon-sinnep 1 285 g krukka þistilhjörtu frá saclà 3 stórir sætir tómatar handfylli fersk basilíka, tætt niður 75 g gorgonzolaostur (galbani) sjávarsalt og nýmalaður pipar rúllið deiginu á bökunarpappír (ferkant- að) og brjótið inn u.þ.b. 1 cm breiðan kant. smyrjið deigið með sinnepi. dreifið þistihjörtum og niðurskornum tómötum yfir deigið og dreifið ostinum jafnt yfir. Kryddið með salti og pipar og bakið við 190 gr. í 20-25 mín eða þar til kantar hafa lyft sér aðeins og fengið á sig fallega gylltan lit. skerið bökuna í ferninga og berið fram með tómatasal- ati með rauðlauk. Lax í kryddkápu á kúskúsbeði uppskrift fyrir tvo: 2 vænar laxasneiðar eða lítið flak 3 msk. kóríanderpestó (saclà) 20 graskersfræ lítið búnt ferskt kóríander, fínt saxað safi úr 1/2 lime 1/2 tsk. cummin (rajah) 2 vorlaukar 1 msk. smjör 1 fínt saxaður hvítlauksgeiri 200 g kúskús (tipiaks) útbúið kúskús eftir leiðbeiningum á pakka. Blandið söxuðum vorlauk og helmingi af fersku kóríander saman við. smakkið til með salti. Leggið á stóra örk af bökunarpappír (deilið á sitt hvora örkina ef um einstaklingsskammta er að ræða en allt á sömu örk ef notað er fiskflak). Leggið laxaneiðar ofan á kúskúsbeðið. Hrærið saman kóríanderp- estói, graskersfræj- um, hvítlauk, limesafa, cummin og restinni af kóríander. smyrjið yfir laxasteikurnar og lokið pappírsböggl- unum með því að brjóta saman samskeyti nokkrum sinnum og brjóta inn enda (líkt og um nestisböggul væri að ræða). Bakið við 200° í um 15 mín. eða þar til fiskurinn er bakaður í gegn. Berið fram í bökunarpappírnum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.