Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.2007, Qupperneq 49

Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.2007, Qupperneq 49
DV Helgarblað föstudagur 10. ágúst 2007 49 Demantamunstur Hjá mörgum helstu hönnuðum hefur einfaldleikinn tekið við fyrir sumarið og haustið með sterkum útlínum og snið- um. En þrátt fyrir það mátti einnig sjá að hið svokallaða demantamunstur var frekar heitt þrátt fyrir ýmis tilbrigði. Við grátum þig, Vinur söngvarinn og lagasmiðurinn Lee Hazlewood er látinn 78 ára að aldri. Hann var þekktastur fyrir að starfa með söngkonunni Nancy sinatra og eitt af vinsælli lögum sem hann samdi og útsetti fyrir hana er lagið these Boots Were Made for Walking. Persónan silkiVængir sem heilla afslappað og flott Vor- og sumarlínan frá Burberry Prorsum fyrir karla var frjálsleg, frekar slikk og afslöppuð. útlitið á sýning- unni var alveg í anda Burberry, vel sniðið og hreinar línur. túrkisblár, gulur og rauður brutu upp lúkkið á móti mjúku litunum, eins og beis, brúnum og krem. flott lína fyrir vindasama daga hér heima. stefán svan Nafn? „stefán svan aðalheiðarson.“ Aldur? „28 og hálfs.“ Starf? „Verslunarstjóri Kronkron.“ Stíllinn þinn? „Eins og regnboginn, með gullpotti við annan endann. Eða kannski margbreytilegur eftir skapi og dögum.“ Allir ættu að... „fara í gay Pride-gönguna.“ Hvað er möst að eiga? „sokka og skó!“ Hvað keyptir þú þér síðast? „stuttermaskyrtu frá u-handmade England.“ Hverju færð þú ekki nóg af? „flegnum bolum og skóm og jökkum, og buxum og... öllu...“ Hvert fórstu síðast í ferðalag ? „Mmm... ég fór til suður-frakklands með góðum vinum. Þar sem tilgangurinn var að njóta lífsins til hins ítrasta og það gerðum við.“ Hvað langar þig í akkúrat núna? „Mig langar í mjúka fallega peysu frá Marc Jacobs.“ Perlur hér heima, náttúruperlur? „Mývatn, Breiðdalurinn og Þórsgatan, tvímælalaust.“ Hvenær fórstu að sofa í nótt? „Mjög seint, um 2 því ég var andvaka en ég fer venjulega að sofa fyrir 12!“ Hvenær hefur þú það best? „Þegar ég er í góðra vina hópi eða með fjölskyldunni minni. Það er best í heimi!“ Afrek vikunnar? „Ætli það verði ekki að sjá heila hryllingsmynd í bíó með vinkonu minni.“ Valentino Just Cavalli alexander McQueen gareth Pughundercover Leður, silki og endalausir þræðir. Minnir einna helst á kóngulóarvef sem hefur spunnist utan um fyrirsæturnar og gæsahúðin fer um áhorfandann. Þannig má lýsa línunni frá Iris Van Herpen sem sýndi á tískupöllunum á tískuvikunni í amsterdam. Það mátti sjá nýja tegund sem Iris Van Herpen skapaði með glæsibrag og vá hvað silkiþræðirnir eru girnilegir. Þetta er svo sannarlega heilt ævintýraland sem maður getur gleymt sért í að skoða smáatriðin og það er spennandi að sjá næstu línu hjá Iris Van Herpen. Kíkið inn á síðuna og njótið vel: irisvanherpen.com.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.