Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.2007, Side 58

Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.2007, Side 58
föstudagur 10. ágúst 200758 Bíó DV Transformers í 20 ár Sannkallað Transformers-æði hefur gengið yfir heiminn í sumar. Það var kvikmyndin um vélmenn- in snjöllu sem hratt af stað æðinu mikla, sem hafði þá þegar heltek- ið heiminn áður, á árunum 1984 til 1990. En það var árið 1984 sem jap- anska leikfangafyrirtækið Takara og bandaríski leikfangaframleiðand- inn Hasbro tókum höndum saman og gáfu út leikfangalínuna Transfor- mers. Línan var byggð á fyrri fram- leiðslu Takara, Diaclone og Micro Change, sem voru leikfangakarlar, sem hægt að var að breyta í vélmenni með nokkrum handtökum. Teiknimynd tryggði vinsældir Í kjölfarið á framleiðslu leik- fanganna fylgdu teiknimyndir sem náðu strax miklum vinsældum, en á bakvið Transformers liggur ævin- týralegur og ítarlegur sagnaheimur. Transformers eru lifandi vélmenni. Þau skiptast í tvær fylkingar, Dec- epticons og Autobots sem berjast um yfirráð á plánetunni Cybertron. Autobots eru þeir góðu og eru und- ir stjórn hins rauða og bláa Optimus Prime, á meðan Megatron er foringi Decepticons. Vinsældir Transfor- mers voru geysilegar á vissu tíma- bili. Marvel-teiknimyndaútgáfan gaf út teiknimyndasögu um ævintýri vélanna, gerð var teiknimynd í fullri lengd og leikföngin seldust í bílförm- um út um allar trissur. Kannski allt Marvel að þakka Það voru Marvel-menn sem hjálpuðu Hasbro að skapa sagna- heiminn á bakvið vélmennin, en japönsk útgáfa leikfanganna, sem Takara dreifir, hefur önnur nöfn og frábrugðna sögu en þær sem þekkj- ast annars staðar. Þeir Jim Shoot- er, Dennis O‘neil og Bob Budiansky sáu um að semja söguna á bakvið og breyttu þeir ýmsu frá japönsku útgáfunni. Meðal annars nafni Opt- imus Prime, sem upphaflega hét Convoy, Decepticons hétu Destrons upphaflega og Autobots hétu Cyber- trons. Nokkuð góðar breytingar þar á ferð. Ekki alltaf jafnvinsælir Upp úr miðjum tíunda áratugn- um fóru vinsældir Transformers að dala. Þá reyndu framleiðendur leik- fanganna að breyta þeim í laginu, skipta um nöfn og hvaðeina. Meðal annars komu út leikfangavélmenni sem gátu breyst í dýr og annað, en ekkert jafnvinsælt og hinir upphaf- legu Transformers. Áhrif frá Trans- Transformers: The Movie var frumsýnd á Íslandi í vikunni. Kvikmyndin er byggð á leikföngum og teiknimyndaþáttum sem litu dagsins ljós árið 1984. DV skoðaði málið aðeins betur, margt fróðlegt ligg- ur að baki hinu nýja Transformers-æði. Megan Fox stórglæsileg stjórstjarna sem á transformers velgengni sína að þakka. Steven Spielberg, Ian Bryce og Michael Bay ræða málin á tökustað, en það var spielberg sem kom með hugmyndina að handritinu og sannfærði Bay um að leikstýra. Optimus Prime Leiðtogi autobots og eflaust frægasti transformerinn. Kínverska kvikmyndaeftirlitið bannar Rush Hour 3: Þjóðhetjan Jackie Chan út í kuldann Nýjasta kvikmynd Jackies Chan, Rush Hour 3, hefur verið bönnuð í heimalandi kappans, Kína. Chan er mikils metinn í heimalandinu og hefur á síðustu árum öðlast sess sem hálfgerð þjóðhetja. Ástæða bannsins er af mörgum talið vera atriði í kvikmyndinni þar sem með- limir glæpafjölskyldu eru staddir í Par- ís. Tenging fjölskyldunnar við kínverska Triad-gengið fór svo mjög fyrir brjóstið á stjórnvöldum þar í landi að kvikmynd- in verður ekki tekin til sýninga. Triad er ævafornt gengi og hafa meðlimir þess á síðustu árum verið tengdir við skipu- lagða glæpastarfsemi og ofbeldi. Xiao Ping, fulltrúi hins ríkisrekna kvikmyndaefirlits í Kína, hélt því hins vegar fram við fjölmiðla að bannið væri ekki tilkomið af þessum ástæðum, held- ur vegna þess að ólíklegt sé að kvik- myndin yrði vinsæl í landinu. Einungis tuttugu erlendar kvikmyndir eru frum- sýndar í Kína á ári hverju samkvæmt reglugerð kvikmyndaeftirlitsins. Flestar þeirra eru hins vegar ritskoðaðar af yf- irvöldum, þannig var sjóræninginn sem Chow Yun-Fat lék í þriðju myndinni um Sjóræningja Karíbahafsins klipptur út þar sem hann þótti gefa ranga mynd af Kínverjum. valgeir@dv.is Jackie Chan Landar hans fá ekki að horfa á nýjustu kvikmynd kappans. TRANSFORMERS kl. 4, 7 og 10-POWER 10 PLANET TERROR kl. 8 og 10.20 16 SIMPSONS enskt tal kl. 4, 6, 8 og 10 L SIMPSONS íslenskt tal kl. 4 og 6 L www.laugarasbio.is - Miðasala á - bara lúxus LAUGARÁSBÍÓ - SÝNINGARTÍMAR Sími: 553 2075 NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 462 3500SÍMI 530 1919 TRANSFORMERS kl. 5 - 8 -11 TRANSFORMERS LÚXUS kl. 5 - 8 -11 THE SIMPSONS MOVIE ENSKT TAL kl. 4 - 6 - 8 - 10 THE SIMPSONS MOVIE ÍSL. TAL kl. 4 - 6 - 8 - 10 EVAN ALMIGHTY kl. 4 - 6 DIE HARD 4.0 kl.8 - 10.45 SÍMI 551 9000SÍMI 564 0000 MIÐASALA Á BECOMING JANE kl. 5.30 - 8 - 10.30 PLANET TERROR kl. 5.20 - 8 - 10.40 THE SIMPSONS MOVIE ENSKT TAL kl.6.30 - 8.30 - 10.30 DEATH PROOF kl. 5.20 - 8 - 10.40 7 14 16 16 7 PLANET TERROR kl. 8 - 10 THE SIMPSONS MOVIE ENSKT TAL kl. 6 - 8 - 10 THE SIMPSONS MYNDIN ÍSL. TAL kl. 6 16 !óíbí.rk045 Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu TRANSFORMERS kl. 6 - 9 THE SIMPSONS MOVIE ENSKT TAL kl. 8 - 10 THE SIMPSONS MYNDIN ÍSL. TAL kl. 6 ÞEIRRA STRÍÐ. OKKAR HEIMUR Sýnd í EIN BESTA ÁSTARSAGA ALLRA TÍMA BYGGÐ Á ÆVI RITHÖFUNDARINS JANE AUSTEN. BAKVIÐ ALLAR GÓÐAR ÁSTARMYNDIR ER FRÁBÆR SAGA hj. mbl www.SAMbio.is 575 8900 STÆRSTA MYND SUMARSINS ÞeIRRA STRíð. okkAR heIMUR FRÁ MIChAeL BAY oG STeVeN SPIeLBeRG DIG ITAl mynd og hljó ðgæði í SA mbí óun um Álfa bakk a og Krin glun ni NYJA STA T ÆKNI BYLTI NG KV IKMYN DAHÚ SA Í D AG SA MBIOI N ALL TAF F YRSTI R OG FREM STIR álfabakka blInD DATInG kl. 4 10 ShREK 3 M/- ÍSL TAL kl. 2 - 4 - 6 L ShREK 3 M/- Ensku TAL kl. 8 L OCEAn´S 13 kl. 10:10 7 RObInSOn... ÍSL TAL kl. 2 L TRAnSFORmERS kl. 2 - 5 - 8 - 11 10 TRAnSFORmERS kl. 2 - 5 - 8 - 11 nAnCY DREW kl. 6 - 8:10 - 10:20 7 GEORGIA RUlES kl. 5:30 - 8 - 10:30 7 hARRY POTTER 5 kl. 2 - 5 - 8 - 11 10 EVAn AlmIGhTY kl. 2 L TRAnSFORmERS kl. 5 - 8 - 11 7 SImPSOnS M/- ENSK TAL kl. 6 - 8 L nAnCY DREW kl. 10 7 TRAnSFORmERS kl. 4 - 7 - 10 10 nAnCY DREW kl. 5:50 - 8 7 GEORGIA RUlES kl. 10:10 7 hARRY POTTER 5 kl. 4 - 7 10 ShREK 3 M/- ÍSL TAL kl. 4 L TRAnSFORmERS kl. 5 - 8 - 11 10 hARRY POTTER 5 kl. 5 10 nAnCY DREW kl. 8 - 10 7 kringlunni selfossi s. 482 3007 TRAnSFORmERS kl. 5 - 7:45 - 10:30 7 SImPSOnS ENSK TAL kl. 5 - 7 L PlAnET TERROR kl. 9 - 11 7 keflavík akureyri DigiTal VIP DigiTal

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.