Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.2007, Side 58
föstudagur 10. ágúst 200758 Bíó DV
Transformers í 20 ár
Sannkallað Transformers-æði
hefur gengið yfir heiminn í sumar.
Það var kvikmyndin um vélmenn-
in snjöllu sem hratt af stað æðinu
mikla, sem hafði þá þegar heltek-
ið heiminn áður, á árunum 1984 til
1990. En það var árið 1984 sem jap-
anska leikfangafyrirtækið Takara og
bandaríski leikfangaframleiðand-
inn Hasbro tókum höndum saman
og gáfu út leikfangalínuna Transfor-
mers. Línan var byggð á fyrri fram-
leiðslu Takara, Diaclone og Micro
Change, sem voru leikfangakarlar,
sem hægt að var að breyta í vélmenni
með nokkrum handtökum.
Teiknimynd tryggði vinsældir
Í kjölfarið á framleiðslu leik-
fanganna fylgdu teiknimyndir sem
náðu strax miklum vinsældum, en
á bakvið Transformers liggur ævin-
týralegur og ítarlegur sagnaheimur.
Transformers eru lifandi vélmenni.
Þau skiptast í tvær fylkingar, Dec-
epticons og Autobots sem berjast
um yfirráð á plánetunni Cybertron.
Autobots eru þeir góðu og eru und-
ir stjórn hins rauða og bláa Optimus
Prime, á meðan Megatron er foringi
Decepticons. Vinsældir Transfor-
mers voru geysilegar á vissu tíma-
bili. Marvel-teiknimyndaútgáfan
gaf út teiknimyndasögu um ævintýri
vélanna, gerð var teiknimynd í fullri
lengd og leikföngin seldust í bílförm-
um út um allar trissur.
Kannski allt Marvel að þakka
Það voru Marvel-menn sem
hjálpuðu Hasbro að skapa sagna-
heiminn á bakvið vélmennin, en
japönsk útgáfa leikfanganna, sem
Takara dreifir, hefur önnur nöfn og
frábrugðna sögu en þær sem þekkj-
ast annars staðar. Þeir Jim Shoot-
er, Dennis O‘neil og Bob Budiansky
sáu um að semja söguna á bakvið
og breyttu þeir ýmsu frá japönsku
útgáfunni. Meðal annars nafni Opt-
imus Prime, sem upphaflega hét
Convoy, Decepticons hétu Destrons
upphaflega og Autobots hétu Cyber-
trons. Nokkuð góðar breytingar þar
á ferð.
Ekki alltaf jafnvinsælir
Upp úr miðjum tíunda áratugn-
um fóru vinsældir Transformers að
dala. Þá reyndu framleiðendur leik-
fanganna að breyta þeim í laginu,
skipta um nöfn og hvaðeina. Meðal
annars komu út leikfangavélmenni
sem gátu breyst í dýr og annað, en
ekkert jafnvinsælt og hinir upphaf-
legu Transformers. Áhrif frá Trans-
Transformers: The Movie
var frumsýnd á Íslandi í
vikunni. Kvikmyndin er
byggð á leikföngum og
teiknimyndaþáttum sem
litu dagsins ljós árið 1984.
DV skoðaði málið aðeins
betur, margt fróðlegt ligg-
ur að baki hinu nýja
Transformers-æði.
Megan Fox
stórglæsileg stjórstjarna sem á
transformers velgengni sína að þakka.
Steven Spielberg, Ian Bryce og Michael Bay
ræða málin á tökustað, en það var spielberg sem kom með
hugmyndina að handritinu og sannfærði Bay um að leikstýra.
Optimus Prime
Leiðtogi autobots og eflaust frægasti transformerinn.
Kínverska kvikmyndaeftirlitið bannar Rush Hour 3:
Þjóðhetjan Jackie Chan út í kuldann
Nýjasta kvikmynd Jackies Chan, Rush
Hour 3, hefur verið bönnuð í heimalandi
kappans, Kína. Chan er mikils metinn í
heimalandinu og hefur á síðustu árum
öðlast sess sem hálfgerð þjóðhetja.
Ástæða bannsins er af mörgum talið
vera atriði í kvikmyndinni þar sem með-
limir glæpafjölskyldu eru staddir í Par-
ís. Tenging fjölskyldunnar við kínverska
Triad-gengið fór svo mjög fyrir brjóstið
á stjórnvöldum þar í landi að kvikmynd-
in verður ekki tekin til sýninga. Triad er
ævafornt gengi og hafa meðlimir þess
á síðustu árum verið tengdir við skipu-
lagða glæpastarfsemi og ofbeldi.
Xiao Ping, fulltrúi hins ríkisrekna
kvikmyndaefirlits í Kína, hélt því hins
vegar fram við fjölmiðla að bannið væri
ekki tilkomið af þessum ástæðum, held-
ur vegna þess að ólíklegt sé að kvik-
myndin yrði vinsæl í landinu. Einungis
tuttugu erlendar kvikmyndir eru frum-
sýndar í Kína á ári hverju samkvæmt
reglugerð kvikmyndaeftirlitsins. Flestar
þeirra eru hins vegar ritskoðaðar af yf-
irvöldum, þannig var sjóræninginn sem
Chow Yun-Fat lék í þriðju myndinni um
Sjóræningja Karíbahafsins klipptur út
þar sem hann þótti gefa ranga mynd af
Kínverjum.
valgeir@dv.is
Jackie Chan
Landar hans fá ekki að horfa á
nýjustu kvikmynd kappans.
TRANSFORMERS kl. 4, 7 og 10-POWER 10
PLANET TERROR kl. 8 og 10.20 16
SIMPSONS enskt tal kl. 4, 6, 8 og 10 L
SIMPSONS íslenskt tal kl. 4 og 6 L
www.laugarasbio.is - Miðasala á
- bara lúxus
LAUGARÁSBÍÓ - SÝNINGARTÍMAR
Sími: 553 2075
NÝTT Í BÍÓ!
SÍMI 462 3500SÍMI 530 1919
TRANSFORMERS kl. 5 - 8 -11
TRANSFORMERS LÚXUS kl. 5 - 8 -11
THE SIMPSONS MOVIE ENSKT TAL kl. 4 - 6 - 8 - 10
THE SIMPSONS MOVIE ÍSL. TAL kl. 4 - 6 - 8 - 10
EVAN ALMIGHTY kl. 4 - 6
DIE HARD 4.0 kl.8 - 10.45
SÍMI 551 9000SÍMI 564 0000
MIÐASALA Á
BECOMING JANE kl. 5.30 - 8 - 10.30
PLANET TERROR kl. 5.20 - 8 - 10.40
THE SIMPSONS MOVIE ENSKT TAL kl.6.30 - 8.30 - 10.30
DEATH PROOF kl. 5.20 - 8 - 10.40
7
14
16
16
7 PLANET TERROR kl. 8 - 10
THE SIMPSONS MOVIE ENSKT TAL kl. 6 - 8 - 10
THE SIMPSONS MYNDIN ÍSL. TAL kl. 6
16
!óíbí.rk045
Gildir á allar sýningar í
Regnboganum merktar með rauðu
TRANSFORMERS kl. 6 - 9
THE SIMPSONS MOVIE ENSKT TAL kl. 8 - 10
THE SIMPSONS MYNDIN ÍSL. TAL kl. 6
ÞEIRRA STRÍÐ.
OKKAR HEIMUR
Sýnd í
EIN BESTA ÁSTARSAGA ALLRA TÍMA BYGGÐ
Á ÆVI RITHÖFUNDARINS JANE AUSTEN.
BAKVIÐ ALLAR GÓÐAR ÁSTARMYNDIR
ER FRÁBÆR SAGA
hj. mbl
www.SAMbio.is 575 8900
STÆRSTA MYND SUMARSINS
ÞeIRRA STRíð. okkAR heIMUR
FRÁ MIChAeL BAY oG STeVeN SPIeLBeRG
DIG
ITAl
mynd
og hljó
ðgæði
í SA
mbí
óun
um
Álfa
bakk
a og
Krin
glun
ni
NYJA
STA T
ÆKNI
BYLTI
NG KV
IKMYN
DAHÚ
SA Í D
AG SA
MBIOI
N ALL
TAF F
YRSTI
R OG
FREM
STIR
álfabakka
blInD DATInG kl. 4 10
ShREK 3 M/- ÍSL TAL kl. 2 - 4 - 6 L
ShREK 3 M/- Ensku TAL kl. 8 L
OCEAn´S 13 kl. 10:10 7
RObInSOn... ÍSL TAL kl. 2 L
TRAnSFORmERS kl. 2 - 5 - 8 - 11 10
TRAnSFORmERS kl. 2 - 5 - 8 - 11
nAnCY DREW kl. 6 - 8:10 - 10:20 7
GEORGIA RUlES kl. 5:30 - 8 - 10:30 7
hARRY POTTER 5 kl. 2 - 5 - 8 - 11 10
EVAn AlmIGhTY kl. 2 L
TRAnSFORmERS kl. 5 - 8 - 11 7
SImPSOnS M/- ENSK TAL kl. 6 - 8 L
nAnCY DREW kl. 10 7
TRAnSFORmERS kl. 4 - 7 - 10 10
nAnCY DREW kl. 5:50 - 8 7
GEORGIA RUlES kl. 10:10 7
hARRY POTTER 5 kl. 4 - 7 10
ShREK 3 M/- ÍSL TAL kl. 4 L
TRAnSFORmERS kl. 5 - 8 - 11 10
hARRY POTTER 5 kl. 5 10
nAnCY DREW kl. 8 - 10 7
kringlunni
selfossi s. 482 3007
TRAnSFORmERS kl. 5 - 7:45 - 10:30 7
SImPSOnS ENSK TAL kl. 5 - 7 L
PlAnET TERROR kl. 9 - 11 7
keflavík
akureyri
DigiTal
VIP
DigiTal