Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.2007, Blaðsíða 61

Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.2007, Blaðsíða 61
06:45 Veðurfregnir 06:50 Bæn 07:00 Fréttir 07:05 Morgunvaktin 07:30 Fréttayfirlit 08:00 Morgunfréttir 08:30 Fréttayfirlit 09:00 Fréttir 09:05 Óskastundin 09:50 Morgunleikfimi 10:00 Fréttir 10:03 Veðurfregnir 10:13 Minningar um merkisfólk 11:00 Fréttir 11:03 Samfélagið í nærmynd 12:00 Fréttayfirlit 12:03 Hádegisútvarp 12:20 Hádegisfréttir 12:45 Veðurfregnir 12:50 Dánarfregnir og auglýsingar 13:00 Sakamálaleikritið: Mótleikur 13:15Vítt og breitt 14:00 Fréttir 14:03 Útvarpssagan: Hótel Kalifornía 14:30 Miðdegistónar 15:00 Fréttir 15:03 Flakk 16:00 Síðdegisfréttir 16:10 Veðurfregnir 16:13 Hlaupanótan 17:00 Fréttir 17:03 Víðsjá 18:00 Kvöldfréttir 18:24 Auglýsingar 18:25 Spegillinn 18:50 Dánarfregnir og auglýsingar 19:00 Tímakornið 19:40 Pollapönk 20:10 Litir í tónum og orðum: rauður 21:00 Kampavín og kaloríur 21:55 Orð kvöldsins 22:00 Fréttir 22:10 Veðurfregnir 22:15 Brot af eilífðinni 23:00 Kvöldgestir 00:00 Fréttir 00:10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns 06:45 Veðurfregnir 06:50 Bæn 07:00 Fréttir 07:05 Laugardagur til lukku 08:00 Morgunfréttir 08:05 Músík að morgni dags 09:00 Fréttir 09:03 Út um græna grundu10:00 Fréttir 10:05 Veðurfregnir 10:15 Grannar okkar,Guðni Ölversson frá Osló 11:00 Vikulokin 12:00 Hádegisútvarp 12:20 Hádegisfréttir 12:45 Veðurfregnir 13:00 Laugardagsþátturinn 14:00 Leitin að eldsneytinu 14:40 Tímakornið 15:30 Með laugardagskaffinu 16:00 Síðdegisfréttir 16:08 Veðurfregnir 16:10Hvert fór ég eiginlega? 17:05 Djassgallerý: Keith Jarrett 18:00 Kvöldfréttir 18:25 Auglýsingar 18:28 Á vængjum yfir flóann 18:52 Dánarfregnir og auglýsingar 19:00 Kringum kvöldið 19:30 Stefnumót 20:10 Jónas frá Hriflu og Laugarvatn 21:00 Dragspilið dunar 21:55 Orð kvöldsins 22:00 Fréttir 22:10 Veðurfregnir 22:15 Flakk 23:00 Danslög 00:00 Fréttir 00:10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns 08:00 Morgunfréttir 08:05 Morgunandakt 08:15 Tónlist á sunnudagsmorgni 09:00 Fréttir 09:03 Framtíð lýðræðis 10:00 Fréttir 10:15 Í fótspor Jane Austen 11:00 Guðsþjónusta í Hallgrímskirkju 12:00 Hádegisútvarp 12:20 Hádegisfréttir 12:45 Veðurfregnir 13:00 Sakamálaleikritið: Mótleikur 14:00 Ljóðabókin syngur 15:00 Kampavín og kaloríur 16:00 Síðdegisfréttir 16:05 Veðurfregnir 16:10 Sumartónleikar Sambands evrópskra útvarpsstöðva 18:00 Kvöldfréttir 18:20 Auglýsingar 18:26 Í tilefni dagsins 18:52 Dánarfregnir og auglýsingar 19:00 Söngvar af sviði: Rjúkandi ráð 19:50 Óskastundin 20:35 Minningar um merkisfólk 21:15 Í grænni lautu 21:55 Orð kvöldsins 22:00 Fréttir 22:10 Veðurfregnir 22:15 Leitin að eldsneytinu 23:00 Andrarímur 00:00 Fréttir 00:10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns 3 lbs Bandarísk þáttaröð um hrokafullan heilaskurð- lækni í New York. Stanley Tucci og Mark Feuerstein leika aðalhlutverkin. Kona sem gekkst undir aðgerð hjá Hanson fyrir þremur árum snýr aftur með sjóntruflanir. Hún er aftur komin með illkynja æxli og það eru aðeins 20% líkur á að hún lifi af aðra aðgerð. Hún er tilbúin að taka áhættuna en bróðir hennar reynir að koma í veg fyrir það. Possession Bandarísk bíómynd frá 2002. Ungt par kemst á snoðir um krassandi leyndarmál tveggja ljóðskálda á Viktoríutímanum. Leikstjóri er Neil LaBute og meðal leikenda eru Gwyneth Paltrow, Aaron Eckhart, Jeremy Northam, Jennifer Ehle og Lena Headey. Sjónvarpið kl. 20.50 ▲ SkjárEinn kl. 21 ▲laugardagur sunnudagur FÖSTUDAGUR 10. ÁGÚST 2007DV Dagskrá 61 Töffarar í Sjónvarpinu Rás 1 fm 92,4/93,5 08:00 Morgunstundin okkar 10:45 Út og suður Anna Richardsdóttir og Ómar Gunnarsson (e) 11:15 HM íslenska hestsins BEINT 13:20 Á flakki um Norðurlönd (På luffen Norden) (8:8) (e) 13:50 HM íslenska hestsins 15:50 Framtíð fæðunnar (The Future of Food) (e) 16:55 Hafdjúpin (Deep Ocean) Fullorðins- árin (2:2) (e) 17:50 Táknmálsfréttir 18:00 Stundin okkar (12:32) (e) 18:26 Upp í sveit (4:4) 18:35 Nóemí, stúlkan af fjallinu (1:3) Dönsk þáttaröð um bólivíska stúlku. 19:00 Fréttir 19:30 Veður 19:35 Út og suður (11:16) Gísli Einarsson fer um landið og heilsar upp á forvitnilegt fólk. 20:05 Smákröfur - Fyrstu fundir (Small Claims: The Meeting) Áströlsk framhalds- mynd um þrjár konur: löggu, lögmann og dópista, sem kynnast í mæðrahópi í úthverfi Sydney. Leikstjóri er Cherie Nowlan og meðal leikenda eru Claudia Karvan, Rebecca Gibney, Robert Mammone og Freya Stafford. Seinni myndirnar tvær verða sýndar næstu tvö sunnudagskvöld. 21:50 Sláturhús fimm (Slaughterhouse- Five) Bandarísk bíómynd frá 1972 byggð á sögu eftir Kurt Vonnegut. Leikstjóri er George Roy Hill og meðal leikenda eru Michael Sacks, Ron Leibman, Eugene Roche, Sharon Gans og Valerie Perrine. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 23:30 Leikir kvöldsins Sýnt úr leikjum kvöldsins í átta liða úrslitum í Visa-bikar- keppni karla. 23:45 Bikarkeppni FRÍ Samantekt frá bikarkeppni frjálsíþróttasambandsins. 00:10 Sönn íslensk sakamál - Lík á Krísuvíkurvegi (e) 00:35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Pocoyo 07:10 Barney 07:35 Hlaupin 07:45 Funky Valley 07:50 Addi Paddi 07:55 Véla Villi 08:05 Fifi and the Flowert- ots 1 08:15 Stubbarnir 08:40 Doddi litli og Eyrnastór 08:50 Charlie and Lola 1b 09:05 Könnuðurinn Dóra 09:25 Camp Lazlo 1 09:50 Ofurhundurinn Krypto 10:15 Tracey McBean 2 10:25 Sabrina - Unglingsnornin 10:50 Hestaklúbburinn 11:15 Háheimar 11:40 W.I.T.C.H. 12:00 Hádegisfréttir 12:45 Nágrannar (Neighbours) 13:05 Nágrannar 13:25 Nágrannar 13:45 Nágrannar 14:10 So You Think You Can Dance (15:23) (Getur þú dansað?) 15:00 Pirate Master (10:14) (Sjóræningja- meistarinn) 15:45 Sacred Planet (Heilög pláneta) 16:40 Heima hjá Jamie Oliver (Jamie at home) 17:10 Matur og lífsstíll 17:45 Oprah (Letters To Oprah 2007) 18:30 Fréttir 19:00 Íþróttir og veður 19:15 60 mínútur (60 Minutes) 20:00 Örlagadagurinn (11:31) 20:35 Monk (4:16) 21:20 The 4400 (5:13) (Þessi 4400) 22:05 Mobile (3:4) (Á ferðinni) Breskur tryllir í fjórum þáttum sem segir frá miskunnar- lausri baráttu gegn hryðjuverkum. 23:00 The Hitchhiker´s Guide To the (Leiðarvísir puttaferðalang) 00:45 Earthsea (The Legend of Earth) (1:2) (Hulinheimar (Goðsögnin um) Spennandi ævintýramynd í tveimur hlutum byggð á vinsælum vísindaskáldsagnaflokki sem nefnist Earthsea. 02:10 Earthsea (The Legend of Earth) (2:2) 03:35 Monk (4:16) 04:20 60 mínútur (60 Minutes) 05:05 Oprah (Letters To Oprah 2007) 05:50 Fréttir 06:30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 11:00 Vörutorg 12:00 Dr. Phil (e) 12:45 Backpackers (e) 13:10 High School Reunion (e) 14:00 The Biggest Loser (e) 15:00 Charmed (e) 16:00 Blow Out III (e) 17:00 Design Star (e) Við fylgjumst með sigurvegaranum byrja undirbúninginn að þættinum sínum og fá sorgarfréttir að heiman. 18:00 How Clean is Your House? (e) 18:30 7th Heaven Bandarísk unglingasería sem hefur notið mikilla vinsælda í Bandaríkj- unum undanfarinn áratug. 19:20 Da Vinci’s Inquest (e) Vönduð sakamálaþáttaröð sem unnið hefur til fjölda verðlauna, en þættirnir fjalla um líf Dominics Da Vinci, dánardómstjóra í Vancouver. Einnig er fylgst með krufningum og rannsókn lögreglu og meinafræðinga á margvíslegum glæpum og dauðsföllum. 20:10 Robin Hood (11:13) Litli Jón er í vígahug þegar menn fógetans handtaka son hans. En þegar Litli Jón endar sjálfur í svartholinu verður Hrói höttur að beita brögðum til að bjarga feðgunum. 21:00 3 Lbs (3:8) Kona sem gekkst undir aðgerð hjá dr. Hanson fyrir þremur árum snýr aftur með sjóntruflanir. Hún er aftur komin með illkynja æxli og það eru aðeins 20% líkur á að hún lifi af aðra aðgerð. Hún er tilbúin til að taka áhættuna en bróðir hennar reynir að koma í veg fyrir það. 21:50 Sleeper Cell (3:8) Farik er fluttur til Sádí-Arabíu þar sem hægt er að pynta hann. Darwyn lendir í hættulegri klípu þegar honum er skipað að komast yfir sprengiefni frá hernum en nýi yfirmaður hans hjá FBI neitar að samþykkja það. 22:40 Law & Order (e) 23:30 Runaway (e) 00:20 Sex, love and secrets (e) 01:10 Vörutorg 02:10 Óstöðvandi tónlist sjónvaRpið sKjáReinnstöð tvö 09:30 Copa del Rey Final 2007 (Sevilla - Real Madrid) 11:10 Augusta Masters Official Film Í þessum þætti verður sýnt frá mótinu árið 1997 en þá sigraði Tiger í fyrsta sinn. 12:05 Sumarmótin 2007 (Rey - Cup mótið) Þáttur um hið alþjóðlega knattspyrnumót Rey-Cup sem er árlegur viðburður í Reykjavík. 12:35 Það helsta í PGA mótaröðinni (Inside the PGA Tour 2007) 13:05 US PGA Championship 2007 17:35 Height of Passion (Spánn: Real Madrid v Barcelona) Í þessum þætti verður fjallað um hið sérstaka haturssamband sem ríkir á milli spænsku stórliðanna Real Madrid og Barcelona. 18:30 US PGA Championship 2007 Bein útsending frá lokadegi PGA meistaramóts- ins í golfi sem fram fer á Southern Hills vellinum í Oklahoma. Hér á Tiger Woods titil að verja en sigurinn í fyrra var hans tólfti á risamóti. Met Jacks Nicklaus er átján risatitlar. 23:00 Copa del Rey Final 2007 (Sevilla - Real Madrid) Útsending frá leik Sevilla og Real Madrid í spænsku meistarakeppninni. 06:00 Taxi 08:00 Two Family House (Fjölskylduhúsið) 10:00 Bewitched (Í álögum) 12:00 Shattered Glass (Glerbrot) 14:00 Taxi 16:00 Two Family House 18:00 Bewitched 20:00 Shattered Glass 22:00 Missing (Hvarfið) 00:00 The Pilot´s Wife (Kona flugmannsins) 02:00 Malibu´s Most Wanted (Eftirlýstur í Malibu) 04:00 Missing sýn 16:45 True Hollywood Stories (8:8) (e) (Sannar sögur) 17:30 Jake In Progress (6:8) (e) (Jake í framför) Önnur þáttaröðin af þessum grínþáttum um ungan og metnaðarfullan kynningarfulltrúa í New York. 18:00 The George Lopez Show (2:22) (e) (George Lopez) George Lopez er fjölskyldu- faðir sem á í stökustu vandræðum með að hafa stjórn á unglingsdóttur sinni og óþæg- um syni. Börnin eru þau ekki eina vandamálið því hans er stöðugt í heimsókn og oftast við það að gera hann vitlausann. 2005. 18:30 Fréttir 19:00 Bestu Strákarnir (16:50) (e) 19:30 Girls Of The Playboy Mansion (13:15) (e) (Girls Next Door) 19:55 Kitchen Confidential (12:13) (e) (Eldhúslíf ) 20:25 E-Ring (1:22) (Ysti hringurinn) Spennuþáttur úr smiðju Jerry Bruckheimers með Dennis Hopper og Benjamin Bratt í aðalhlutverkum. J.T Tisnewski (Benjamin Bratt) er fyrrum CIA maður sem vinnur í Pentagon fyrir bandaríska herinn. 21:15 Filthy Rich Cattle Drive (4:8) (e) (Ríka vestrið) Börn frægra einstaklinga eru hér samankomin í raunveruleikaþætti þar sem þau reyna fyrir sér í nýjum hlutverkum sem eru ekki beint í anda lífstíls þeirra. Flottum bílum, milljón dollara húsum og nýjustu tískufötum er skipt út fyrir hesta, búgarð og kúrekastígvél þegar krakkarnir ríku þurfa að takast á við erfiðisvinnu , önug dýr og spennandi keppnir. 22:00 So You Think You Can Dance (14:23) (Getur þú dansað?) Spennan magnast á stóra sviðinu þegar þau 12 efstu dansa fyrir veru sinni í keppninni. 2007. 23:05 So You Think You Can Dance (15:23) 00:00 Kitchen Confidential (12:13) (e) (Eldhúslíf ) 00:30 Smallville (4:22) (e) (Smallville) 01:15 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV siRKus Slaughter- house-Five Bandarísk bíómynd frá 1972 byggð á sögu eftir Kurt Vonnegut. Í henni segir frá Billy Pilgrim sem heldur lífi í sprengjuárásunum á Dresden í seinna stríði og lifir síðan samtímis í fortíðinni sem stríðsfangi, í framtíðinni í dýragarði á plánetunni Tralfamadore og í núinu sem miðaldra sjónglerjafræðingur í New York. Sjónvarpið kl. 21.50 ▲ sunnudagur föStudagur laugardagur Sunnudagur Á miðvikudaginn lá ég veikur heima og horfði því á sjónvarpið í fyrsta skipti í þessum mánuði. Ég varð ekki fyrir vonbrigðum. Í Kastljósinu horfði ég á Ár- mann Höskuldsson tala við hina dísætu Þóru Tómasdóttur um ægilegt neðansjávareldfjall sem nýverið fannst úti fyrir Reykjanesskaga. Ármann er líklega mesti töffari sem ég hef séð í sjónvarpi í háa herrans tíð. Hann var klæddur í brak- andi leðurjakka og var svo afslappaður, glottandi og flottur að það lak af honum kynþokkinn. Þóra átti greinilega bágt með sig því þau glottu bæði allan tímann og maður beið eftir að þau myndu skella upp úr. Það varð svo raunin í lokin í einu skemmtilegasta viðtali sem ég hef séð í Kastljósinu. Seinna um kvöldið sá ég annan töffara í sjónvarpinu. Það var enginn annar en Samú- el Örn Erlingsson sem staddur er á Heimsmeist- aramóti íslenska hestsins í Hollandi. Samúel ber að mínu mati höfuð og herð- ar yfir aðra íþróttafrétta- menn þegar kemur að því að fjalla um þjóðlegar íþróttir. Hann er svo sann- arlega á heimavelli þegar kemur að hestaíþróttum, því hann platar mig iðulega til að horfa á hestaþætti þótt ég hafi ekki nokkurn áhuga á hestum. Sú varð raunin í fyrradag. Þjóðerniskenndin rauk upp úr öllu valdi og ég fékk gæsahúð þegar Samúel talaði um afrek Þórarins Eymunds- sonar og glæsileika Krafts frá Bringu, á íslensku sem ég kann engan veginn að hafa eftir. Viðmælendur Samúels Arnar töl- uðu allir um hitann sem væri í Hollandi og hvaða áhrif hann hefði á hesta og keppendur. Hitinn hafði þó greinilega ekki nokkur áhrif á hinn svellkalda Samúel Örn sem stóð sína plikt fyrir framan myndavélina í stutterma ullarpeysu með hesta- mynstri í bak og fyrir! Samúel er sannur Íslendingur. stöð 2 - bíó næst á dagskrá sunnudagurinn 12. ágúst Baldur Guðmundsson skrifar um Kastljósið og Samúel Örn. Samúel Örn Lét hitann í Hollandi ekki aftra sér frá því að vera í ullarpeysunni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.