Árbók skálda - 01.12.1956, Side 11

Árbók skálda - 01.12.1956, Side 11
t Jón úr Vör: Bréf smyrjarans eftir Harry Martinson Heiðraði viðtakandi. Það er kannski barnalegt af mér almúgamanninum, að senda yður þetta bréf. Ég veit að tími yðar er dýrmætur. En mikið yrði ég glaður, ef þér vilduð afsaka þessar línur, sem ég sendi yður langt að. Ég er óþekktur maður og atvinna mín er að smyrja. Ég er sjómaður og ber olíu á hjól og núningsfleti vélanna. Starfsgrein mín var ekki til á tíð Timburmannsins. Öld smyrjarans er mín öld, tími hjólanna og stálsins. & Ekki hefur starfsgrein mín enn hlotið þá festu, að hún hafi öðlazt hlutgengi í táknmáli. Mennirnir vilja þeysa áfram og nota til þess allar hugsanlegar upfinningar og tækni. En þeir eru fastheldnir við þær líkingar og hugtök, sem eiga sér langan aldur, tala um sigðina á öld kornsláttuvélanna, á tíð hríðskotabyssunnar kenna þeir dauðann við ljá, nefna enn vagn á tíma bryndrekans. Hjá þeim hafa in gömlu og úreltu hugtök eilífðargildi, og kannski er það réttmætt, þeir segja að mitt starf, smyrjarans, sé tímabundið, og kannski hafa þeir rétt fyrir sér. En það fer allt eftir því hve mikla olíu þeir vilja fá, og hvemig þeir ætlast til að olían notist; ' á að smyrja hjólin svo að dans þeirra verði trylltari eða hella olíunni á sjó til að lægja öldur. m Þeir sjálfir og tákn þeirra og starf mitt, smyrjarai.s, varir eða fellur með notkun olíunnar. Á öllum tímum hafa verið til menn, sem risið hafa upp og borið fram spurningar. Augu þeirra hafa verið spyrjandi. Spumaraugu vom til áður en sigð og ljár komu til sögunnar. *»
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Árbók skálda

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók skálda
https://timarit.is/publication/1056

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.