Árbók skálda - 01.12.1956, Page 89

Árbók skálda - 01.12.1956, Page 89
Magnús Magnússon Tímóteus og faSir hans er farinn framúr, risinn upp úr mjúkri sænginni með hvíta og lúna limi, hendur hans og háls eru samt rauð af sífelldri gremju út í hitt og þetta sem er allt öðruvísi en vera ber nú er rekkjan auð nema skuggi móður hans kúrir sig einsog vant er undir sænginni faðir hans gengur ákveðinn og óttalaus fram ganginn í röndóttum náttfötum, einkennilega rýr, og berar iljar hans sarga þrepin þegar hann gengur ofan pískrandi stigann niður í eldhúsið til að berjast við bjöminn sem herjar í eldhúsi draumsins það ýlir í honum einsog vindunni í eldhúsinu, svona lætur í henni þegar hann liggur í rúmi sínu og hlustar á þvottinn undinn andlit föður hans er ekki úr járni núna, hvorki hárið né augun, brúnimar skaga ekki fram einsog jámbryggjur, heldur er hann bara skjannahvítur eins og sumartungl, og nú hefur hann farið ofan til að berjast við bjöminn sem er alltaf að ásækja Tímóteus í draumi þetta er björn með rauðar glóandi glyrnur, ferlegur svartur björn sem hefur drepið föður hans og er að hlunkast af stað upp stigann til að ráðast á hann sjálfan úr eldhúsinu heyrir hvorki styn né hósta, þar em bara háð þögul hamslaus fangbrögð, svartir jötunefldir hrammar buga hvíta máttvana limi sem liggja lemstraðir undir þunga dýrsins hann finnur nú í vitunum hvemig það kjagar upp dimman stigann, hrikalegur svartur skuggi er bara að fikra sig upp þrepin, það brakar ekkert í tíunda tólfta og fjórtánda þrepi,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Árbók skálda

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók skálda
https://timarit.is/publication/1056

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.