Árbók skálda - 01.12.1956, Side 90

Árbók skálda - 01.12.1956, Side 90
88 en örsmáar glórur brenna göt á myrkrið einsog logandi vinalingar læðist upp stigann og nú brýzt Tímóteus um í rekkjuvoðunum með íeiknlegum dauðageig, berst í skelfingu við að rífa sig lausan úr svitastorku rúmsins, staulast útað glugga, en bjöminn í dyrunum og glottir yfir tilhugsuninni að hremma hann, veit úr hinum draumunum að hann á alls kostar við hann, nú hefst flóttinn gegnum fjandsamleg hús, hann svamlar yfir ár, klifrar uppí tré, jafnvel strompa, felur sig í forboðnum görðum og björninn alltaf á hælum hans, loks gengur Tímóteus öfugur upp tröppurnar heima og otar byssunni sem hefði karmski bjargað honum, nema afþví þetta var draumur, skotið reið ekki af þegar hann bar hana að höfðinu uppnuminn af skelfingu og hugðist drepa sig áðuren þessi hökfandi óvættur hremmdi hann það var engu líkara en þetta væri vatnsbyssa og sú var raunin á enda var Tímóteus við því búinn því svona eru draumar alltaf, þetta er bara draumur sem ég veit að tekur enda og endar vonandi bráðum og ég vona til Guðs sem situr á háum gullstól á himnum að hann endi áðuren björninn kemur nær en þegar ég finn lyktina af honum einsog núna þá eru endalokin að nálgast, ég vildi honum lyki áðuren hræðslulyktin kæfir mig, skrítið hvað hún er lík ljónalykt í dýragarði, skrítið af því allir segja að þau séu svo huguð, en ég er alveg að deyja úr hræðslu en núna skal ég vakna, nú kemur stóri svarti hrammurinn og gengur af mér dauðum ef ég vakna ekki núna, ég er að deyja, Tímóteus vaknaðu, Tímóteus vaknaðu, Tímóteus, vaknaðu Tímóteus, vaknaðu Tímóteus „Ertu nú vaknaður Tímóteus? Ertu nú alveg viss?" Faðir hans var kominn hálfa leið út að dyrum, en Tímóteus sveið enn í öxlina sem faðir hans hafði þrifið í til að hrista hann. Hann var vanur að koma inn klukkan hálfátta á hverjum morgni til að vekja hann í skólann og var þá ekki kominn í nema nærbol og buxur, axlabandalykkjurnar héngu niður, hann var á leið framá baðið til að raka sig. Tímóteus lá kyrr og tók
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Árbók skálda

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók skálda
https://timarit.is/publication/1056

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.