Árbók skálda - 01.12.1956, Page 93

Árbók skálda - 01.12.1956, Page 93
91 „alltaf er mér kennt um allt" „gerðir þú þetta Tímóteus?'' „nei" höggið sem maður vissi ekki hvaðan kom reið um vanga hans svo fast að hann áttaði sig ekki strax að hann hefði verið barinn „jæja gerðirðu það þá?" „nei nei nei" „hversvegna engistu af hræðslu við hegninguna?" og annar snoppungur dynur á andliti hans, hann finnur einbauginn við kinnbeinið „mér er lítið um gungur gefið en þú ert gunga Tímóteus, meðgakktu" „nei aldrei" (farinn að skæla) „nei aldrei" þá fær hann svimandi löðrung fastari en hina tvo „þú ræðst á minni máttar" (organdi) „þú ræðst á minni máttar" faðir hans hratt honum út úr baðinu „ég hef skömm á þér Tímóteus" Ótryggð. Ragmennska. Þetta voru orð sem höfðu merkingu í vitund Tímó- teusar. Kærleikur, nei. Hatur, kannski, ef hann skoðaði leyndustu hugarfylgsni sín og hugsaði til þess er hann yrði stærri en faðir hans, jafnvel stærri en bjöminn sem herjaði í eldhúsi draumsins. móðir hans sagði „því fórstu að skaprauna föður þínum með svona ótuktarskap?" „af því hann hatar þig mamma" sagði hann útúr vandræðum „vitleysa barn hann hatar mig ekki hann elskar mig" „hann hatar þig og ég hata hann fyrir það" „vertu ekki flón Tímóteus þú veizt ósköp vel þú elskar föður þinn' „nei ég hata hann ég hata hann" „ég fyrirbýð þér að tala svona það er ljótt, ég verð að segja pabba þínum frá þessu, þú ert stundum svo baldinn ég held næstum þú sért að reyna að gera útaf við mig" Það var eitt þeirra kvölda sem hann var „óþekkur". Hann lá uppí og beið eftir að klukkan slægi sjö, þá átti hann von á föður sínum. Hann streittist við
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Árbók skálda

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók skálda
https://timarit.is/publication/1056

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.