Árbók skálda - 01.12.1956, Side 99

Árbók skálda - 01.12.1956, Side 99
97 „Fundinn?" Faðir hnns setti í brýnnar. „Já fundinn, honum verður lokið í tæka tíð held ég," sagði hann, en horfði dálítið forvitinn á Tímóteus. Móðir hans sagði: „Ég býst varla við að hafa heilsu til þess á morgun að göltra í leikhúsum fram á nótt." „Jæja við sjáum hvað setur. Ég tek að minnsta kosti fimm miða til vonar og vara," sagði faðir hans, og eiginkonan brosti dauflega. Tímóteusi varð ekki svefnsamt. Hann var heitur og aumur í skrokknum og hann var að vanda spenntur yfir því hvað hann fyndi næsta rnorgun, hann var búinn að leita árangurslaust um allt að földum gjöfum. Og hann gat ekki hætt að hugsa um gjöfina sem hann hafði keypt sjálfur og íalið í einni skúffunni sinni undir skyrtunum. Foreldrar hans gengu til sængur og tóku á sig náðir, en Tímóteus lá vakandi og óskaði sér hann ætti klukku svo hann gæti fylgzt með tímanum því hann var viss um það væri komið undir dögun. nú var hann undir eldavélinni og sá björninn í vígahug, heyrði braka í stiganum í öfugri átt og síðan þögn þegar faðir hans kom berfættur ofan stigann, dyrnar opnast og íaðir hans stendur þar í röndóttum náttfötum, örvasa gamalmenni með langa hvíta skeggbrodda í tunglhvítu andliti, hvítt andlit, herðarnar síga saman undir náttfötunum þegar hann gengur fram til móts við björninn björninn rís upp og hendir sér yfir veikburða líkamann, faðir hans berst nú um í heiftaræði, snýr teknu andlitinu að drengnum í hnipri undir eldavélinni en mælir ekki orð, segir ekki Tímóteus Tímóteus, að minnsta kosti ekki svo hann heyrði því nú heyrði Tímóteus ópin í munni sjálfs sín, sá bara sorta bjamarins um leið og hann stökk sjálfur á dýrið sem gnæfði yfir hann, þreif í síðu þess og fann ekki höggið sem þeytti honum til baka en stökk aftur á þessa hrikalegu skepnu, farinn að öskra hástöfum, faðir hans var risinn upp undan birninum, hár og hvítur, í því annað högg sem hefði átt að meiða mig reið á andliti mér nú er draumurinn áreiðanlega búinn því allir sem einhverja glóru hafa geta séð við höfum sigrað núna, við höfum sigrað og bjöminn er unninn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Árbók skálda

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók skálda
https://timarit.is/publication/1056

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.