Félagsbréf - 01.07.1956, Qupperneq 4

Félagsbréf - 01.07.1956, Qupperneq 4
/ Félagsbréfi 2, sem út kom síðast liðið vor, ritaði sr. Sigur- bjöm Einarsson, prófessor, grein um uppljóstrun á glæpum Stalínstímabilsins. Síðan hafa ajórir atburöir gerzt, sem enn skýrara Ijósi vai'pa á glæpaferil hinna kommúnísku ógnarstjóma, þjóðarmoröiö, sem veriö er aö fremja á Ungverjum. Bókafélagiö telur sér skylt aö vekja enn athygli á böli því, sem ofbeldissinnar hafa leitt yfir mikinn hluta mannkynsins. En grein sú, sem hér birtist eftir sr. Sigurö Einarsson, skáld í Holti, varpar þó fyrst og fremst Ijósi á aöferöir þær, sem notaöar eru viö undirokun þjóöanna. Mættu hugleiöingar um þær veröa íslendingum tímabær aövörun. „Og ég vil spyrja: Ætla menn að trúa þeim áfram, sem tala úr Kreml, í nafni Moskvu, sem útþýðendur hinna dýpstu pólitisku raka? Hverjir eru svo geðlausir og auðmjúkir, að þeir hljóti ekki að segja: Nei, hér með er lokið vorri fylgd við yður, virðulegir meistarar Kremlar-halla. Héðan af munum vér hlíta forsjá eigin samvizku, yðar sam- vizka liefur brugðizt oss, eigið hana sjálfir og einir“. Sigurbjörti Einarsson.

x

Félagsbréf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.