Sveitarstjórnarmál

Ukioqatigiit

Sveitarstjórnarmál - 01.03.1995, Qupperneq 10

Sveitarstjórnarmál - 01.03.1995, Qupperneq 10
UMHVERFISMÁL Náttúruverndarár Evrópu 1995 Össur Skarphéðinsson umhverfisráðherra óskaði Evrópuráðið eftir því að öll þátttökuríkin kæmu á fót sérstakri undirbúningsnefnd, svokallaðri National Organizing Committee, til þess að skipuleggja og sjá um aðgerðimar heima fyrir. Þátttaka í Náttúruvemdarári Evrópu 1995 hefur farið fram úr björtustu vonum Evrópuráðsins því auk 33 að- ildarríkja ráðsins taka Albanía, Hvíta-Rússland, Króatía, Latvía, Moldavía, Mónakó, Rússland og Úkraína þátt í árinu eða alls 41 land. íslensk þátttaka I framhaldi af ákvörðun ráðherrafundarins tók þáver- andi umhveifisráðherra, Eiður Guðnason, ákvörðun um að umhverfisráðuneytið sæi um þátttöku Islands í Nátt- úruvemdarárinu 1995 og skipulegði aðgerðir hér á landi. í lok ársins var skipuð sérstök undirbúningsnefnd undir forystu Baldvins Jónssonar til þess að skipuleggja, undir- búa og sjá um framkvæntd ársins í samvinnu við um- Undirbúningur ársins Til þess að stuðla að sem víðtæk- astri þátttöku aðildarlanda Evrópu- ráðsins í náttúruverndarárinu setti Evrópuráðið á laggirnar fjölþjóðlega undirbúningsnefnd, svokallaða Intemational Organizing Committee, til þess að samræma og skipuleggja aðgerðir Evrópuráðsins og aðildar- landanna. í þeirri nefnd situr einn fulltrúi frá hverju þátttökulandi auk helstu áhugamannasamtaka sem starfa með Evrópuráðinu. Þá var stofnuð átta manna stjórnarnefnd, Steering Group, skipuð m.a. þrentur fulltrúum úr fjölþjóðanefndinni og er fulltrúi Islands einn þeirra. Jafnframt Viö setningu Náttúruverndarárs Evrópu á íslandi i Ráöhúsi Reykjavikur 4. febrúar sl. Á myndinni eru, t.f.v. Össur Skarphéöinsson umhverfisráöherra, Jón G. Ottósson forstööumaöur Náttúrufræöistofnunar íslands, Fernandes Galiano, fulltrúi Evrópuráösins, og Hilmar Malmquist í bakgrunni lengst til hægri. Ljósmyndastofa Kristjáns Magnússonar sf. tók myndina. Á ráðherrafundi Evrópuráðsins í Lucern í Sviss 28.-30. apríl 1993 var ákveðið að Evrópuráðið og aðild- arlönd þess helgi árið 1995 náttúruvernd og gangist fyrir kynningarátaki undir nafninu Náttúruvemdarár Evrópu 1995 en í ár eru 25 ár liðin frá því Evrópuráðið stóð fyr- ir sínu fyrsta kynningarátaki á sviði náttúruvemdar. Hver er tilgangur náttúruverndarárs Evr- ópu? A Náttúruverndarári Evrópu 1995 er megináhersla lögð á náttúruvemd utan friðlýstra svæða. Tilgangurinn er að opna augu almennings, landeigenda, landnotenda, skipulagsyfirvalda og sveitarstjóma fyrir því að það er ekki nóg að vernda náttúruna á ákveðnum friðlýstum svæðum, svo sem þjóðgörðum, friðlöndum eða fólkvöngum, og benda á að eigi náttúruvernd að vera virk og árangursrík er jafnframt nauðsynlegt að hlúa að náttúrunni utan slíkra svæða. Innan meginþemans, nátt- úruvernd utan friðlýstra svæða, er hverju landi frjálsl að setja sínar eig- in áherslur og hafa mörg þátttökuríki ákveðið að leggja áherslu á náttúru í nágrenni byggðar. 4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.