Sveitarstjórnarmál

Ukioqatigiit

Sveitarstjórnarmál - 01.03.1995, Qupperneq 17

Sveitarstjórnarmál - 01.03.1995, Qupperneq 17
UMHVERFISMÁL garðaúrgang af höfuðborgarsvæðinu. Mynd 1: „Greinasafn" í Gufunesi voriö 1994. Aðdragandi Haustið I993 var farið að skoða möguleika á því innan Sorpu að efna til tilraunaverkefnis um jarðgerð á lífrænum úrgangi. Almennt er viður- kennt að úrgang til urðunar skuli minnka og jarðgerð gefur auk þess fyrirheit um afurð sem flest bendir til að muni njóta töluverðrar eftirspurn- ar. I desember það ár ákváðu sveitar- félögin sem standa að Sorpu að verja 12 milljónum króna til tveggja ára verkefnis og að unnið skyldi með garðaúrgang af höfuðborgarsvæðinu. Garðaúrgangur er meðfærilegur og hefur til að bera alla þá eiginleika sem þarf í starfsemina. Garðaúrgang- ur berst í miklu magni á afmörkuð- um árstíma og er fyrirfram allvel flokkaður frá öðrum úrgangi í núver- andi söfnunarkerfi. Garðaúrgangur barst af gámastöðv- um Sorpu en einnig beinl frá vinnuflokkum Reykjavík- urborgar af slætti og snyrtingu grænna svæða borgarinn- ar. Þá var ákveðið að nota einnig hrossatað frá hesthús- um á höfuðborgarsvæðinu. Samkvæmt áætlun sem unn- in var af borgarverkfræðingsembættinu í Reykjavík snemma árs 1993 er gert ráð fyrir að um 7.500 tonn falli til af garðaúrgangi á höfuðborgarsvæðinu og 12 - 15.000 tonn af hrossataði. Hafa ber hugfast að hrossatað er rneira og minna blandað sagi sem hestamenn nota sem undirlag og þurrefnisgjafa í hesthúsum. Verkefninu var fyrst og fremst ætlað að svara því hvort jarðgerð sé gerleg við aðstæður hér. í öðru lagi að þróa þekkingu á jarðgerðarferlinu og leiða í ljós aðferðir við starfsemina sem henta aðstæðum á höfuðborgar- svæðinu. Ljóst er að kostnaði verður að halda niðri og því var strax ákveðið að halda starfseminni á lágu tækni- stigi, hafa mannvirkjagerð í lágmarki og hafa starfsem- ina alfarið undir beru lofti. Framkvæmd I apríl 1994 var farið að beina garðaúrgangi og hrossa- taði inn á fyrirhugaðan jarðgerðar- stað í norðvesturhorni gamla haug- stæðisins í Gufunesi. Snemma á vor- in berst nánast eingöngu grófari úr- gangur svo sem tré- og greinaklipp (Mynd 1). Þennan úrgangsflokk verður að geyma þar til hægt er að blanda hann grasi sem tekur að ber- ast í byrjun júní. Ymsir byrjunarörð- ugleikar gerðu þó að verkum að starfsemin hófst ekki að ráði fyrr en upp úr 10. júlí. í byrjun var allur massinn settur í sk. múgaaðferð þar sem efninu er raðað upp í aflangar raðir. Loftun og blöndun fer þannig fram að sérhönnuðu traktorsdregnu tæki, múgasnerli, er beitt á múgana (Mynd 2). Hráefnin eru vel aðgreind, hrossatað, greinaklipp, gras og aðrar jurtaleifar (Mynd 3) og þeim blandað saman í samræmi við fyrirfram ákveðnar „uppskriftir". Mynd 2: Mugasnerill aö verki. MB Unimog dregur snerilinn sem tekur múgann milli hjóla og keflið snýr massanum. Keflinu er síöan lyft í lóörétta stööu þegar flytja þarf snerilinn.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.