Sveitarstjórnarmál

Volume

Sveitarstjórnarmál - 01.03.1995, Page 32

Sveitarstjórnarmál - 01.03.1995, Page 32
VEITUR Uppistö&ulón viö Katasta&i. Dæluhúsiö næst. Ljósm. Marinó Eggertsson. Veitur í Öxarfirði Ingunn St. Svavarsdóttir, sveitarstjóri Öxarjjarðarhrepps Já, v(st er þetta lífsins lind, svo Ijós og svöl og tcer. Hvönn og votur víðirinn á vörum hennar grcer. Hún er öllum Ijóssins litum, líka sálu gœdd. Ain, seni í sandinn hvaif er síuð - enduifcedd. (höf: Olafur Jónsson) Við nútímafólk á íslandi hugsum oft ekki um hve dýrmætt vatnið er okkur. Það er ekki fyrr en við verð- um vatnslaus einhverra hluta vegna eða þurfum að kaupa drykkjarvatn í útlöndum að við áttum okkur á hví- lík auðlind er fólgin í hreinu vatni og ómenguðu. I Öxarfjarðarhreppi eru þrjár vatnsveitur á vegum hreppsins, þ.e. í Leirhöfn, fyrir bæina á Leirhafnar- torfunni, við Katastaði og Snartar- staði fyrir Kópasker og nágrenni og upp af Hafrafellstungu og við Smjörhól fyrir Lund og nánasta um- hverfi. Sveitarfélagið hefur staðið í end- 2 6 urbótum á öllum þremur vatnsveit- unum sl. tvö ár. Leirhafnarveitan Eftir Kópaskersskjálftann 13. jan- úar 1976 komst sjór í alla neyslu- vatnsbrunna bæjanna á Leirhafnar- torfunni, en þeir eru 7 talsins. Sveit- arfélagið kom þá til skjalanna og voru grafnir tveir nýir brunnar í landi Leirhafnar og nágrannabæimir tengdir við. Brunnamir voru teknir með um 100 metra millibili og dæluhús byggt á milli þeirra. Miðl-

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.