Sveitarstjórnarmál

Ukioqatigiit

Sveitarstjórnarmál - 01.03.1995, Qupperneq 52

Sveitarstjórnarmál - 01.03.1995, Qupperneq 52
FRÁ LANDSHLUTASAMTÖKUNUM Aðalfundur SSH 1994: Höfuðborgarsvæðið eitt atvinnusvæði Átjándi aðalfundur Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH) var haldinn 8. október 1994 í Félagsgarði, félagsheimili Kjósar- lirepps. Fundurinn var vel sóttur og voru ýmsar ályktanir og samþykktir gerðar. Fráfarandi formaður, Sveinn Andri Sveinsson, setti fundinn og flutti skýrslu stjómar og Jónas Eg- ilsson, framkvæmdastjóri SSH, gerði grein fyrir ársreikningum sam- takanna fyrir árið 1993 sem voru samþykktir. Guðbrandur Hannesson, oddviti Kjósarhrepps, bauð fundarmenn vel- komna til fundar í Kjósinni. Fundar- stjórar voru þeir Kristján Finnsson og Kristján Oddsson og fundarritari Sigurbjörn Hjaltason, allir hrepps- nefndarmenn í Kjósarhreppi. Á fundinum fluttu ávörp Salome Þorkelsdóttir, forseti Alþingis, fyrir hönd alþingismanna, Guðmundur Árni Stefánsson, þáv. félagsmála- ráðherra, Vilhjálmur Þ. Vilhjálms- son, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, og Hjalti Jóhannes- son, framkvæmdastjóri Eyþings. Kveðjur bárust í skeyti frá Fjórð- ungssambandi Vestfirðinga. Eitt atvinnusvæöi Á fundinum var rætt um samstarf sveitarfélaganna í atvinnumálum. Framsöguræður héldu Jóna Gróa Sigurðardóttir, borgarfulltrúi í Reykjavík og formaður atvinnu- málanefndar SSH, Ragnar Kjartans- son, framkvæmdastjóri Aflvaka Reykjavíkur hf., og Hannes G. Sig- urðsson, aðstoðarframkvæmdastjóri Vinnuveitendasambands Islands. Svofelld ályktun var samþykkt á fundinum: „Aðalfundurinn telur eðlilegt að við endurskoðun reglna um úthlutun styrkja úr Atvinnuleysistrygginga- sjóði verði heimilað að ráða vinnuafl óháð búsetu. I núverandi reglum er skylt að nota vinnuafl af atvinnuleys- isskrá í viðkomandi sveitarfélagi. Þar sem höfuðborgarsvæðið er eitt at- vinnusvæði er eðlilegt að veita heim- ild til ráðningar af atvinnuleysiskrá á svæðinu í heild sinni. Slíkt getur ver- ið nauðsynlegt, þar sem sérhæfða starfskrafta er ekki að finna í öllum sveitarfélögum innan svæðisins.“ Þá voru samþykkt harðorð mót- mæli við áform ríkistjómarinnar að gera sveitarfélögunum að greiða 600 millj. kr. til Atvinnuleysistrygg- ingasjóðs. Samræmd feróaþjónusta fatlaöra Svofelld ályktun var gerð á fund- inum: „Fundurinn samþykkir að kosin verði nefnd með þátttöku hlutaðeig- andi sveitarfélaga sem verði falið að gera tillögu um samræmt fyrir- komulag stjómunar á ferðaþjónustu fatlaðra og á skólaakstri fatlaðra á höfuðborgarsvæðinu. Nefndin skili tillögu á næsta aðalfundi SSH. Að- alfundur SSH telur nauðsynlegt að samræma beri ferðaþjónustu fatl- aðra á höfuðborgarsvæðinu. Slíkt sé sjálfsagt réttlætismál fyrir fatlaða, enda er höfuðborgarsvæðið eitt at- vinnu- og þjónustusvæði. Áætluð fjárþörf vegna starfsins er kr. 750.000.“ Frá aöalfundinum I Félagsgaröi. Guömundur Árni Stefánsson, þáv. félagsmálaráöherra, i ræöustóli. Ljósm. Gunnar G. Vigfússon. 46
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.