Sveitarstjórnarmál

Volume

Sveitarstjórnarmál - 01.03.1995, Page 68

Sveitarstjórnarmál - 01.03.1995, Page 68
KYNNING SVEITARSTJÓRNARMANNA Gísli Ólafsson bæjarstjóri Vesturbyggðar Gísli Olafsson hefur verið ráð- inn bæjarstjóri Vesturbyggðar frá 22. febrúar. Gísli er fædd- ur á Bíldudal 3. október 1954 og eru foreldrar hans Hrafnhildur Ágústsdóttir frá Bfldudal og Olafur Bæringsson sem lést árið 1988. Gísli er gagnfræðingur frá Reyk- holti árið 1970, lauk iðnskólaprófi í vélvirkjun 1978 og stundaði nám í Vélskóla Islands í tvö ár, 1982-1984. Hann hefur starfað til sjós og lands og rekið eigin fyrirtæki í verk- taka- og þjónustuiðnaði. Gísli sat í hreppsnefnd Patreks- hrepps í tvö kjörtímabil, 1986-1990 og 1990-1994 og síðan í bæjar- stjórn Vesturbyggðar. Hann átti sæti í hreppsráði Patrekshrepps síðasta kjörtímabil, 1990-1994. Á hinu fyrra kjörtímabili, árin 1986-1990, var hann formaður húsnæðisnefndar hreppsins og hefur átt sæti í fleiri nefndum sveitarfélagsins. Þá er hann í varastjórn Orkubús Vest- fjarða. Gísli hefur auk þessa starfað lengi að ýmsum íþrótta- og félags- málum. Eiginkona Gísla er Kristín Gísla- dóttir íþróttakennari. Þau eiga eina dóttur. Garðyrkjustjóri ráðinn lil Hornafjarðar Elín S. Harð- ardóttir hefur verið ráðin garð- yrkjustjóri Homafjarðar, en þar hefur ekki verið garðyrkju- stjóri áður. Elín er fædd á Höfn 5. apríl árið 1970 og eru foreldrar hennar Sigrún Sæmundsdóttir og Hörður Júlíusson. Elín lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Hamrahlíð árið 1990, prófi frá Garðyrkjuskóla ríkisins árið 1994 og hefur starfað hjá Markúsi Guðjónssyni skrúð- RAFKNÚNAR DÆLUR 0,37 til 15 kw Hringrásardælur, brunndælur, sjódælur úr kopar, neyslu- vatnsdælur meö jöfnunarkút, djúpvatnsdælur og fleiri útfærslur. Dæmi um verð, 1 eða 3 fasa, verð með VSK: PK alhliða dælur 40 PK 70 JSW neysluvatnsdælur 160 SV brunndælur 600 l/min 40 70 60 12 m.v.s. 6.870,- 21.665,- 29.429,- 48.207,- VÉLASALAN HF. ÁNANAUST 1, REYKJAVÍK. SÍMl 91-26122. 62

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.