Sveitarstjórnarmál - 01.06.1996, Blaðsíða 19
VERKASKIPTING RÍKIS OG SVEITARFÉ LAGA
1. tafla Úr lokaskýrslu kostnaöarnefndar
Frá fulltrúa sveitarfélaga I kostnaðarnefnd
Kostnaðarauki sveitarfélaga við framkvæmd grunnskólalaga nr. 66/1995
Ár 1996 1997 1998 1999 2000
Rekstrarkostnaður
Rekstrarkostnaður A:
Grunnkostnaður, sjá katia 1 6.227,0 6.392,0 6.523,0 6.636,0 6.696,0
Kostnaður vegna lífeyrisskuldbindinga, sjá kaita2 0,0 160,0 160,0 160,0 160,0
Áhrif nýrra reglugerða, sjá kafia 3 0,0 18,0 18,0 18,0 18,0
Vanmat rekstrarkostnaðar, sjá katia 4 38,0 38,0 38,0 38,0 38,0
Samtals A 6.265,0 6.608,0 6.739,0 6.852,0 6.912,0
METIN PRÓSENTUSTIGSHÆKKUN ÚTSVARS 2,46% 2,54% 2,59% 2,64% 2,66%
Rekstrarkostnaður B:
Hækkun tryggingagjalds,sjákafia4 22,7 23,3 23,8 24,2 24,4
Aukakostnaður sveitarfélaga við yfirtöku, sjá katia4 15,0 0,0 0,0 0,0 0,0
Samtals B 37,7 23,3 23,8 24,2 24,4
[Samtals A+B 6.302,7 6.631,3 6.762,8 6.876,2 6.936,4
UPPSÖFNUÐ PRÓSENTUSTIGSHÆKKUN ÚTSVARS 2,48% 2,55% 2,60% 2,65% 2,67%
Rekstrarkostnaður C:
Allir skólar starfi í 9 mánuði á ári, sjá kafia 5 2,5 5,0 7,5 10,0 12,5
Aukinn rekstur vegna málsverða í skólum, sjákafias 34,3 68,6 102,9 137,2 171,5
Aukinn rekstur vegna einsetningar, sjá kafia 5 58,0 116,0 174,0 232,3 290,0
Aukinn rekstur vegna tjölgunar kennslustunda, sjá kana 5 20,6 34,8 60,6 82,5 91,5
Lengd viðvera og viðbótarkennsla.sjákafias -14,0 -28,0 -42,0 -56,0 -70,0
Aukinn rekstur vegna fjölgunar kennsludaga, sjá kafia 5 87,4 107,9 107,9 107,9 107,9
Stjórnunarkostnaður, sjá katias 11,4 22,9 34,3 45,8 57,2
Samtals C 200,2 327,2 445,2 559,7 660,6
REKSTRARKOSTNAÐUR ALLS |Samtals A+B+C 6.502,9 6.958,5 7.208,0 7.435,9 7.597,0
UPPSÖFNUÐ PRÓSENTUSTIGSHÆKKUN ÚTSVARS 2,55% 2,68% 2,78% 2,86% 2,93%
Stofnkostnaður
Stofnkostnaður D:
Nýjar kennslustofur, sjá kafia 5 1.200,0 1.200,0 1.200,0 1.200,0 1.200,0
Mötuneytisaðstaða, sjá kafia 5 120,0 120,0 120,0 120,0 120,0
Aðstaða vegna kennara og nemenda, sjákafias 200,0 200,0 200,0 200,0 200,0
STOFNKOSTNAÐUR ALLS Samtals D 1.520,0 1.520,0 1.520,0 1.520,0 1.520,0
METIN PRÓSENTUSTIGSHÆKKUN ÚTSVARS V/ STOFNKOSTN. 0,60% 0,59% 0,59% 0,59% 0,59%
IHEILDARKOSTNAÐARAUKI A+B+C+D 8.022,9 8.478,5 8.728,0 8.955,9 9.117,0|
METIN PRÓSENTUSTIGSHÆKKUN ÚTSVARS TIL AÐ
MÆTA ÖLLUM KOSTNAÐARAUKA SVEITARFÉLAGA VIÐ
YFIRTÖKUNA OG FRAMKVÆMD GRUNNSKÓLALAGANNA 3,15% 3,26% 3,36% 3,45% 3,51 %|
Ath. _____|
Utsvarsstofn er áætlaður 254,6 milljarðar króna árið 1996
Útsvarsstofn er áætlaður 259,7 milljarðar króna árin 1997 - 2000
Allar fjárhæðir eru í milljónum króna á meðalverðlagi ársins 1996