Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1996, Blaðsíða 14

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1996, Blaðsíða 14
F U LLTR ÚARÁÐS F U N D I R kostnaðar- og tekjutilfærslu vegna flutnings grunnskólans eru sveitarfé- lögunum tryggðar tekjur til að mæta kostnaði vegna yfirtöku grunnskólans með fullnægjandi hætti og leggur nefndin til að fulltrúaráðið samþykki samkomulagið." Norölenskar konur ræöa málin meöan kaffihlé stendur yfir. Á myndinni eru, taliö frá vinstri, Helga A. Erlingsdóttir, oddviti Ljósavatnshrepps, Kristín Kristjánsdóttir, hreppsnefndarmaöur í Þórshafnarhreppi, Steinunn Hjartardóttir, forseti bæjarstjórnar á Sauöárkróki, og Ingibjörg H. Hafstaö, oddviti Staöarhrepps í Skagafirði. laga verði breytt í samræmi við 1. tölulið samkomulags dagsett 4. mars 1996. Þar er gert ráð fyrir heimild til 11,9% hámarksútsvars 1997 er hækki urn 0,05 prósentu- stig og verði 11,95% á árinu 1998. I útreikningum verði miðað við að öll sveitarfélög hækki útsvar um sama hundraðshluta til að mæta yfir- töku grunnskólans. Hluti útsvarsins renni til Jöfnunar- sjóðs sveitarfélaga til að mæta vanda þeirra sveitarfé- laga er yfirtaka hlutfallslega háan almennan grunnskóla- kostnað miðað við tekjur og til greiðslu kostnaðar vegna kennslu barna með sérþarfir á grunnskólaaldri hvort sem þau eru í sérskólum, sérdeildum eða al- ntennum grunnskólum, skv. nán- ari reglurn sem settar verða þar um. Útreikningur á framlögum til einstakra sveitarfélaga er byggður á því að Reykjavíkurborg verði utan jöfnunarsjóðsins varðandi al- mennan grunnskólarekstur. Fulltrúaráðið beinir því til stjórnar sambandsins og ráðgjaf- arnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfé- laga að sveitarfélög með íbúa- fjölda innan við 2000 sem ráðast í kostnaðarsamar stofnframkvæmd- ir við grunnskóla hafi forgang við úthlutun hefðbundinna stofnfram- laga úr jöfnunarsjóðnum á árun- um 1997-2002. Með samkomulagi ríkis og sveitarfélaga frá 4. mars 1996 um Þá var um málið fjallað í allsherjar- nefnd fundarins sem Sigurgeir Sigurðs- son, formaður nefndarinnar, hafði orð fyrir. Fyrir hönd nefndarinnar lagði hann fram svofellda tillögu að ályktun sent einnig var samþykkt samhljóða: „Fulltrúaráðið fagnar því að skrif- stofa Sambands íslenskra sveitarfélaga er nú í stakk búin til að takast á hendur verkefni, sem kalla á sérþekkingu á einstökum sviðurn. Sambandið hefur á síðustu árunt byggt upp hóp góðra starfsmanna, sem eru færir um að veita þjónustu sem aukin verkefni sveitarfé- laga kalla eftir. Fulltrúaráðið telur að nýafstaðin samn- ingalota við ríkið sýni að vel hafi verið haldið á málum sveitarfélaganna. Fulltrúaráðið tekur undir fram komnar hugmyndir um kostnaðarmatsnefnd, sem fari yfir lög og reglugerðir og meti kostnað sveitarfélaga og annarra af framkvæmd þeirrra." Loks var um málið rætt í fjárhagsnefnd fundarins sem Drífa Sigfúsdóttir, formaður nefndarinnar, hafði fram- sögu fyrir. í niðurstöðum sínum lagði nefndin áherslu á Brosmildir borgarfulltrúar á fundinum, taliö frá vinstri, Alfreð Þorsteinsson, Hilmar Guö- laugsson og Árni Sigfússon.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.