Sveitarstjórnarmál - 01.06.1996, Qupperneq 14
F U LLTR ÚARÁÐS F U N D I R
kostnaðar- og tekjutilfærslu vegna
flutnings grunnskólans eru sveitarfé-
lögunum tryggðar tekjur til að mæta
kostnaði vegna yfirtöku grunnskólans
með fullnægjandi hætti og leggur
nefndin til að fulltrúaráðið samþykki
samkomulagið."
Norölenskar konur ræöa málin meöan kaffihlé stendur yfir. Á myndinni eru, taliö frá
vinstri, Helga A. Erlingsdóttir, oddviti Ljósavatnshrepps, Kristín Kristjánsdóttir,
hreppsnefndarmaöur í Þórshafnarhreppi, Steinunn Hjartardóttir, forseti bæjarstjórnar
á Sauöárkróki, og Ingibjörg H. Hafstaö, oddviti Staöarhrepps í Skagafirði.
laga verði breytt í samræmi við 1. tölulið samkomulags
dagsett 4. mars 1996. Þar er gert ráð fyrir heimild til
11,9% hámarksútsvars 1997 er hækki urn 0,05 prósentu-
stig og verði 11,95% á árinu 1998.
I útreikningum verði miðað við að öll sveitarfélög
hækki útsvar um sama hundraðshluta til að mæta yfir-
töku grunnskólans. Hluti útsvarsins renni til Jöfnunar-
sjóðs sveitarfélaga til að mæta vanda þeirra sveitarfé-
laga er yfirtaka hlutfallslega háan almennan grunnskóla-
kostnað miðað við tekjur og til greiðslu kostnaðar vegna
kennslu barna með sérþarfir á
grunnskólaaldri hvort sem þau eru
í sérskólum, sérdeildum eða al-
ntennum grunnskólum, skv. nán-
ari reglurn sem settar verða þar
um.
Útreikningur á framlögum til
einstakra sveitarfélaga er byggður
á því að Reykjavíkurborg verði
utan jöfnunarsjóðsins varðandi al-
mennan grunnskólarekstur.
Fulltrúaráðið beinir því til
stjórnar sambandsins og ráðgjaf-
arnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfé-
laga að sveitarfélög með íbúa-
fjölda innan við 2000 sem ráðast í
kostnaðarsamar stofnframkvæmd-
ir við grunnskóla hafi forgang við
úthlutun hefðbundinna stofnfram-
laga úr jöfnunarsjóðnum á árun-
um 1997-2002.
Með samkomulagi ríkis og
sveitarfélaga frá 4. mars 1996 um
Þá var um málið fjallað í allsherjar-
nefnd fundarins sem Sigurgeir Sigurðs-
son, formaður nefndarinnar, hafði orð
fyrir. Fyrir hönd nefndarinnar lagði
hann fram svofellda tillögu að ályktun
sent einnig var samþykkt samhljóða:
„Fulltrúaráðið fagnar því að skrif-
stofa Sambands íslenskra sveitarfélaga
er nú í stakk búin til að takast á hendur
verkefni, sem kalla á sérþekkingu á
einstökum sviðurn. Sambandið hefur á
síðustu árunt byggt upp hóp góðra
starfsmanna, sem eru færir um að veita
þjónustu sem aukin verkefni sveitarfé-
laga kalla eftir. Fulltrúaráðið telur að nýafstaðin samn-
ingalota við ríkið sýni að vel hafi verið haldið á málum
sveitarfélaganna.
Fulltrúaráðið tekur undir fram komnar hugmyndir um
kostnaðarmatsnefnd, sem fari yfir lög og reglugerðir og
meti kostnað sveitarfélaga og annarra af framkvæmd
þeirrra."
Loks var um málið rætt í fjárhagsnefnd fundarins sem
Drífa Sigfúsdóttir, formaður nefndarinnar, hafði fram-
sögu fyrir. í niðurstöðum sínum lagði nefndin áherslu á
Brosmildir borgarfulltrúar á fundinum, taliö frá vinstri, Alfreð Þorsteinsson, Hilmar Guö-
laugsson og Árni Sigfússon.