Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1996, Blaðsíða 40

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1996, Blaðsíða 40
UMHVERFISMÁL Á myndinni sést safnkassinn sem notaður var í tilrauninni. Hann er 170 I, úr viöi og varmaeinangraöur á hliöum, í loki og í botninn meö 5 cm þykku frauöplasti. Utan um þaö er plastfilma til aö raki eyöileggi ekki einangrunina. Einangrunarplatan í botninum er alsett götum sem loftar í gegnum og einnig er net i botninum til aö hindra aö mýs og önnur dýr komist inn í kass- ann. Viö efnisval er lögö áhersla á umhverfisvæn efni. Greinar- höfundur tók myndina en teikningin á vinstri síöunni er eftir Böövar Leós. hitastig í safnkössum mælt. Einnig var kannað hversu mikið magn lífræns úr- gangs fellur til á heimilun- um og hvernig og hve mik- ið af svokölluðum stoðefn- um þátttakendur notuðu. Stoðefni eru t.d. trjákurl, þurrkaður garðagróður og hey. Nauðsynlegt er að blanda þeim saman við al- mennan lífrænan eldhúsúr- gang til að jarðgerðin takist vel. Þar sem tiltölulega lítið er um þessi efni hjá íbúun- um sjálfum var athugað hvort minnka mætti notkun þeirra með því að nota dag- blaðapappír og pappa í staðinn. Gæði jarðvegsbæt- isins voru könnuð með til- liti til þungmálma og nær- ingarefna. I lok tilraunar- innar fór fram við- horfskönnun meðal allra þátttakendanna og haldinn fundur með þeim. Þannig fékkst ágætt yfirlit yfir við- horl' þeirra til heimajarð- gerðarinnar. Heimajarögerö á fullan rétt á sér hérlendis Ekkert er því til fyrir- stöðu að sveitarfélög á Is- landi taki upp heimajarðgerð sem hluta af sorpmeðhöndlunarkerfi sínu. Jarðgerðin gengur vel svo framarlega sem fólk hefur góð varmaeinangruð ílát, nægan úrgang og stoðefni og fari eftir leiðbeining- um um það hvernig eigi að standa að heimajarðgerðinni. Vel hannaó safnílát og fræösla eru forsendur velgengni Vel hannað safnílát er ein af for- senduni þess að jarðgerðin gangi vel. Notuð voru norsk 170 lítra safnílát úr viði sem reyndust vel. Stærð þeirra er heppileg fyrir þriggja til fimm manna fjölskyldur. Dátin eru varmaeinangruð og í safn- kössum margra þátttakenda hélst góður hiti. um 40 - 60° C allt árið. A meðfylgjandi mynd má sjá með- alhita í öllum safnkössunum á Kjal- arnesi við hverja mælingu, hann er alltaf yfir 30° C. Nauðsynlegt er að ílátin séu varmaeinangruð og sterk- byggð þannig að þau þoli íslenska veðráttu. Ilát til þessara nota hafa enn ekki verið framleidd hérlendis, en þau eru tiltölulega einföld í smíð- um. Á Kjalarnesi jarðgerðu þátttak- endur um 30% af heildarþyngd heimilisúrgangsins, sem eru um 53 kg á hvern íbúa á ári. Lífrænn úr- gangur úr garðinum, sem notaður var sem stoðefni, er hér ekki með- talinn. Sveitarfélög þurfa aö aóstoöa vió öfl- un stoöefna Stoðefnanotkun fólks er mjög misjöfn, en hún er nokkuð meiri á sumrin en á veturna, enda fellur stoð- efni til á þeim tíma í görð- um fólks. Hlutfallsleg notkun stoðefnis og lífræns úrgangs er á bilinu 1 kg stoðefnis á móti 2 til 5 kg lífræns úrgangs. Hefð- bundin stoðefni eins og spænir og kurlaðar trjá- greinar voru mest notuð en einnig var algengt að nota hey. Yfir sumarmánuðina notuðu þátttakendur einnig ýmsan garðagróður. Dag- blöð og pappír nýtast ekki vel sem stoðefni og koma alls ekki í staðinn fyrir hefðbundnu stoðefnin. Ohætt er þó að nota dag- blaðapappír í litlu magni með öðrum úrgangi í safn- kassann, ef hann er tættur niður. Ef slíkt er ekki gert gerir dagblaðapappír meira ógagn en gagn. Ekki þarf að hafa áhyggjur af auknu innihaldi þungmálma í jarðvegsbætinum samfara hóflegri notkun dagblaða- pappírs. Reynslan sýndi að almennt fellur ekki til nægjanlegt magn stoðefna á heimilum fólks, þannig að leita þarf aðfanga utan heimilisins. Mikilvægt er því að sveitarfélagið aðstoði íbú- ana við öflun stoðefna. Gæöi jarövegsbætisins Efnagreiningar sýndu að þung- málmainnihald í jarðvegsbætinum er lágt. Mikilvægt er þó að gæta vel að því hvað lagt er í safnkassann til að tryggja gæði jarðvegsbætisins. Ekki skal nota spæni úr fúavörðu timbri, því með honum geta borist kopar, króm og arsen. Spæni úr tirnbri sem á eru málningarafgangar ætti heldur ekki að nota því þannig getur kadmíum slæðst með. 1 02
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.