Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1996, Blaðsíða 43

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1996, Blaðsíða 43
UMHVERFISMAL vettvangi með skráningu, sýnatöku og rannsóknum, t.d. á neysluvatni og á fráveituvatni. Verkþáttur þessi á bæði við einstök býli og þéttbýlis- staði. Upplýsingar og niðurstöður rannsókna eru settar fram þannig að greinargott yfirlit fáist um núver- andi ástand umræddra mála. 3. Aögeröir til úrbóta A grundvelli upplýsinga, sem unnið hefur verið úr, er gerð grein fyrir nauðsynlegum úrbótum, áætl- uðum kostnaði við þær úrbætur og æskilegri framkvæmdaröð. Afanga- skýrslur eru unnar fyrir einstök sveitarfélög, eftir því sem áföngum verksins miðar. Verkþættir skiptast í eftirfarandi aðalhluta: A. Vatn Vatnssýni eru tekin á öllum lög- býlum og í öllum vatnsveitum, bæði í þéttbýli og dreifbýli. Gerðar eru örverurannsóknir, efna- og eðlis- fræðirannsóknir. Unnin er skrá yfir helstu vatnslindir sem nú eru ekki nýttar og gæðamat gert á vatni þeirra. Sérstök áhersla er lögð á vatnsgæði matvælafyrirtækja, fisk- vinnslu og ferðaþjónustu. Vatnslind í Skaftárhreppi. Hvers viröi er þér vatniö? D. Aðrir umliverfisþœttir Skráðir eru ýmsir aðrir þættir vegna úrbóta í umhverfismálum, s.s. staðarval eldri og nýrra olíutanka, umgengnishættir og annað er betur mætti fara, ásamt því að tilgreina það sem vel er gert auk sérstöðu einstakra staða m.a. með liiliti til Hestar á Rangárvöllum. Græn víöátta og tögur fjallasýn. B. Fráveitur Könnunin nær til þéttbýlisstaða, þ.e. íbúðarsvæða, iðnaðarsvæða, hafnarsvæða, fiskvinnsluhúsa og matvælavinnslustaða. I dreifbýli nær könnunin til lögbýla, ferðaþjón- ustustaða, matvælavinnslustaða, þ.m.t. sláturhúsa, ferðaþjónustu og starfsemi á hálendi. Könnun er gerð á sumarhúsa- og tómstundasvæðum. Ymsum upplýsingum er safnað og rannsóknir gerðar er ná til vatns- mengunar vegna fráveitna, þ.e. ör- verurannsóknir, eðlis- og efnafræði- legar rannsóknir. Sérstök könnun fer fram á strandsvæðum. C. Urgangsmál Athugað er ástand sorphirðu- og sorpeyðingar í þéttbýli og dreifbýli, bæði frá heimilum og atvinnustarf- semi. Sérstök áhersla er lögð á þátt spilliefna í úrgangi, endurvinnslu, minnkun og nýtingarmöguleika úr- gangs. Hröð þróun hefur verið á þessurn þætti verksins á Suðurlandi; úrbætur í sorpförgun í öllum sveit- arfélögunum, aukin flokkun, endur- vinnsla og áhersla á minnkun úr- gangs með það að markmiði að minnka úrgang til förgunar um a.m.k. 50% á næstu árum. 1 05
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.