Sveitarstjórnarmál - 01.06.1996, Blaðsíða 65
KYNNING SVEITARSTJÓRNARMANNA
Valgerður Magnúsdóttir
félagsmálastjóri
Akureyrarbæjar
Valgerður
Magnúsdóttir
hefur verið ráðin
félagsmálastjóri
Akureyrarbæjar
frá I. desember
1995. Hún er
fædd 24. febrúar 1949 á Akureyri.
Foreldrar hennar eru Sigríður Lofts-
dóttir húsfreyja og Magnús Jónsson
bifvélavirki þar í bæ.
Hún lauk stúdentsprófi frá öld-
ungadeild Menntaskólans á Akur-
eyri 1981, sálfræðiprófi frá Háskóla
Islands 1985 og prófi í sálfræði frá
Háskólanum í Minnesota í Minnea-
polis í Bandaríkjunum 1985.
Valgerður starfaði við ýmislegt
sem sálfræðingur í tvö ár að námi
loknu og hefur starfað sem sálfræð-
ingur og deildarstjóri hjá Félags-
málastofnun Akureyrar frá 1989.
Hún hefur raunar starfað hjá Félags-
málastofnun Akureyrar allt frá árinu
1976.
Eiginmaður Valgerðar er Teitur
Jónsson, tannlæknir og sérfræðingur
í tannréttingum á Akureyri, og eiga
þau tvo drengi.
Halldór S. Guðmundsson
félagsmálastjóri á Dalvík
Halldór Sig-
urður Guð-
mundsson hefur
verið ráðinn fé-
lagsmálastjóri á
Dalvík frá 1. júlí
1995. Hann er
fæddur á ísafirði 14. febrúar 1959
og eru foreldrar hans Jóna Valgerð-
ur Kristjánsdóttir, leiðbein-
andi/kennari og fyrrverandi alþing-
iskona Kvennalistans, og Guð-
mundur H. Ingólfsson, fyrrverandi
bæjarfulltrúi á ísafirði og núverandi
sveitarstjóri Reykhólahrepps.
Halldór lauk stúdentsprófi frá
Menntaskólanum á Isafirði 1979,
stundaði laganám við Háskóla ís-
lands 1980-1982 og sótti námskeið
á vegum Félags stjómenda í öldmn-
arþjónustu um öldrunarþjónustu,
stjómun og fjármögnun, heimaþjón-
ustu, skipulagningu þjónustumið-
stöðva, starfsmannastjórnun og
tölvunotkun á árunum 1983-1991.
Hann stundaði nám í félagsráðgjöf í
Agder Distriktshögskole í Kristian-
sand í Noregi 1991-1994 og í
stjómun í heilbrigðis- og félagsmál-
um við Högskolen í Agder í Kristi-
ansand 1994-1995. Lokaritgerð
hans fjallaði um „Sjálfstæði og
sjálfsákvörðunarrétt aldraðra“.
Hann var forstöðumaður Hlífar,
íbúða og þjónustumiðstöðvar aldr-
aðra á Isafirði, 1982-1988, f'ram-
kvæmdastjóri byggingasamvinnufé-
lags um byggingu íbúða fyrir aldr-
aða á ísafirði 1985-1988 og for-
stöðumaður Dalbæjar, heimilis aldr-
aðra á Dalvík, 1988-1991.
Arin 1975-1994 vann hann m.a.
sem lögregluþjónn á Isafirði, sem
framkvæmdastjóri Félagsheimilisins
í Hnífsdal, sem kennari í bókfærslu
við Iðnskólann á Isafirði og að verk-
efnum sem félagsráðgjafi hjá Kristi-
ansandbæ í Noregi. Þar vann hann
m.a. við félagsmálaskrifstofuna
„Ungdom í Arbeid“ og sem aðstoð-
arkennari í stjórnunarfræðum við
Högskolen í Agder.
Halldór var kosinn bæjarfulltrúi á
Isafirði 1986 og starfaði þá m.a. í
bæjarráði og hafnarnefnd og hann
var kjörinn varafulltrúi í bæjarstjóm
Dalvíkur 1990. Sat í stjórn Starfs-
mannafélags Dalvíkurkaupstaðar
1991 og var formaður í Samtökum
námsmanna í félagsráðgjöf við
Agder Distrikthögskole 1992-1994.
Halldór skrifaði skýrslu um áætlaða
þörf fyrir þjónustuíbúðir fyrir aldr-
aða á ísafirði og nágrenni 1984,
samdi upplýsingabækling urn þjón-
ustu við aldraða á Isafirði 1985 og
skýrslu þjónustuhóps aldraðra á Isa-
firði, tilraunaverkefni um breytt
dvalarheimili með aukinni þátttöku
aldraðra. Þá hefur hann nýlega hald-
ið námskeið í stjómsýslulögum fyrir
starfsfólk og formenn nefnda hjá
Dalvíkurkaupstað.
Hallur Magnússon félags-
málastjóri Hornafjarðar
Hallur Magn-
ússon rekstrar-
fræðingur hefur
verið ráðinn fé-
lagsmálastjóri
Hornafjarðar frá
1. ágúst 1995.
Undir starf fé-
lagsmálastjóra falla félagsþjónusta
og fræðslumál sveitarfélagsins auk
þess sem félagsmálastjóri er starfs-
maður heilbrigðis- og öldrunarráðs
A-Skaftafellssýslu.
Hallur er fæddur í Reykjavík 8.
apríl 1962 og eru foreldrar hans
Guðleif Hrefna Vigfúsdóttir hár-
greiðslumeistari og Magnús Halls-
son húsasmíðameistari sem er látinn.
Hallur lauk stúdentsprófi af nátt-
úrusviði frá Menntaskólanum við
Hamrahlíð árið 1983 og BA-prófi í
sagnfræði og þjóðfræði frá Háskóla
íslands 1992. Hann tók frétta-
mannapróf hjá Ríkisútvarpinu 1990
og skrifaði BA-ritgerð um þróunar-
samvinnu íslendinga 1992. Hann út-
skrifaðist síðan sem rekstrarfræð-
ingur l'rá Samvinnuháskólanum á
Bifröst vorið 1995.
Hallur sótti auk þessa ýmis nám-
skeið um uppeldismál og hópsálar-
fræði á vegum Iþrótta- og tóm-
stundaráðs Reykjavíkur og tók þátt í
námsferð á vegum Atlantshafs-
bandalagsins um Bandaríkin á árinu
1989.
Hallur starfaði hjá Æskulýðs-
ráði/íþrótta- og tómstundaráði
Reykjavíkur á árunum 1979-1989,
var um árabil blaðamaður á Tíman-
um, starfaði sem dagskrárgerðar-
maður í útvarpi og var fram-
1 27