Sveitarstjórnarmál

Ukioqatigiit

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1996, Qupperneq 65

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1996, Qupperneq 65
KYNNING SVEITARSTJÓRNARMANNA Valgerður Magnúsdóttir félagsmálastjóri Akureyrarbæjar Valgerður Magnúsdóttir hefur verið ráðin félagsmálastjóri Akureyrarbæjar frá I. desember 1995. Hún er fædd 24. febrúar 1949 á Akureyri. Foreldrar hennar eru Sigríður Lofts- dóttir húsfreyja og Magnús Jónsson bifvélavirki þar í bæ. Hún lauk stúdentsprófi frá öld- ungadeild Menntaskólans á Akur- eyri 1981, sálfræðiprófi frá Háskóla Islands 1985 og prófi í sálfræði frá Háskólanum í Minnesota í Minnea- polis í Bandaríkjunum 1985. Valgerður starfaði við ýmislegt sem sálfræðingur í tvö ár að námi loknu og hefur starfað sem sálfræð- ingur og deildarstjóri hjá Félags- málastofnun Akureyrar frá 1989. Hún hefur raunar starfað hjá Félags- málastofnun Akureyrar allt frá árinu 1976. Eiginmaður Valgerðar er Teitur Jónsson, tannlæknir og sérfræðingur í tannréttingum á Akureyri, og eiga þau tvo drengi. Halldór S. Guðmundsson félagsmálastjóri á Dalvík Halldór Sig- urður Guð- mundsson hefur verið ráðinn fé- lagsmálastjóri á Dalvík frá 1. júlí 1995. Hann er fæddur á ísafirði 14. febrúar 1959 og eru foreldrar hans Jóna Valgerð- ur Kristjánsdóttir, leiðbein- andi/kennari og fyrrverandi alþing- iskona Kvennalistans, og Guð- mundur H. Ingólfsson, fyrrverandi bæjarfulltrúi á ísafirði og núverandi sveitarstjóri Reykhólahrepps. Halldór lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Isafirði 1979, stundaði laganám við Háskóla ís- lands 1980-1982 og sótti námskeið á vegum Félags stjómenda í öldmn- arþjónustu um öldrunarþjónustu, stjómun og fjármögnun, heimaþjón- ustu, skipulagningu þjónustumið- stöðva, starfsmannastjórnun og tölvunotkun á árunum 1983-1991. Hann stundaði nám í félagsráðgjöf í Agder Distriktshögskole í Kristian- sand í Noregi 1991-1994 og í stjómun í heilbrigðis- og félagsmál- um við Högskolen í Agder í Kristi- ansand 1994-1995. Lokaritgerð hans fjallaði um „Sjálfstæði og sjálfsákvörðunarrétt aldraðra“. Hann var forstöðumaður Hlífar, íbúða og þjónustumiðstöðvar aldr- aðra á Isafirði, 1982-1988, f'ram- kvæmdastjóri byggingasamvinnufé- lags um byggingu íbúða fyrir aldr- aða á ísafirði 1985-1988 og for- stöðumaður Dalbæjar, heimilis aldr- aðra á Dalvík, 1988-1991. Arin 1975-1994 vann hann m.a. sem lögregluþjónn á Isafirði, sem framkvæmdastjóri Félagsheimilisins í Hnífsdal, sem kennari í bókfærslu við Iðnskólann á Isafirði og að verk- efnum sem félagsráðgjafi hjá Kristi- ansandbæ í Noregi. Þar vann hann m.a. við félagsmálaskrifstofuna „Ungdom í Arbeid“ og sem aðstoð- arkennari í stjórnunarfræðum við Högskolen í Agder. Halldór var kosinn bæjarfulltrúi á Isafirði 1986 og starfaði þá m.a. í bæjarráði og hafnarnefnd og hann var kjörinn varafulltrúi í bæjarstjóm Dalvíkur 1990. Sat í stjórn Starfs- mannafélags Dalvíkurkaupstaðar 1991 og var formaður í Samtökum námsmanna í félagsráðgjöf við Agder Distrikthögskole 1992-1994. Halldór skrifaði skýrslu um áætlaða þörf fyrir þjónustuíbúðir fyrir aldr- aða á ísafirði og nágrenni 1984, samdi upplýsingabækling urn þjón- ustu við aldraða á Isafirði 1985 og skýrslu þjónustuhóps aldraðra á Isa- firði, tilraunaverkefni um breytt dvalarheimili með aukinni þátttöku aldraðra. Þá hefur hann nýlega hald- ið námskeið í stjómsýslulögum fyrir starfsfólk og formenn nefnda hjá Dalvíkurkaupstað. Hallur Magnússon félags- málastjóri Hornafjarðar Hallur Magn- ússon rekstrar- fræðingur hefur verið ráðinn fé- lagsmálastjóri Hornafjarðar frá 1. ágúst 1995. Undir starf fé- lagsmálastjóra falla félagsþjónusta og fræðslumál sveitarfélagsins auk þess sem félagsmálastjóri er starfs- maður heilbrigðis- og öldrunarráðs A-Skaftafellssýslu. Hallur er fæddur í Reykjavík 8. apríl 1962 og eru foreldrar hans Guðleif Hrefna Vigfúsdóttir hár- greiðslumeistari og Magnús Halls- son húsasmíðameistari sem er látinn. Hallur lauk stúdentsprófi af nátt- úrusviði frá Menntaskólanum við Hamrahlíð árið 1983 og BA-prófi í sagnfræði og þjóðfræði frá Háskóla íslands 1992. Hann tók frétta- mannapróf hjá Ríkisútvarpinu 1990 og skrifaði BA-ritgerð um þróunar- samvinnu íslendinga 1992. Hann út- skrifaðist síðan sem rekstrarfræð- ingur l'rá Samvinnuháskólanum á Bifröst vorið 1995. Hallur sótti auk þessa ýmis nám- skeið um uppeldismál og hópsálar- fræði á vegum Iþrótta- og tóm- stundaráðs Reykjavíkur og tók þátt í námsferð á vegum Atlantshafs- bandalagsins um Bandaríkin á árinu 1989. Hallur starfaði hjá Æskulýðs- ráði/íþrótta- og tómstundaráði Reykjavíkur á árunum 1979-1989, var um árabil blaðamaður á Tíman- um, starfaði sem dagskrárgerðar- maður í útvarpi og var fram- 1 27
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.