Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1996, Blaðsíða 39

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1996, Blaðsíða 39
UMHVERFISMÁL Heimajarðgerð lífræns úrgangs Tilraunir á Kjalarnesi skila góðum árangri Helga Jóhanna Bjarnadóttir, verkefnisstjóri á Iðntœknistofnun Síðastliðið haust lauk norrænni tilraun með heimajarðgerð hjá fjöru- tíu og tveimur fjölskyldum búsett- um í Kjalarneshreppi og Þórshöfn og Kvívík í Færeyjum. Verkefnið var unnið að tilstuðlan umhverfis- ráðuneytisins og styrkt af Norrænu ráðherranefndinni. Með heimajarðgerð er lífrænum heimilisúrgangi umbreytt í næring- arríkan jarðveg í varmaeinangruð- um safnkössum. Lífrænn úrgangur er um 30% af öllum heimilisúr- gangi. Hann veldur ýmsum nei- kvæðum áhrifum við hefðbundna förgun svo sem gasmyndun og mengun sigvatns við urðunarstað og aukinni þörf á olíu við sorpbrennslu. Sé þessi úrgangur jarðgerður er komið í veg fyrir þessi neikvæðu áhrif. Með góðri þátttöku í heima- jarðgerð, sérstaklega í fámennum og dreifðum byggðum, má einnig ná niður sorphirðukostnaði, aðallega flutningskostnaði með því að sækja sorp aðra hverja viku. Markmiö verkefnisins Meginmarkmið verkefnisins var að auka þekkingu á heimajarðgerð á Islandi og í Færeyjum og um leið að komast að tæknilegum og mannleg- um vandamálum sem hugsanlega eru samfara heimajarðgerð lífræns heimilisúrgangs í þessum löndum. Framkvæmd tilraunar- innar Tilraunin hófst þannig að þátttak- endum voru afhent fræðslugögn og haldinn var kynningarfundur með þeim. Heimajarðgerðin stóð síðan yfir í eitt ár og á þeim tíma var reglulega fylgst með gangi jarðgerð- arinnar hjá þátttakendum og t.d. var 1 0 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.