Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.10.1997, Side 62

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1997, Side 62
STJÓRNSÝSLA Sálfræöi- þjónusta Félagsráögjöf og félagsleg þjónusta Fjárhags aöstoö Málefm fatlaöra Húsnæöismál félagslegar (búöir og leiguíb. aldr. Fæöingar deild HEILBRIGÐIS- OG FÉLAGSMÁL Gæsluvellir og dag- mæöur Hjukrunar- heimili og Dvalarheimili Heilbrigöis- og öldrunar þjónusta Heima- þjónusta Heilsugæslu stöö 4. Heimaþjónusta Félagsleg heimaþjónusta í Austur-Skaftafellssýslu. 5. Gæsluvellir og dagmæður Umsjón með starfi dagmæðra og starfsfólks gæsluvalla. 6. Sálfræðiþjónusta Sálfræðiþjónusta fyrir íbúa Austur-Skaftafellssýslu og Djúpa- vogs. Þessi þjónusta er keypt af verktaka sem kemur á fyrirfram ákveðnum tíma til að veita sína þjónustu. 7. Félagsráðgjöf og félagsleg þjónusta Félagsráðgjöf og félagsleg þjón- usta fyrir íbúa Austur-Skafta- fellssýslu og Djúpavogs. 8. Fjárhagsaðstoð Umsjón og eftirlit með félags- legri fjárhagsaðstoð fyrir Homa- fjarðarbæ. 9. Málefni fatlaðra Umsjón með málefnum fatlaðra í Austur-Skaftafellssýslu og Djúpavogi og framkvæmd laga nr. 59/1992 um málefni fatlaðra. 10. Húsnæðismál og félagslegar íbúðir Rekstur og umsjón með félags- legum íbúðum Homafjarðarbæjar og leiguíbúðum fyrir aldraða, ásamt öðmm íbúðum í eigu bæjar- félagsins. Einnig stefnumótun í málaflokknum. 11. Fæðingardeild Fæðingarþjónusta fyrir íbúa í Austur-Skaftafellssýslu. Fræðslu- og menningarsvid Hlutverk Hlutverk fræðslu- og menningar- sviðs er að hafa yfirumsjón með öll- um þeim málaflokkum er lúta að fræðslu- og menningarmálastarf- semi Homafjarðar. Yfirmaður þess er framkvæmdastjóri fræðslu- og menningarsviðs. Helstu verksvið Þau verksvið sem fræðslu- og menningarsvið ber ábyrgð á em eft- irfarandi: 1. Grunnskólar og leikskólar Framkvæmd laga um grunn- og leikskóla. Samskipti við framhalds- skólastigið. 2. íþrótta- og æskulýðsmál íþrótta-, tómstunda- og æskulýðs- mál fyrir Homafjörð ásamt þjónustu við nágrannasveitarfélög sé þess óskað. Umsjón með íþróttamann- virkjum. 3. Kennsluáætlanir Umsjón með kennsluáætlunum fyrir gmnnskóla Homafjarðar. 4. Sýslusafn Umsjón og rekstur Sýslusafns Austur-Skaftafellssýslu. Safnið er rekið sameiginlega af öllum sveitar- félögum í sýslunni. 5. Menningarmál Umsjón með menningarviðburð- um Homafjarðarbæjar. 252

x

Sveitarstjórnarmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.