Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.03.2000, Blaðsíða 23

Sveitarstjórnarmál - 01.03.2000, Blaðsíða 23
MENNINGARMÁL hana í nýrri byggingu stofnunarinn- ar eða nýinnréttuðum samkomusal í norðurálmu gamla Héraðsskólans í Reykholti sem tilbúinn verður til notkunar nú í vor. Sýningar í safnaðarsal Reykholtskirkju hef- ur staðið yfir sýningin „I skuggsjá nútímans". Meginþemað er marg- vísleg úrvinnsla úr fomum menn- ingararfi Islendinga. Sjónum er beint að ýmsum formum þessarar úrvinnslu, þó einna helst útgáfu- starfsemi, rannsóknum í handrita- fræði og fomleifafræði. Verið er að vinna að undirbúningi nýrrar sýn- ingar sem opnuð verður nú i vor. Viðfangsefnið verður Snorri Sturlu- son og Reykholt. Verður sýningin með tíð og tíma að fastasýningu um þetta viðfangsefni og er stefnt að markvissri eflingu hennar næstu árin. Ferðaþjónustan Heimskringla annast vörslu sýninganna. Rannsóknarbókasafn Ljóst er að starfsemi Snorrastofú er að miklu leyti háð gæðum þess bókakosts sem hún hefur yfir að ráða. Hér er lögð áhersla á gæði og ekki magn, en gæði bókasafns Snorrastofú hljóta að verða metin út frá þeim markmiðum sem stofnunin hefur sett sér. Það vill svo heppilega til að þær bókagjafír, sem Snorra- stofú hafa borist á umliðnum ámm, samtals á milli 17 og 20 þús. bindi, falla að megninu til að því hlutverki stofnunarinnar sem tíundað er hér í upphafi greinarinnar. Það gefúr því augaleið að tilkoma og uppbygging rannsóknarbókasafns í Snorrastofu er ein mikilvægasta forsenda alls starfs við stofnunina. Markmiðið er að gera fólki kleift að dvelja í Reykholti í næði og nota vinnuaðstöðu sem hægt sé að hafa greiðan aðgang að hvenær sem er dagsins. Aðstaða fyrir fræðimenn verður góð á lofti sem komið hefúr verið fyrir fyrir ofan aðalsalinn, en þar verður komið fyrir borðum, tölvubúnaði og bókahillum. Að sjálfsögðu á Snorrastofa æði langt í land með að telj- ast sambærileg við stórar og miklar rannsókn- arstofnanir á sviði miðalda- fræða, en stofn- unin verður engu að síður gott at- hvarf og tilbreyt- ing fyrir þá sem stunda hin fomu fræði. Á stað eins og í Reyk- holti er hægt að skapa starfsað- stöðu sem er gjörólík þeirri sem mögulegt er að koma á fót í þéttbýli. Langt frá skarkala borgarinnar verð- ur á sögufrægum stað hægt að tryggja næði til vinnu og að menn nýti tima sinn vel. Bókasafn Snorrastofú verð- ur eflt með tilliti til þess að tiltæk- ar verði sem flestar þær bækur sem að gagni koma við rannsóknir í miðaldaffæð- um og á sögu Borgarfjarðar. Nú þegar hafa safninu borist veglegar bókagjafir, bæði frá innlendum aðil- um og erlendis frá. Bókasafn dr. Jakobs Benediktssonar, eins fremsta textafræðings íslands fyrr og síðar, er stærsta og langveigamesta safnið sem Snorrastofu hefúr borist. Mun það hljóta veglegan sess í stofnun- inni, en því verður að stærstum hluta komið fyrir á fyrrgreindu fræðimannslofti. Það er vitaskuld rökrétt með hliðsjón af að uppistaða þess em handbækur, textaútgáfúr og útgefnar rannsóknarniðurstöður. Var þetta safn gefið Snorrastofú fyr- ir milligöngu bókmenntafélagsins Máls og menningar. Þá er unnið að hreinsun á hinu stórmerka bókasafhi Tryggva Þórhallssonar, fyrrverandi forsætisráðherra, sem gefið var í Reykholt að fmmkvæði rikisstjóm- arinnar árið 1936. Þá hefúr Snorra- stofu verið gefið safn Guðmundar G. Hagalíns og Unnar konu hans og safn gamla Héraðsskólans. Snorra- stofa hefur einnig fengið hluta af safni Þórarins Sveinssonar og hluta af safni Guðjóns Ásgrímssonar. Auk þessara stóm gjafa hefúr stofn- uninni verið gefinn fjöldi bóka. Vegna rausnarskapar menntamála- ráðuneytisins verður hægt að kaupa inn töluvert af bókum og annast safn Jakobs af myndarskap í að minnsta kosti tíu ár, en gjöf Jakobs fylgdi vilyrði ráðuneytisins fyrir því að ein milljón króna kæmi árlega til styrktar safninu. Þetta var bundið í samningi sem menntamálaráðuneyt-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.