Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.03.2000, Blaðsíða 24

Sveitarstjórnarmál - 01.03.2000, Blaðsíða 24
MENNINGARMÁL Bókaskápar á brautum sem tekið geta a.m.k. 16 þús. bindi bóka. Myndin til hægri: Unnið við að innrétta Snorrastofu. ið og Snorrastofa gerðu með sér á dögunum. Samvinna viö Landsbóka- safn íslands - Háskóla- bókasafn Búið er að koma stórum hluta bókakosts Snorrastofu fyrir í kjall- ara hinnar nýju byggingar, en hluti bókanna er í geymslu hjá Safhahúsi Borgarfjarðar. Settir hafa verið upp sérstakir skápar á brautum, sem tek- ið geta að minnsta kosti 16 þús. bindi. Með þeim bókum, sem okkur hafa borist, er kominn örlítill visir að þeirri aðstöðu sem menn eiga að venjast við Stofnun Áma Magnús- sonar á íslandi og systurstofnun hennar í Kaupmannahöfn, þar sem ffæðimenn hafa við störf sín allt það sem mestu varðar í seilingarfjar- lægð. Allir sem fengist hafa við rannsóknir á þessum stöðum vita hvaða þýðingu það hefur að geta tekið góðar vinnutamir þar sem öll aðstaða er hin ákjósanlegasta. Steffit er að náinni samvinnu við Landsbókasafn íslands - Háskóla- bókasafn, ekki síst vegna þeirra áforma að nota gamla skólahúsið í Reykholti fyrir varaeintök safnsins. Fengist hefiir umtalsvert Qármagn til enduruppbyggingar hússins, en það á að standast allar þær öryggis- kröfúr sem gerðar em til bókasafha nútímans. Á vegum Landsbókasafns íslands - Háskólabókasafns verður bóksafhsfræðingur að starfi í Reyk- holti og mjög líklega verður um að ræða samvinnu safnsins og Snorra- stofu varðandi bókavörslu í framtíð- inni, t.d. með samnýtingu á starfs- kröftum. Um það hafa þegar verið hafhar viðræður. Lokaorö Þess ber að geta að nánast allur bókakostur Snorrastofu er til kom- inn vegna höfðingsskapar fjöl- margra aðila. Þessar bækur em þeg- ar famar að nýtast við rannsóknir og við undirbúning á sýningum. Stærsta verkefnið framundan er þátttaka Snorrastofu í útvíkkun þeirra fomleifarannsókna sem eiga sér stað í Reykholti á vegum Þjóð- minjasafnsins. Markmiðið er að gera þær fjölfaglegar og afla þannig nýrrar vitneskju um staðinn Reyk- holt, ekki síst á 13. öld. Þá nýttist bókakosturinn vel við undirbúning sérstakrar sýningar um Jón Helga- son, textaffæðing, skáld og prófess- or í Kaupmannahöfn, sem komið var upp sl. sumar í samvinnu við Stofnun Árna Magnússonar á ís- landi. Eins og sjá má er Snorrastofa með eitt og annað á sínum snæmm. Stofhunin hefur starfað með fúllum dampi siðan í byrjun september 1998 þegar forstöðumaður var ráð- inn og komið var upp skrifstofu til bráðabirgða í húsnæði gamla Hér- aðsskólans. En það er öldungis ljóst að stofnunin mun fyrst komast á vemlegan skrið þegar flutt verður í hið nýja húsnæði nú í vor. í sam- bandi við þá opnun höfúm við sem vinnum að uppbyggingu Snorra- stofu orðið vör við mikinn áhuga, bæði innanlands og erlendis, og er því ástæða til bjartsýni um framtíð Snorrastofú.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.