Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.03.2000, Qupperneq 59

Sveitarstjórnarmál - 01.03.2000, Qupperneq 59
ERLEND SAMSKIPTI við nokkra þingmenn úr þingflokkum demókrata og repúblikana. I fréttum er þetta helst... Það vakti athygli okkar gestanna að á ferð okkar stóðu tvö málefni upp úr í þjóðfélags- umræðunni og virtist litlu skipta hvort um var að ræða fféttir af forsetakosningabaráttu, öðr- um alríkismálum, fylkis- eða sveitarstjómar- málum. Umræðan um fóstureyðingar og skot- vopnaeftirlit skaut ávallt upp kollinum. Bandaríska þjóðin er kloftn í afstöðu sinni til þessara mála og sá klofningur á sér djúpar rætur í trúarskoðunum einstaklinga og túlkun manna á stjómarskránni. Það kann að koma ýmsum Vestur-Evrópubúum undarlega fyrir sjónir að ekki skuli takast að leiða þessi mál til lykta en mér segir svo hugur um að þjóðin muni seint sameinast í afstöðu sinni til þeirra. Borgarstjórarnir frá Líbanon (t.v.) og Albaníu sitja síðasta fund ferðarinnar. Vetrarflíkur af skornum skammti í kuldakasti Þegar hér var komið sögu í ferðalaginu skiptist hópur- inn í þrennt og fór ég til Denverborgar í Coloradofylki ásamt fulltrúum Indlands, Mexíkó, Malawi og Maldíveyja. Þar var ætlunin að skoða sérstaklega sveit- arstjómarstigið, þótt vissulega hefðum við gert nokkuð af því til þessa. Það var nokkuð vetrarlegt í Denver enda viðbúið því Colorado er mikil vetrarparadis og þekkt fyrir afburðagóð skíðasvæði. Reyndar hafði vetrarríki sett mark sitt á ferðina frá byrjun þvi við höfðum mátulega hreppt kuldakast í Washington DC sem fylgdi okkur nær alit ferðalagið og hafði meira að segja valdið því að við sátum veðurteppt í heilan sólarhring í Norður-Karólínu vegna snjóa. Norð- manninum og mér þótti lítið til þeirrar snjókomu koma enda aðeins um nokkurra sentímetra snjólag að ræða en þegar snjómðningstæki em af skomum skammti og út- búnaður bíla einkennist af sköllóttum sumardekkjum er ekki von á góðu. Gleði ferðafélaga okkar yfir veðrinu var afar takmörk- uð enda flestir vanari hitabeltisloftslagi árið um kring. Fæstir vom búnir undir kuldann og urðu þeir að fjárfesta í þykkum vetrarflíkum sem vafalaust koma lítið að not- um heima fyrir. Borg tækifæranna Um tvær milljónir manna búa á stórborgarsvæði Denver en fáar borgir í Bandarikjunum em í jafn ömm vexti og viðbúið að íbúum fjölgi til muna á næstu ámm. Há- tækni- og samskiptafyrirtæki flytja til borgarinnar í stómm stíl enda hafa borgaryfirvöld i samvinnu við íbúa og fyrirtæki kappkostað að gera borgina sem mest aðlað- andi í augum nýrra fyrirtækja og fjárfesta. Tveir nýir íþróttaleik- vangar hafa verið reistir ásamt nýju listasafni og bókasafni, svo eitthvað sé nefnt, auk þess sem miðbær Denver hefur gengið i gegnum gagngerar endurbætur. A þessum uppgangstímum er hins vegar svo komið að mikill skortur er á vinnuafli til starfa á svæðinu, einkum menntuðu fólki, Allur hópurinn samankominn í gömlu íbúðahverfi í New Orleans. 53
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.